Friðarmál kveikja ófriðarbál á íslensku stjórnarheimili
Greining

Frið­ar­mál kveikja ófrið­ar­bál á ís­lensku stjórn­ar­heim­ili

Tæp­um tveim­ur vik­um eft­ir að stjórn­ar­flokk­arn­ir þrír slíðr­uðu sverð­in og sögð­ust ætla að hætta skær­um sín á milli til að klára kjör­tíma­bil­ið er frið­ur­inn úti. Ástæð­an er ákvörð­un Ís­lands um að sitja hjá þeg­ar kos­ið var um til­lögu um vopna­hlé á Gaza. Von er á þings­álykt­un­ar­til­lögu sem á að láta Al­þingi taka af­stöðu til vopna­hlés fyrst rík­is­stjórn­in get­ur ekki kom­ið sér sam­an um það.
Stórauknar tekjur vegna vaxtahækkanna skiluðu bönkunum 61 milljarðs króna hagnaði
Greining

Stór­aukn­ar tekj­ur vegna vaxta­hækk­anna skil­uðu bönk­un­um 61 millj­arðs króna hagn­aði

Stóru bank­arn­ir þrír högn­uð­ust um 22 pró­sent hærri upp­hæð sam­an­lagt á fyrstu níu mán­uð­um árs­ins 2023 en á sama tíma­bili í fyrra. Vaxtamun­ur þeirra er mun hærri en hjá svip­uð­um bönk­um á Norð­ur­lönd­un­um og er nú 2,9 til 3,1 pró­sent. Eig­ið fé Lands­bank­ans, Ís­lands­banka og Ari­on banka var 706 millj­arð­ar króna í lok sept­em­ber. Heim­ild­in tók sam­an helstu stað­reynd­ir um níu mán­aða upp­gjör stóru bank­anna þriggja.
Fjármagnstekjufólk eykur tekjur sínar en sleppur áfram við að borga útsvar
Greining

Fjár­magn­s­tekju­fólk eyk­ur tekj­ur sín­ar en slepp­ur áfram við að borga út­svar

Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar var lof­að að loka ehf-gat­inu og láta þá sem afla fjár­magn­stekna borga út­svar. Frum­varp þess efn­is var boð­að en það svo dreg­ið til baka og starfs­hóp­ur skip­að­ur. Hann átti að skila af sér í sum­ar og nýtt frum­varp að koma í haust. Hvor­ugt gerð­ist og enn ból­ar ekk­ert á frum­varp­inu sem gæti skil­að hinu op­in­bera millj­örð­um króna í nýj­ar tekj­ur.
ÍL-sjóður „eitt brýnasta viðfangsefnið í ríkisfjármálum næstu misseri“
Greining

ÍL-sjóð­ur „eitt brýn­asta við­fangs­efn­ið í rík­is­fjár­mál­um næstu miss­eri“

Enn ein til­raun­in til að leysa þá stöðu sem er uppi varð­andi ÍL-sjóð stend­ur nú yf­ir með fram­lagn­ingu nýrra frum­varps­draga. Að óbreyttu munu um 200 millj­arð­ar króna hið minnsta á nú­virði falla á kom­andi kyn­slóð­ir vegna máls­ins, sem á ræt­ur sín­ar að rekja í póli­tísk­um ákvörð­un­um þeirra sem stýrðu land­inu ár­ið 2004. Sá kostn­að­ur er meiri en rík­is­ábyrgð vegna Ices­a­ve-samn­ing­anna hefði kostað rík­is­sjóð.
Ásmundur Einar mælist ekki inni á þingi samkvæmt könnunum
Greining

Ásmund­ur Ein­ar mæl­ist ekki inni á þingi sam­kvæmt könn­un­um

Sam­fylk­ing­in mæl­ist stærsti flokk­ur lands­ins í öll­um kjör­dæm­um lands­ins nema Krag­an­um. Nokkr­ir ráð­herr­ar yrðu tæp­ir á að falla af þingi ef kos­ið yrði í dag og einn myndi ekki ná inn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Við­reisn mæl­ast nú nán­ast jafn stór í öðru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu, þar sem bæði Sam­fylk­ing­in og Pírat­ar mæl­ast stærri en báð­ir flokk­arn­ir.
Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.
Meirihlutinn í borginni heldur, Vinstri græn eru að þurrkast út og Framsókn í frjálsu falli
Greining

Meiri­hlut­inn í borg­inni held­ur, Vinstri græn eru að þurrk­ast út og Fram­sókn í frjálsu falli

Næst­um 60 pró­sent íbúa Reykja­vík­ur eru óánægð­ir með störf meiri­hlut­ans í borg­inni en óánægj­an með minni­hlut­ann mæl­ist líka mik­ið, eða um 50 pró­sent. Þrír af fjór­um flokk­um sem mynda meiri­hlut­ann hafa bætt við sig fylgi á kjör­tíma­bil­inu þrátt fyr­ir þessa stöðu og hægt væri að end­ur­nýja sam­starf þeirra ef kos­ið yrði í dag.
Að selja banka í góðri trú og armslengd
GreiningAfsögn Bjarna Ben

Að selja banka í góðri trú og arms­lengd

Álit um­boðs­manns Al­þing­is, sem sagði Bjarna Bene­dikts­son van­hæf­an til að selja föð­ur sín­um hlut í Ís­lands­banka, ef­ast ekki um stað­hæf­ing­ar Bjarna um „hreina sam­visku“ eða góða trú. Það snýr að því að Bjarni hafi ekki gætt að hæfi sínu með því að leyfa sér að taka áhættu um hvort hann væri að selja föð­ur sín­um hlut í banka eða ekki þeg­ar hann kvitt­aði und­ir söl­una.
Armslengd frá stjórnarkreppu
GreiningAfsögn Bjarna Ben

Arms­lengd frá stjórn­ar­kreppu

Af­sögn Bjarna Bene­dikts­son­ar hef­ur leitt af sér glund­roða inn­an rík­is­stjórn­ar Ís­lands. Nú eru for­menn­irn­ir í kappi við tím­ann við að finna ein­hverja lausn. Sú lausn þarf að taka mið af þeim raun­veru­leika að Bjarni vill hætta í stjórn­mál­um. Hann er bú­inn með sín níu líf á því sviði, en er þó op­inn fyr­ir að stiga burt á ann­an hátt til að lág­marka skað­ann fyr­ir rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið og Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Öll hneykslismálin sem Bjarni stóð af sér
Greining

Öll hneykslis­mál­in sem Bjarni stóð af sér

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, tengd­ist ýms­um hneykslis­mál­um sem komu upp á Ís­landi í kjöl­far efna­hags­hruns­ins ár­ið 2008. Hann stóð þau öll af sér og var fyr­ir vik­ið oft kennd­ur við efn­ið teflon vegna þess að hann náði alltaf að hrista af sér erf­ið mál á með­an aðr­ir stjórn­mála­menn gátu það ekki.

Mest lesið undanfarið ár