Leyniupptakan á Edition-hótelinu: „Við höfum enn tíma eftir kosningarnar“
Fréttir

Leyniupp­tak­an á Ed­iti­on-hót­el­inu: „Við höf­um enn tíma eft­ir kosn­ing­arn­ar“

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar lýsti því í lok októ­ber að ef ekki næð­ist að gefa út hval­veiði­leyfi fyr­ir kosn­ing­ar væri vel hægt að gera það á með­an aðr­ir flokk­ar reyndu að mynda rík­is­stjórn. Það gerð­ist í gær þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son gaf út leyfi til hval­veiða sem lif­ir þá rík­is­stjórn sem tek­ur næst við völd­um.
Nærri tveggja milljarða gjaldþrotaslóð Björns Inga
Viðskipti

Nærri tveggja millj­arða gjald­þrota­slóð Björns Inga

Út­gáfu­fé­lag­ið sem stofn­að var ut­an um rekst­ur fjöl­mið­ils­ins Vilj­ans er gjald­þrota. Fé­lag­ið var í eigu for­eldra Björns Inga Hrafns­son­ar, sem er rit­stjóri og stofn­andi fjöl­mið­ils­ins. Út­gáfu­fé­lag­ið bæt­ist á lista yf­ir fjöl­mörg gjald­þrota fyr­ir­tæki sem hafa ver­ið und­ir stjórn og í eigu rit­stjór­ans. 1.800 millj­ón­um króna hef­ur ver­ið lýst í gjald­þrota­bú tengd Birni Inga þó enn liggi ekki fyr­ir hvaða kröf­ur voru gerð­ar í móð­ur­fé­lag fjöl­miðla­veld­is hans sem féll með lát­um ár­ið 2018.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Efling segir gervistéttarfélag notað til að svíkja starfsfólk
Fréttir

Efl­ing seg­ir gervistétt­ar­fé­lag not­að til að svíkja starfs­fólk

Efl­ing seg­ir stétt­ar­fé­lag­ið Virð­ingu vera gervistétt­ar­fé­lag sem sé nýtt til að skerða laun og rétt­indi starfs­fólks í veit­inga­geir­an­um. Trún­að­ar­menn af vinnu­stöð­um Efl­ing­ar­fé­laga fóru á þriðju­dag í heim­sókn­ir á veit­inga­staði á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og dreifðu bæk­ling­um þar sem var­að var við SVEIT og Virð­ingu.
„Við förum þétt af stað og erum ánægðar eftir daginn“
Fréttir

„Við för­um þétt af stað og er­um ánægð­ar eft­ir dag­inn“

For­menn Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar og Flokks fólks­ins fund­uðu stíft í all­an dag. Kristrún Frosta­dótt­ir seg­ir mik­il­vægt að sú vinna sem far­in verði í stuðli að áfram­hald­andi lækk­un vaxta og verð­bólgu. Á morg­un fá þær til sín full­trúa úr fjár­mála­ráðu­neyt­inu til að fara yf­ir rík­is­fjár­mál­in. Heilt yf­ir í við­ræð­um formann­anna þriggja séu sam­eig­in­leg­ir þræð­ir fleiri en ágrein­ings­mál­in.
Stofnandi Viðreisnar segir ólíklegt að flokkurinn vilji starfa með Miðflokknum
Fréttir

Stofn­andi Við­reisn­ar seg­ir ólík­legt að flokk­ur­inn vilji starfa með Mið­flokkn­um

For­menn þeirra flokka sem komust á þing gengu á fund for­seta fyrr í dag. Lík­legt þyk­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hljóti stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið. Bene­dikt Jó­hann­es­son, stofn­andi og fyrr­ver­andi formað­ur Við­reisn­ar, seg­ir ólík­legt að Við­reisn eða Sam­fylk­ing­in vilji starfa með Mið­flokkn­um.
MAST hyggst rannsaka nýtt myndefni um blóðmerahald
FréttirBlóðmerahald

MAST hyggst rann­saka nýtt mynd­efni um blóð­mera­hald

Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir, sér­greina­dýra­lækn­ir hrossa hjá Mat­væla­stofn­un, vill ekki leggja mat á mynd­efni frá dýra­vernd­ar­sam­tök­um, sem sýn­ir með­al ann­ars þeg­ar starfs­mað­ur slær og spark­ar í blóð­mer­ar, fyrr en óklippt mynd­efni hef­ur ver­ið rann­sak­að. Hún seg­ir að­stæð­ur blóð­mera al­mennt góð­ar á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár