Hádegi í bankanum sem seldi sig
Fréttir

Há­degi í bank­an­um sem seldi sig

Banka- og fjár­mála­stjóri Ís­lands­banka buðu blaða­mönn­um til fund­ar á föstu­dag í til­efni af upp­gjöri síð­asta árs. Bank­inn græddi 24 millj­arða króna í fyrra, ætl­ar að greiða helm­ing­inn í arð en auk þess stend­ur til að greiða hlut­höf­um út fimm millj­arða til við­bót­ar, með kaup­um bank­ans á bréf­um í sjálf­um sér. Við­skipti bank­ans við sjálf­an sig, í sjálf­um sér, eða öllu held­ur þátt­taka starfs­manna bank­ans í einka­væð­ingu bank­ans, mun þó kosta bank­ann tals­vert.
Kvika leppaði fyrir Bakkavararbræður vegna orðsporsáhættu
Fréttir

Kvika lepp­aði fyr­ir Bakka­var­ar­bræð­ur vegna orð­sporsáhættu

Kvika banki lepp­aði kauptil­boð á hluta­bréf­um í eign­ar­halds­fé­lag­inu Klakka fyr­ir Bakka­var­ar­bræð­ur ár­ið 2016. Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri hjá Kviku við­ur­kenndi þetta fyr­ir dómi í lok janú­ar og vís­aði til þess að stemn­ing­in í sam­fé­lag­inu hafi ver­ið þannig að Bakka­var­ar­bræð­ur hafi ekki getað átt banka. Þá var einnig rætt að haga við­skipt­un­um þannig að Fjár­mála­eft­ir­lit­ið þyrfti ekki að sam­þykkja þau.
Forsætisráðherra vill áfram skipa pólitískt í æðsta stjórnvald fjármálaeftirlits
FréttirSeðlabanki Íslands og Ásgeir Jónsson

For­sæt­is­ráð­herra vill áfram skipa póli­tískt í æðsta stjórn­vald fjár­mála­eft­ir­lits

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að gagn­rýni á fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á stjórn­skipu­lagi Seðla­banka Ís­lands sem hún hef­ur lagt fram séu ekki and­stæð­ar þeim hug­mynd­um sem koma fram í skýrslu þriggja sér­fræð­inga um bank­ann. Hún er ekki sam­mála því að hætta eigi að skipa ytri nefnd­ar­menn í fjár­mála­eft­ir­lits­nefnd.
Af fimmtán vörum hækkuðu þrettán í verði
FréttirMatarkarfa Heimildarinnar

Af fimmtán vör­um hækk­uðu þrett­án í verði

Þeg­ar Heim­ild­in fór með gaml­ar kassa­kvitt­an­ir í búð­ir kom í ljós að verð á þrett­án af fimmtán vör­um hef­ur hækk­að um­tals­vert. Auð­ur Al­fa Ólafs­dótt­ir, verk­efna­stjóri verð­lags­eft­ir­lits ASÍ, seg­ir það slá­andi enda séu þess­ar vör­ur eng­inn lúx­us held­ur nauð­syn. Verð­hækk­an­ir hafi gríð­ar­leg áhrif á heim­il­in í land­inu.
Losna loks úr hjólhýsinu
Fréttir

Losna loks úr hjól­hýs­inu

Tveir ung­lings­strák­ar sem lýstu draumi um að fá að búa í íbúð með her­bergi í síð­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar hafa nú feng­ið ósk sína upp­fyllta, ef allt geng­ur að ósk­um á mánu­dag. Þá býðst þeim loks að skoða fé­lags­lega leigu­íbúð. Dreng­irn­ir hafa bú­ið með föð­ur sín­um, Ax­el Ay­ari, í hjól­hýsi á tjald­stæði í Laug­ar­dal frá því í sept­em­ber í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár