Meirihluti íbúa telur stórfyrirtækið reyna að kaupa sér velvild með fjárstyrkjum
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Meiri­hluti íbúa tel­ur stór­fyr­ir­tæk­ið reyna að kaupa sér vel­vild með fjár­styrkj­um

Þýska sements­fyr­ir­tæk­ið ver pen­ing­um í styrk­veit­ing­ar í Ölfusi til að reyna að auka vel­vild íbúa í sinn garð í að­drag­anda bygg­ing­ar möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn. Þetta er mat meiri­hluta íbúa í sveit­ar­fé­lag­inu, sam­kvæmt könn­un sem Maskína gerði fyr­ir Heim­ild­ina. Tals­mað­ur Heidel­bergs, Þor­steinn Víg­lunds­son. hef­ur lýst and­stæðri skoð­un í við­töl­um um styrk­ina og sagt að það sé af og frá að þetta vaki fyr­ir þýska fyr­ir­tæk­inu.
Efling mun ekki afhenda félagatal sitt
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Efl­ing mun ekki af­henda fé­laga­tal sitt

Efl­ing stétt­ar­fé­lag neit­ar að af­henda rík­is­sátta­semj­ara fé­laga­tal sitt og tel­ur að hann hafi eng­ar heim­ild­ir til að fá það af­hent. Með­an svo er er ekki hægt að greiða at­kvæði um miðl­un­ar­til­lögu rík­is­sátta­semj­ara í kjara­deilu Efl­ing­ar og SA. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur Efl­ing­ar gagn­rýn­ir Að­al­stein Leifs­son rík­is­sátta­semj­ara harð­lega og seg­ir hann hafa kynnt full­trú­um annarra stétt­ar­fé­laga að hann hyggð­ist leggja fram miðl­un­ar­til­lögu en aldrei hafa haft sam­ráð við Efl­ingu.
Könnunin olli titringi í Ölfusi: Ríflega tvöfalt fleiri íbúar á móti verksmiðjunni
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Könn­un­in olli titr­ingi í Ölfusi: Ríf­lega tvö­falt fleiri íbú­ar á móti verk­smiðj­unni

44,7 pró­sent íbúa í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi eru mjög eða frem­ur and­víg­ir bygg­ingu möl­un­ar­verk­smiðj­unn­ar í bæn­um. Til sam­an­burð­ar eru ein­ung­is 19,3 pró­sent íbúa frem­ur eða mjög hlynnt­ir bygg­ingu verk­smiðj­unn­ar. Þetta er nið­ur­stað­an úr við­horfs­könn­un sem Maskína gerði fyr­ir Heim­ild­ina með­al 382 íbúa í Ölfusi. Könn­un­in olli titr­ingi í Ölfusi þeg­ar hún var gerð á síð­ustu dög­um.
Telja að samþjöppun valds innan Seðlabankans kunni að vera varhugaverð
Viðskipti

Telja að sam­þjöpp­un valds inn­an Seðla­bank­ans kunni að vera var­huga­verð

Al­þingi ákvað, er ver­ið var að sam­eina Seðla­bank­ann og Fjár­mála­eft­ir­lit­ið, að láta seðla­banka­stjóra ekki leiða fjár­mála­eft­ir­lits­nefnd bank­ans, m.a. vegna mögu­legr­ar orð­sporðs­áhættu. Nú stend­ur til að breyta því. Í um­ræð­um um þær breyt­ing­ar kom til tals hvort slíkt feli í sér sam­þjöpp­un valds og hvort það kunni að vera var­huga­vert.
Ríkissáttasemjari lætur Eflingarfólk greiða atkvæði um það sem SA hafa lagt á borðið
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Rík­is­sátta­semj­ari læt­ur Efl­ing­ar­fólk greiða at­kvæði um það sem SA hafa lagt á borð­ið

Að­al­steinn Leifs­son rík­is­sátta­semj­ari hef­ur lagt fram miðl­un­ar­til­lögu í deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Hún fel­ur í sér að all­ir fé­lags­menn Efl­ing­ar á al­menn­um vinnu­mark­aði munu greiða at­kvæði um kjara­samn­ing sam­bæri­leg­an þeim sem önn­ur fé­lög Starfs­greina­sam­bands­ins hafa þeg­ar und­ir­rit­að við SA.
Frumvarpi sem á að láta fjármagnstekjufólk borga útsvar frestað
Fréttir

Frum­varpi sem á að láta fjár­magn­s­tekju­fólk borga út­svar frest­að

Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar var lagt upp með að skatt­mats­regl­ur yrðu end­ur­skoð­að­ar og að kom­ið verði í veg fyr­ir „óeðli­­­­­lega og óheil­brigða hvata til stofn­un­ar einka­hluta­­­­­fé­laga“. Með því yrði þeir sem skrá laun sem fjár­magn­s­tekj­ur látn­ir greiða út­svar og borga tekju­skatt í stað fjár­magn­s­tekju­skatts. ASÍ hef­ur áætl­að að tekj­ur rík­is­sjóðs geti auk­ist um átta millj­arða á ári við þetta.

Mest lesið undanfarið ár