Saga raðmorðingjans
Menning

Saga raðmorð­ingj­ans

Ný sjón­varps­þáttasería um raðmorð­ingj­ann Jef­frey L. Dah­mer er að verða ein af vin­sæl­ustu þáttar­öð­um Net­flix-streym­isveit­unn­ar frá upp­hafi. Hún seg­ir frá raun­veru­leg­um at­burð­um, en Dah­mer var hand­tek­inn ár­ið 1991 fyr­ir að hafa myrt og mis­not­að sautján unga menn, flesta svarta eða brúna. Þrátt fyr­ir vin­sæld­ir hef­ur þáttar­öð­in sætt harðri gagn­rýni frá að­stand­end­um fórn­ar­lambanna.
„Sigur Rós kveikti ljósið í heiminum að nýju í kvöld“
Menning

„Sig­ur Rós kveikti ljós­ið í heim­in­um að nýju í kvöld“

Sig­ur Rós er alltaf að vinna með brot­hætta feg­urð í bland við aggressjón því að hið við­kvæma þarf líka að fá út­rás, segja Georg Hólm bassa­leik­ari og Jónsi söngv­ari. Georg seg­ir fylle­rísrugl til­heyra for­tíð­inni enda séu þeir litl­ir rokk og ról-gæj­ar. Stund­in hitti Sig­ur Rós í Amster­dam á dög­un­um en tón­leika­ferða­lag þeirra hófst í Mexí­kó í apríl. Einn gesta þar sagði að Sig­ur Rós hefði kveikt ljós­ið í heim­in­um að nýju eft­ir dimm­viðri síð­ustu tveggja ára.
Brjóta niður stigveldi skynjana í myndlist
MenningHús & Hillbilly

Brjóta nið­ur stig­veldi skynj­ana í mynd­list

Á Hafn­ar­torgi í mið­bæ Reykja­vík­ur stend­ur yf­ir áhuga­verð sýn­ing þar sem fólki býðst að upp­lifa lista­verk með öll­um skyn­fær­un­um. Til að byrja með vildu þær Ás­dís Þula og Björk Hrafns­dótt­ir skapa sýn­ingu fyr­ir fólk með blindu eða mikla sjónskerð­ingu. Hug­mynd­in þró­að­ist eins og hug­mynda er von og vísa og út­kom­an er sann­köll­uð veisla fyr­ir tauga­end­ana. Þar sem má snerta, þefa, hlusta og smakka.
Maðurinn sem teiknaði hús í kastalastíl í miðbænum
Menning

Mað­ur­inn sem teikn­aði hús í kast­ala­stíl í mið­bæn­um

Ein­ar Er­lends­son arki­tekt er tals­vert minna þekkt nafn en fyr­ir­renn­ari hans í starfi húsa­meist­ara rík­is­ins, Guð­jón Samú­els­son. Ein­ar teikn­aði ótrú­leg­an fjölda þekktra húsa í Reykja­vík, eins og Hjálp­ræð­is­her­inn, Frí­kirkju­veg 11 og Galta­fell. Eitt af ein­kenn­um hans í mörg­um bygg­ing­um var kast­ala­stíll­inn sem gef­ur hús­un­um hans æv­in­týra­leg­an blæ.
Marilyn Monroe notuð í áróðri gegn þungunarrofi
Menning

Mari­lyn Mon­roe not­uð í áróðri gegn þung­un­ar­rofi

„Ætl­arðu nokk­uð að meiða mig eins og þú gerð­ir síð­ast?“ spyr fóstr­ið sem Mari­lyn Mon­roe geng­ur með í kvik­mynd­inni Blonde sem er á Net­flix. Á með­an er sýnt mynd­skeið af fóstri í kviði móð­ur sem er geng­in hið minnsta 27 vik­ur að mati fæð­inga­lækn­is. Þung­un er rof­in í upp­hafi með­göngu en áhorf­end­ur fá að sjá nær full­burða barn sem bið­ur móð­ur sína að þyrma lífi sínu.

Mest lesið undanfarið ár