„Sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi“
Menning

„Sér­kenni­leg blanda af hefð­arsinna og rót­tæk­lingi“

Spænski rit­höf­und­ur­inn Javier Marías lést nú í sept­em­ber. Hann er af mörg­um tal­inn vera einn fremsti rit­höf­und­ur Spán­ar á síð­ustu ára­tug­um. Ís­lensk­ir rit­höf­und­ar eins og Jón Kalm­an Stef­áns­son, Her­mann Stef­áns­son og Ei­rík­ur Guð­munds­son höfðu dá­læti á hon­um og Guð­berg­ur Bergs­son var vin­ur hans. Ís­lensk­ur þýð­andi Marías, Sigrún Á. Ei­ríks­dótt­ir, seg­ist ætla að þýða meira eft­ir hann.
Frjósemi í Fjallabyggð
MenningHús & Hillbilly

Frjó­semi í Fjalla­byggð

Að­al­heið­ur S. Ey­steins­dótt­ir, mynd­list­ar­mað­ur seg­ir að hug­ur sinn sé hlað­inn lista­verk­um sem enn hafi ekki lit­ið dags­ins ljós en hún ætli að hleypa þeim út fljót­lega. Að­al­heið­ur hef­ur í hverj­um mán­uði í tíu ár stað­ið fyr­ir ým­is kon­ar menn­ing­ar­við­burð­um í Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði. Einn þeirra er lista­há­tíð­in Frjó sem hefst 15. júlí og sama dag kem­ur út bók um Al­þýðu­hús­ið. Að­al­heið­ur seg­ir að list­in sé mik­il­væg í öll­um sam­fé­lög­um, hún sam­eini fólk og gefi færi á nýrri hugs­un. ,,Fólk flykk­ist að þeim bæj­ar­fé­lög­um þar sem menn­ing­ar­líf­ið blómstr­ar“.
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Menning

Fundu týnd­ar dag­bæk­ur Bíbí­ar: „Hún fékk aldrei séns“

Sagn­fræð­ing­arn­ir Sól­veig Ólafs­dótt­ir og Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og pró­fess­or­inn Guð­rún Val­gerð­ur Stef­áns­dótt­ir fundu nýj­ar heim­ild­ir eft­ir Bjargeyju Kristjáns­dótt­ur, eða Bíbí, þeg­ar þau voru að kynna nýja bók henn­ar í Skaga­firði. Saga Bjargeyj­ar er átak­an­leg en henni var kom­ið fyr­ir á öldrun­ar­heim­ili á Blönduósi þeg­ar hún var á fer­tugs­aldri en hún var með efna­skipta­sjúk­dóm sem lít­il þekk­ing var á ár­ið 1927 þeg­ar hún fædd­ist.

Mest lesið undanfarið ár