Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.
Ráðuneyti sem gagnrýndi lagasetningu þarf að réttlæta hana fyrir ESA
FréttirSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Ráðu­neyti sem gagn­rýndi laga­setn­ingu þarf að rétt­læta hana fyr­ir ESA

Hörð gagn­rýni sér­fræð­inga mat­væla­ráðu­neyt­ins á sam­keppn­isund­an­þág­ur sem meiri­hluti Al­þing­is veitti stór­fyr­ir­tækj­um í land­bún­aði á dög­un­um, er ástæða þess að ESA sendi sama ráðu­neyti bréf og fór fram á svör ís­lenskra stjón­valda við þeim. Ráðu­neyt­ið bað um aukafrest.
„Þegar þér hefur verið brottvísað er öllum skítsama um þig“
FréttirFlóttamenn

„Þeg­ar þér hef­ur ver­ið brott­vís­að er öll­um skít­sama um þig“

Dr. Jenni­fer Okeke, níg­er­ísk­ur sér­fræð­ing­ur í man­sals­mál­um sem starfar við mála­flokk­inn á Ír­landi, hitti ný­lega Bless­ing, Esther og Mary, sem vís­að var úr landi 20. maí síð­ast­lið­inn. Hún seg­ir ástand þeirra slæmt og mjög fáa val­kosti standa þeim til boða. Ís­lensk­ar vin­kon­ur kvenn­anna segja þær hafa ver­ið send­ar út skil­ríkja- og lyfja­laus­ar.

Mest lesið undanfarið ár