Brynjar hitti utanríkisráðherra Namibíu: Engin framsalsbeiðni enn borist í Samherjamáli
FréttirSamherjaskjölin

Brynj­ar hitti ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu: Eng­in framsals­beiðni enn borist í Sam­herja­máli

Namib­ísk yf­ir­völd hafa lýst yf­ir vilja til að fá þrjá nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­menn Sam­herja fram­selda til lands­ins. Namib­íski ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur rætt mál­ið við þrjá ís­lenska ráð­herra á fund­um. Til­raun­ir til að fá starfs­menn Sam­herja fram­selda virð­ast ekki eiga sér stoð í ís­lensk­um lög­um og hef­ur vara­rík­is­sak­sókn­ari sagt að þetta sé al­veg skýrt.
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
FréttirSamherjaskjölin

Topp­ar ákæru- og lög­reglu­valds í Namib­íu á Ís­landi vegna Sam­herja­máls

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu og yf­ir­mað­ur namib­ísku spill­ing­ar­lög­regl­unn­ar, hafa ver­ið á Ís­landi frá því fyr­ir helgi og fund­að með hér­lend­um rann­sak­end­um Sam­herja­máls­ins. Fyr­ir viku síð­an fund­uðu rann­sak­end­ur beggja landa sam­eig­in­lega í Haag í Hollandi og skipt­ust á upp­lýs­ing­um. Yf­ir­menn namib­ísku rann­sókn­ar­inn­ar hafa ver­ið í sendi­nefnd vara­for­set­ans namib­íska, sem fund­að hef­ur um framsals­mál Sam­herja­manna við ís­lenska ráð­herra.
Utanríkisráðherra Namibíu ræddi framsalsmál við Katrínu forsætisráðherra
FréttirSamherjaskjölin

Ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu ræddi framsals­mál við Katrínu for­sæt­is­ráð­herra

Ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu, Net­um­bo Nandi-Ndaitwah, er stödd hér á landi í tveggja daga heim­sókn. Hún fund­ar með ís­lensk­um ráð­herr­um og heim­sæk­ir fyr­ir­tæki. Að­stoð­ar­mað­ur ut­an­rík­is­ráð­herra, Þór­dís­ar Kol­brún­ar Gylfas­dótt­ur, seg­ir að namib­íski ráð­herr­ann hafi ekki vilj­að að­komu ís­lenskra fjöl­miðla að heim­sókn­inni.
Elísabet drottning er VÍST úr Víðidalnum!
Flækjusagan

Elísa­bet drottn­ing er VÍST úr Víði­daln­um!

Vart hef­ur far­ið fram­hjá nein­um að und­an­farna daga hef­ur ver­ið hald­ið upp á það í Bretlandi — og jafn­vel víð­ar — að 70 ár eru síð­an Elísa­bet 2. sett­ist í há­sæti sem drottn­ing Bret­lands. („Sett­ist að völd­um“ og „valda­af­mæli“ er eig­in­lega vit­laust orða­lag því raun­veru­leg völd henn­ar eru næst­um eng­in.) Af þessu til­efni var ein­hvers stað­ar rifj­uð upp í glensi...
Lögmannsstofan Logos stofnaði félag Moshenkys sem teygði sig í skattaskjól
FréttirÓlígarkinn okkar

Lög­manns­stof­an Logos stofn­aði fé­lag Mos­hen­kys sem teygði sig í skatta­skjól

Lög­fræðiskrif­stof­unni Logos er lýst sem „hjarta af­l­andsvið­skipta“ Ís­lend­inga. Á tíma­bili kom um helm­ing­ur af tekj­um lög­fræðiskrif­stof­unn­ar frá skrif­stof­unni í London, sem sá með­al ann­ars um við­skipti fyr­ir MP Banka og við­skipta­veldi Al­eks­and­ers Mos­hen­sky, hví­trúss­neska ólíg­ark­ans og kjör­ræð­is­manns Ís­lands, sem ver­ið hef­ur stærsti ein­staki kaup­andi upp­sjáv­ar­fisks af ís­lensk­um út­gerð­um.
Viðskipti Vinnslustöðvarinnar og Moshenskys: „Ég veit bara ekkert um það“
FréttirÓlígarkinn okkar

Við­skipti Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar og Mos­hen­skys: „Ég veit bara ekk­ert um það“

Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son seg­ir að einu við­skipti Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar í Eyj­um við Al­ex­and­er Mos­hen­sky séu með fisk frá Ís­landi. Hann hafn­ar öll­um sögu­sögn­um um lán­veit­ing­ar frá Hví­trúss­an­um til Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar og tengdra fé­laga og seg­ir að hann njóti engra sér­kjara í við­skipt­un­um. Eng­in vitn­eskja hafi leg­ið fyr­ir um skatta­skjólsvið­skipti fé­laga Mos­hen­skys.
Náðu hreinum meirihluta með minnihluta atkvæða
Fréttir

Náðu hrein­um meiri­hluta með minni­hluta at­kvæða

Fjór­ir list­ar fengu und­ir helm­ing at­kvæða í síð­ustu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um en náðu engu að síð­ur hrein­um meiri­hluta full­trúa. Reikni­regl­an sem not­uð er við út­hlut­un sæta hygl­ir stór­um flokk­um á kostn­að minni. Flokk­ar sem í sögu­legu sam­hengi hafa ver­ið stór­ir, eins og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn, hafa lagst gegn því að önn­ur regla sem skila myndi lýð­ræð­is­legri nið­ur­stöðu verði tek­in upp.
Hergagnaflug fyrir 125 milljónir
FréttirÚkraínustríðið

Her­gagna­flug fyr­ir 125 millj­ón­ir

Ís­lensk stjórn­völd hafa frá því í lok fe­brú­ar greitt 125 millj­ón­ir króna fyr­ir her­gagna­flutn­ing. Stærst­ur hluti greiðsl­unn­ar hef­ur far­ið til flug­fé­lags­ins Blá­fugls. Hlut­hafi í móð­ur­fé­lagi þess og her­mála­full­trúi Ís­lands hjá NATO hef­ur haft milli­göngu um við­skipt­in. Tvær flug­vél­ar rúss­neska rík­is­ins eru skráð­ar á ís­lenska loft­fara­skrá. Blá­fugl leigði vél­arn­ar stuttu fyr­ir inn­rás­ina í Úkraínu en varð að skila þeim vegna við­skipta­banns gegn Rúss­um.
Starfsmönnum Arctic Fish sagt frá samruna við Arnarlax: „No comment“
FréttirLaxeldi

Starfs­mönn­um Arctic Fish sagt frá samruna við Arn­ar­lax: „No comm­ent“

Stjórn­end­um lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Fish á Ísa­firði var sagt frá því fyr­ir helgi að til standi að sam­eina fyr­ir­tæk­ið og Arn­ar­lax á Bíldu­dal. Á mánu­dag­inn var greint frá kaup­um norsks móð­ur­fé­lags Arn­ar­lax, Salm­ar, á eig­anda Arctic Fish, Norway Royal Salmon. Tal­að var um mögu­leik­ann á sam­legðaráhrif­um í rekstri fyr­ir­tækj­anna tveggja og er ljóst að þessi fyr­ir­tæki verða í fram­tíð­inni rek­in und­ir ein­um hatti.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu