Eigandi Ítalíu gengst við því að skulda laun
Fréttir

Eig­andi Ítal­íu gengst við því að skulda laun

Eig­andi Ítal­íu, Elv­ar Ingimars­son, seg­ir rétt að fyr­ir­tæk­ið hafi átt í erf­ið­leik­um við greiðslu launa og launa­tengdra gjalda. Fyr­ir­tæk­ið skuld­ar, að hans sögn, um 2 millj­ón­ir króna hvað það varð­ar. Hann seg­ir það sé þung­bært að stétt­ar­fé­lag­ið Efl­ing hafi kos­ið að mót­mæla fyr­ir ut­an veit­inga­stað­inn í gær og að það geri hon­um erf­ið­ara fyr­ir við að leysa úr vand­an­um. Efl­ing­ar­fé­lag­ar lýsa þeim veru­leika sem við þeim blasti þeg­ar þeir fengu ekki laun­in sín.
Þyngri og þyngri lóð gera erfiðleika lífsins yfirstíganlegri
Lífið

Þyngri og þyngri lóð gera erf­ið­leika lífs­ins yf­ir­stíg­an­legri

Rann­sókn­ir sýna að lyft­ing­ar geti haft í för með sér já­kvæð áhrif á and­lega heilsu og hjálp­að fólki sem hef­ur orð­ið fyr­ir áföll­um. Þessu hafa þjálf­ar­arn­ir Jakobína Jóns­dótt­ir og Evert Víg­lunds­son orð­ið vitni að. Þau segja að þeg­ar fólk sjái að það kom­ist yf­ir lík­am­leg­ar áskor­an­ir með því að lyfta geti það færst yf­ir á önn­ur svið lífs­ins.
Bjarni segir raunhæft að afgangur verði á ríkissjóði 2025
Stjórnmál

Bjarni seg­ir raun­hæft að af­gang­ur verði á rík­is­sjóði 2025

Í stefnuræðu sinni á þing­fundi í kvöld sagði Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra að með styrkri efna­hags­stjórn væri raun­hæft að af­gang­ur yrði á rík­is­sjóði strax á næsta ári – þrátt fyr­ir að op­in­ber­ar áætlan­ir geri ráð fyr­ir halla. Þá sagði hann að tæki­færi væri til að sam­mæl­ast um skyn­sam­leg­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni.
Litið fram hjá tilfinningalegum tengslum við uppbyggingu í miðborginni
Fréttir

Lit­ið fram hjá til­finn­inga­leg­um tengsl­um við upp­bygg­ingu í mið­borg­inni

Breytt ásýnd mið­borg­ar­inn­ar blas­ir nú við í ná­grenni við Aust­ur­völl. Inn­an um rót­grón­ar og sögu­fræg­ar bygg­ing­ar, líkt og Al­þingi og Dóm­kirkj­una, blasa við ný­bygg­ing­ar og upp­gerð hús, svo sem skrif­stof­ur þing­flokka og hót­el. Doktor í um­hverf­is­sál­fræði seg­ir skeyt­ing­ar­leys­is gagn­vart sögu svæð­is­ins gæta í fram­kvæmd­um í mið­borg­inni.
Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
Viðskipti

Rík­ið lagði bein­greiðsl­ur beint inn á KS

Þrátt fyr­ir að lög hafi í tæp þrjá­tíu ár kveð­ið skýrt á um að bein­greiðsl­ur til bænda skuli ein­ung­is greidd­ar bænd­um var það fyrst fyr­ir ári sem rík­ið hætti að leggja þær inn á þriðja að­ila. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga fékk í mörg­um til­fell­um slík­ar greiðsl­ur lagð­ar inn á sinn reikn­ing. KS lán­aði bónda á fimmta tug millj­óna króna fyr­ir kvóta­kaup­um í fyrra, vaxta­laust og óverð­tryggt.

Mest lesið undanfarið ár