Súkkulaðið sem Svíar hafa snúið bakinu við
Greining

Súkkulað­ið sem Sví­ar hafa snú­ið bak­inu við

Sænski súkkulaðifram­leið­and­inn Mara­bou hef­ur ver­ið á milli tann­anna á Sví­um að und­an­förnu vegna þess að móð­ur­fé­lag þess, stór­fyr­ir­tæk­ið Mondelēz, fram­leið­ir um­tals­vert af sín­um vör­um í Rússlandi. Marg­ir Sví­ar hafa brugð­ið á það ráð að snið­ganga súkkulað­ið jafn­vel þó það sé og hafi alltaf ver­ið fram­leitt í Sví­þjóð.
„Rex Heuermann er djöfull sem gengur á meðal vor“ – Saksóknari segir þetta rétt að byrja
Greining

„Rex Heu­er­mann er djöf­ull sem geng­ur á með­al vor“ – Sak­sókn­ari seg­ir þetta rétt að byrja

Rex Heu­er­mann hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að myrða þrjár kyn­lífs­verka­kon­ur og er sterk­lega grun­að­ur um morð á þeirri fjórðu. Lík­in af þeim voru þau fyrstu sem fund­ust á strönd í Long Is­land fyr­ir þrett­án ár­um en alls hafa fimmtán lík fund­ist þar og eng­inn veit hver kom þeim þar fyr­ir. Mál­ið hef­ur vak­ið mikla at­hygli hér­lend­is þar sem eig­in­kona Heu­er­mann er ís­lensk. Hér er sag­an öll.
ÚTSALA HEIMILDARINNAR! EINUNGIS Í DAG! SMELLTU HÉR
Greining

ÚT­SALA HEIM­ILD­AR­INN­AR! EIN­UNG­IS Í DAG! SMELLTU HÉR

Virk­aði þessi fyr­ir­sögn? Hélstu að mögu­lega væri ver­ið að bjóða upp á ein­hvers­kon­ar til­boð? Eða hugs­að­ir þú með þér hvern djöf­ul­inn þess­ir ungu blaða­menn væru að gera með því að menga frétta­flór­una af svona rugl fyr­ir­sögn­um sem þeim ein­um finnst snið­ug­ar? Hvað um það, þá er þetta svona sem út­söl­ur virka. Við sjá­um eitt, tvö eða þrjú orð sem öskra...
Zuckerberg vill kæfa Twitter með vinsemdina að vopni
Greining

Zucker­berg vill kæfa Twitter með vin­semd­ina að vopni

Sam­fé­lags­mið­ill­inn Threads hef­ur á ör­skots­stund náð sér í tugi millj­óna not­enda en mið­ill­inn er sam­tvinn­að­ur In­sta­gram. Óánægja í garð Elon Musk hef­ur gert það að verk­um að Twitter- not­end­ur leita á önn­ur mið til að skipt­ast á skoð­un­um. Óvíst er hvort Threads muni standa evr­ópsk­um not­end­um til boða vegna per­sónu­vernd­ar­lög­gjaf­ar en miðl­in­um er lýst sem „mar­tröð“ í þeim efn­um.
Fjármagnstekjur á hvern íbúa í Garðabæ og á Seltjarnarnesi um 1,8 milljón í fyrra
Greining

Fjár­magn­s­tekj­ur á hvern íbúa í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi um 1,8 millj­ón í fyrra

Mik­ill mun­ur er á fjár­magn­s­tekj­um sem hver íbúi í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi afl­aði í fyrra að með­al­tali og slík­um tekj­um sem aðr­ir íbú­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins öfl­uðu. Fjár­magn­s­tekj­ur voru 17 pró­sent tekna í þess­um tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um en tíu pró­sent allra tekna lands­manna.
Hæsti vinningur hækkar úr 300 þúsundum í 5 milljónir
Greining

Hæsti vinn­ing­ur hækk­ar úr 300 þús­und­um í 5 millj­ón­ir

Ekk­ert ból­ar á inn­leið­ingu spila­korta til að koma í veg fyr­ir nafn­leysi og „falska vinn­inga“. Þrátt fyr­ir það hef­ur verk­efn­ið ver­ið á að­gerða­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka síð­an Ís­land fór á gráa list­ann. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið legg­ur nú hins veg­ar til breyt­ing­ar á reglu­gerð um spila­kassa Ís­lands­spila þar sem há­marks­vinn­ing­ur er hækk­að­ur úr 300 þús­und krón­ur í 5 millj­ón­ir. Virk­ur spilafík­ill vill hert að­gengi að spila­köss­um frek­ar en að banna þá.
Birna Einarsdóttir: Bankastjórinn sem lýsti sér sem auðmjúkri en kvaddi með eitraðri pillu
GreiningSalan á Íslandsbanka

Birna Ein­ars­dótt­ir: Banka­stjór­inn sem lýsti sér sem auð­mjúkri en kvaddi með eitr­aðri pillu

Að­eins á fimmta sól­ar­hring leið milli þess sem Birna Ein­ars­dótt­ir lýsti því að hún nyti trausts stjórn­ar Ís­lands­banka og hefði ekki hugs­að sér að láta af störf­um sem banka­stjóri þar til til­kynn­ing um starfs­lok henn­ar barst, um miðja nótt. Á sín­um tíma lýsti Birna bónu­s­kerf­um bank­anna sem „glóru­laus­um“ en fékk þó sjálf á fimm ára tíma­bili um 35 millj­ón­ir í bónusa frá bank­an­um. Þá sem kall­að höfðu eft­ir að höf­uð henn­ar yrði lát­ið fjúka kvaddi hún með því að óska þeim „velfarn­að­ar í þeirra störf­um“.
„Það er alltaf erfitt að opna á að hafa beitt ofbeldi“
Greining

„Það er alltaf erfitt að opna á að hafa beitt of­beldi“

Í hverri viku leita að jafn­aði þrír gerend­ur í heim­il­isof­beld­is­mál­um sér að­stoð­ar hjá Heim­il­is­friði í fyrsta skipti. Markmið með­ferð­ar er að gerend­ur hætti að beita of­beldi og taki ábyrgð á sjálf­um sér. Sál­fræð­ing­ar hjá Heim­il­is­friði segja mik­ið tabú að gang­ast við því að hafa beitt of­beldi. Skömm­in er enn meiri hjá kon­um sem eru gerend­ur.
„Sælir strákar, gaman að hitta ykkur í dag“
GreiningSalan á Íslandsbanka

„Sæl­ir strák­ar, gam­an að hitta ykk­ur í dag“

Á með­al þeirra al­var­legu lög­brota sem starfs­menn Ís­lands­banka frömdu í tengsl­um við út­boð á hlut ís­lenskra rík­is­ins í bank­an­um var að flokka suma við­skipta­vini sína sem fag­fjár­festa. Slík flokk­un var stund­um fram­kvæmd á nokkr­um mín­út­um og í ein­hverj­um til­vik­um nokkr­um dög­um eft­ir að út­boð­ið var yf­ir­stað­ið. Þá hvöttu starfs­menn Ís­lands­banka al­menna fjár­festa til að óska eft­ir því að fá stöðu fag­fjár­fest­is svo þeir gætu tek­ið þátt í út­boð­inu, sem var ein­ung­is ætl­að hæf­um fjár­fest­um.

Mest lesið undanfarið ár