Kína verðlaunar Ísland fyrir að sleppa ferðatakmörkunum
FréttirKína og Ísland

Kína verð­laun­ar Ís­land fyr­ir að sleppa ferða­tak­mörk­un­um

Ein af ástæð­um þess að kín­verska rík­ið hef­ur ákveð­ið að heim­ila aft­ur sölu á hóp­ferð­um kín­verskra ferða­manna til Ís­lands er að eng­ar ferða­tak­mark­an­ir vegna Covid eru í gildi gegn Kín­verj­um hér á landi. Ís­land er eitt af 40 lönd­um í heim­in­um sem ákvörð­un kín­verska rík­is­ins gild­ir um. Kína er ánægt með að Ís­land hafi ekki fylgt Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir og inn­leitt ferða­tak­mark­an­ir hér á landi.
Reglum um heimsóknir barna í fangelsi breytt vegna heimsókna ungra stúlkna
Fréttir

Regl­um um heim­sókn­ir barna í fang­elsi breytt vegna heim­sókna ungra stúlkna

Páll Win­kel fang­els­is­mála­stjóri seg­ir að regl­um um heim­sókn­ir barna í fang­els­ið hafi ver­ið breytt ár­ið 2016. Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir hef­ur lýst því hvernig henni var ít­rek­að keyrt, sex­tán ára gam­alli, á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til fanga sem afplán­aði átta ára dóm. Hún upp­lifði það sem gerð­ist í fang­els­inu sem brot gegn sér.
Móðir svipt börnunum vegna fátæktar
FréttirKostnaðurinn af fátæktinni

Móð­ir svipt börn­un­um vegna fá­tækt­ar

Ólafía Sig­ur­björns­dótt­ir, móð­ir Rósu, Ólafíu Ólafíu­dótt­ur, var ein­stæð­ing­ur með lít­ið sem ekk­ert bak­land, heilsu­lít­il, í lág­launa­störf­um og á hrak­hól­um, ein með fimm börn og mann sem hélt henni í fjár­hags­leg­um skorð­um. Í stað þess að veita við­eig­andi að­stoð voru börn­in tek­in af henni og send á vistheim­ili, en hún hætti aldrei að berj­ast fyr­ir þeim.
Færeyingar ætla líka að hækka skatta á laxeldisfyrirtæki en Ísland lækkar gjöld þeirra
FréttirLaxeldi

Fær­ey­ing­ar ætla líka að hækka skatta á lax­eld­is­fyr­ir­tæki en Ís­land lækk­ar gjöld þeirra

Fær­eyska rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að allt að fjór­föld­un á skatt­heimtu á lax­eld­is­fyr­ir­tæki í Fær­eyj­um. Skatta­hækk­un­in kem­ur í kjöl­far skatta­hækk­ana á lax­eldi í Nor­egi. Sam­bæri­leg­ar skatta­hækk­an­ir eru ekki fyr­ir­hug­að­ar hér á landi en í lok árs í fyrra var með­al ann­ars fall­ið frá auk­inni gjald­töku á lax­eld­is­fyr­ir­tæki.

Mest lesið undanfarið ár