Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Fréttaritari í jólabókaflóðinu

Kamilla Ein­ars­dótt­ir, rit­höf­und­ur og bóka­vörð­ur á Þjóð­ar­bók­hlöð­unni, er sér­leg­ur frétta­rit­ari bóka­blaðs­ins í jóla­bóka­flóð­inu. Hún skrif­ar um hinar og þess­ar bæk­ur og slúðr­ar um bókapartí og höf­unda.

Fréttaritari í jólabókaflóðinu

Það er ljótt að stela bókum, ef þú átt ekki peninga fyrir bók, þá get ég valið eina handa þér og skrifað hana á mig persónulega – og þú komið svo seinna og gert þetta upp,“ sagði unga stúlkan sem vinnur í Forlagsbúðinni þegar hún nappaði mig við að reyna að stela bók þar í jólapartíinu um helgina. Mig langaði að útskýra fyrir henni að það væri sko eiginlega ritstjóra mínum að kenna að ég væri að þessu. En ég gerði mér grein fyrir því að hún myndi sennilega ekki trúa mér og í ofanálag var ég bara of full og þvoglumælt til að koma orðum að því, svo ég slagaði bara sneypulega með henni að afgreiðslukassanum. Þar bjó ég mig undir að gefa henni upp fullt nafn og kennitölu meðan hún héldi hugsanlega áfram að reyna að ala mig upp.

Þá kom aðvífandi kona af …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár