Ekki ástæða til að hætta við nýja byggð í Skerjafirði
Fréttir

Ekki ástæða til að hætta við nýja byggð í Skerja­firði

Skýrsla starfs­hóps um áhrif nýs hverf­is í Skerja­firði á flug­að­stæð­ur á Reykja­vík­ur­flug­velli er loks kom­in. Starfs­hóp­ur­inn tel­ur ekki unnt að full­yrða, án frek­ari rann­sókna, að áhrif hverf­is­ins á flug verði slík að hætta skuli við upp­bygg­ing­una. Inn­viða­ráðu­neyt­ið og Reykja­vík­ur­borg hafa kom­ist að sam­komu­lagi um að jarð­vegs­vinna á svæð­inu hefj­ist.
„Heimsmet í afturhaldssemi og popúlisma“
Fréttir

„Heims­met í aft­ur­halds­semi og po­púl­isma“

Hanna Katrín Frið­riks­son er ósam­mála Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni og mót­mæl­ir mál­flutn­ingi hans varð­andi við­brögð stjórn­valda við fíkni­efnafar­aldri og vanda­mál­um sem hon­um fylg­ir. Hún seg­ir að var­ast verði að leysa flók­in vanda­mál með töfra­lausn­um. „Við vit­um öll að lausn­in felst ekki í því að fylla fang­els­in af ung­menn­um sem hafa villst af leið eða veiku fólki sem hef­ur sjúk­dóms síns vegna horf­ið á vit ís­kaldra und­ir­heima.“
Vill innleiða aftur „ákveðinn aga“ og skilning á því hvað má og hvað ekki
Fréttir

Vill inn­leiða aft­ur „ákveð­inn aga“ og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki

Form­að­ur Mið­flokks­ins tel­ur að stjórn­völd standi sig ekki þeg­ar kem­ur að því að verj­ast skipu­lagðri glæp­a­starf­semi. Frétt­ir af auknu of­beldi með­al ung­menna og vopna­burði kalli á við­brögð stjórn­valda og sam­fé­lags­ins. „Hluti af þeim við­brögð­um hlýt­ur að vera að inn­leiða hér aft­ur ákveð­inn aga og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki og gefa skóla­stjórn­end­um og lög­reglu tæki­færi til að senda skýr skila­boð og fylgja þeim eft­ir.“
„Óumbeðnar kyrkingar í kynlífi er eitthvað sem við erum að sjá gerast allt of oft“
Fréttir

„Óum­beðn­ar kyrk­ing­ar í kyn­lífi er eitt­hvað sem við er­um að sjá ger­ast allt of oft“

Gagn­kyn­hneigð­ar kon­ur voru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem leit­uðu sér að­stoð­ar hjá Bjark­ar­hlíð, mið­stöðv­ar fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is, á síð­asta ári. Al­geng­ast var að ger­andi væri fyrr­ver­andi maki og að­eins 13% sögð­ust hafa kært of­beld­ið til lög­reglu. Þeg­ar þjón­ustu­þeg­ar áttu að nefna eina ástæðu komu nefndu flest­ir heim­il­isof­beldi. Þetta kem­ur fram í árs­skýrslu Bjark­ar­hlíð­ar sem kynnt var í dag.

Mest lesið undanfarið ár