Eigum við að kaupa þetta?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Eig­um við að kaupa þetta?

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn ger­ir verð­trygg­ing­una verri, Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn berst gegn mark­aðs­lausn­um, formað­ur­inn lækk­aði skatta á stór­iðju en seg­ist vilja láta stór­fyr­ir­tæk­in borga skatt, en samt ekki það stærsta sem borg­ar ekki skatt, þing­menn sem hunsa nið­ur­stöð­ur einn­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu og sviku lof­orð um aðra vilja þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu ... er óhætt að kaupa?
„Það er vegna þess að við getum ekki treyst ókunnugum“
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

„Það er vegna þess að við get­um ekki treyst ókunn­ug­um“

„Hlut­leysi styð­ur kúg­ar­ann, aldrei fórn­ar­lamb­ið,“ sagði Nó­bels­verð­launa­hafi sem lifði hel­för­ina af og helg­aði líf sitt minn­ingu þeirra sem lét­ust. Í sömu viku og hann féll frá voru hæl­is­leit­end­ur dregn­ir úr ís­lenskri kirkju og send­ir úr landi. Af­staða Út­lend­inga­stofn­un­ar er skýr, að vísa sem flest­um úr landi. Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir fjall­ar um stofn­una, hræðslu­áróð­ur­inn og sinnu­leys­ið sem hæl­is­leit­end­um er sýnd þeg­ar þeir leita eft­ir að­stoð Ís­lend­inga.

Mest lesið undanfarið ár