Brjóta niður stigveldi skynjana í myndlist
MenningHús & Hillbilly

Brjóta nið­ur stig­veldi skynj­ana í mynd­list

Á Hafn­ar­torgi í mið­bæ Reykja­vík­ur stend­ur yf­ir áhuga­verð sýn­ing þar sem fólki býðst að upp­lifa lista­verk með öll­um skyn­fær­un­um. Til að byrja með vildu þær Ás­dís Þula og Björk Hrafns­dótt­ir skapa sýn­ingu fyr­ir fólk með blindu eða mikla sjónskerð­ingu. Hug­mynd­in þró­að­ist eins og hug­mynda er von og vísa og út­kom­an er sann­köll­uð veisla fyr­ir tauga­end­ana. Þar sem má snerta, þefa, hlusta og smakka.
Maðurinn sem teiknaði hús í kastalastíl í miðbænum
Menning

Mað­ur­inn sem teikn­aði hús í kast­ala­stíl í mið­bæn­um

Ein­ar Er­lends­son arki­tekt er tals­vert minna þekkt nafn en fyr­ir­renn­ari hans í starfi húsa­meist­ara rík­is­ins, Guð­jón Samú­els­son. Ein­ar teikn­aði ótrú­leg­an fjölda þekktra húsa í Reykja­vík, eins og Hjálp­ræð­is­her­inn, Frí­kirkju­veg 11 og Galta­fell. Eitt af ein­kenn­um hans í mörg­um bygg­ing­um var kast­ala­stíll­inn sem gef­ur hús­un­um hans æv­in­týra­leg­an blæ.
Marilyn Monroe notuð í áróðri gegn þungunarrofi
Menning

Mari­lyn Mon­roe not­uð í áróðri gegn þung­un­ar­rofi

„Ætl­arðu nokk­uð að meiða mig eins og þú gerð­ir síð­ast?“ spyr fóstr­ið sem Mari­lyn Mon­roe geng­ur með í kvik­mynd­inni Blonde sem er á Net­flix. Á með­an er sýnt mynd­skeið af fóstri í kviði móð­ur sem er geng­in hið minnsta 27 vik­ur að mati fæð­inga­lækn­is. Þung­un er rof­in í upp­hafi með­göngu en áhorf­end­ur fá að sjá nær full­burða barn sem bið­ur móð­ur sína að þyrma lífi sínu.
„Sérkennileg blanda af hefðarsinna og róttæklingi“
Menning

„Sér­kenni­leg blanda af hefð­arsinna og rót­tæk­lingi“

Spænski rit­höf­und­ur­inn Javier Marías lést nú í sept­em­ber. Hann er af mörg­um tal­inn vera einn fremsti rit­höf­und­ur Spán­ar á síð­ustu ára­tug­um. Ís­lensk­ir rit­höf­und­ar eins og Jón Kalm­an Stef­áns­son, Her­mann Stef­áns­son og Ei­rík­ur Guð­munds­son höfðu dá­læti á hon­um og Guð­berg­ur Bergs­son var vin­ur hans. Ís­lensk­ur þýð­andi Marías, Sigrún Á. Ei­ríks­dótt­ir, seg­ist ætla að þýða meira eft­ir hann.
Frjósemi í Fjallabyggð
MenningHús & Hillbilly

Frjó­semi í Fjalla­byggð

Að­al­heið­ur S. Ey­steins­dótt­ir, mynd­list­ar­mað­ur seg­ir að hug­ur sinn sé hlað­inn lista­verk­um sem enn hafi ekki lit­ið dags­ins ljós en hún ætli að hleypa þeim út fljót­lega. Að­al­heið­ur hef­ur í hverj­um mán­uði í tíu ár stað­ið fyr­ir ým­is kon­ar menn­ing­ar­við­burð­um í Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði. Einn þeirra er lista­há­tíð­in Frjó sem hefst 15. júlí og sama dag kem­ur út bók um Al­þýðu­hús­ið. Að­al­heið­ur seg­ir að list­in sé mik­il­væg í öll­um sam­fé­lög­um, hún sam­eini fólk og gefi færi á nýrri hugs­un. ,,Fólk flykk­ist að þeim bæj­ar­fé­lög­um þar sem menn­ing­ar­líf­ið blómstr­ar“.

Mest lesið undanfarið ár