207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Fréttir

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.
Formaður Ofanflóðanefndar segir snjóflóðavarnir spurningu um „heppni og óheppni“
Fréttir

Formað­ur Of­an­flóðanefnd­ar seg­ir snjóflóða­varn­ir spurn­ingu um „heppni og óheppni“

Elías Pét­urs­son, ný­skip­að­ur formað­ur Of­an­flóðanefnd­ar, seg­ir snjóflóða­varn­ir hljóta að vera spurn­ing um „heppni og óheppni“ en nefnd­in sem hann er í for­svari fyr­ir sem formað­ur sér um að taka af­stöðu til til­lagna sveit­ar­stjórna um snjóflóða­varn­ir og ráð­staða fé úr of­an­flóða­sjóði til að byggja þær.
„Gerði þetta upp eftir bestu samvisku“
FréttirSúðavíkurflóðið

„Gerði þetta upp eft­ir bestu sam­visku“

Sig­ríð­ur Hrönn Elías­dótt­ir, fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri í Súða­vík, seg­ist ekki telja að mis­tök hafi ver­ið gerð í að­drag­anda snjóflóðs­ins í Súða­vík, sem hefðu getað forð­að mann­tjóni. Hún stend­ur fast á því að hafa aldrei ver­ið vör­uð við hætt­unni á þeim stað þar sem flóð­ið féll og seg­ir hug­mynd­ir yf­ir­valda um bygg­ingu varn­ar­garða hafa ver­ið á ei­lífu um­ræðu­stigi. Ólaf­ur Helgi Kjart­ans­son, þá­ver­andi sýslu­mað­ur á Ísa­firði, seg­ist ekki hafa fall­ist á að Sig­ríð­ur frest­aði því til morg­uns að kalla sam­an al­manna­varn­ar­nefnd.
Alþingi skipi rannsóknarnefnd um Súðavíkurflóðið
FréttirSúðavíkurflóðið

Al­þingi skipi rann­sókn­ar­nefnd um Súða­vík­ur­flóð­ið

Lög­mað­ur­inn Sig­urð­ur Örn Hilm­ars­son seg­ir að gera megi at­huga­semd­ir við nær alla at­burða­rás­ina í kring­um snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík í janú­ar ár­ið 1995. Þrett­án eft­ir­lif­end­ur þeirra sem fór­ust í flóð­inu hafa fal­ið hon­um að leggja fram kröfu til for­sæt­is­ráð­herra um rann­sókn á þætti yf­ir­valda í snjóflóð­un­um. Fjór­tán lét­ust í flóð­inu, þar af átta börn.
Mótmælir skorðum á erlendu eignarhaldi og samþjöppun kvóta í laxeldi
FréttirLaxeldi

Mót­mæl­ir skorð­um á er­lendu eign­ar­haldi og sam­þjöpp­un kvóta í lax­eldi

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax mót­mæl­ir hug­mynd­um að reyna að tak­marka eign­ar­hald er­lendra fyr­ir­tækja í ís­lensku lax­eldi. Arn­ar­lax vill held­ur ekki að skorð­ur verði sett­ar á sam­þjöpp­un kvóta­leyfa í lax­eldi. Þetta kem­ur fram í um­sögn fyr­ir­tæk­is­ins um þings­álykt­un­ar­til­lögu sem Arn­ar­lax sendi frá sér fyr­ir helgi.
Vill fá nýtt kennitölukerfi sem ekki styður við aldursfordóma
Fréttir

Vill fá nýtt kenni­tölu­kerfi sem ekki styð­ur við ald­urs­for­dóma

Vara­þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að það sé ekk­ert nátt­úru­lög­mál að kenni­tölu­kerf­ið sé byggt upp eins og ís­lenska kenni­tölu­að­ferð­in sem hafi bein­lín­is stuðl­að að og eflt ald­urs­for­dóma – sér­stak­lega á vinnu­mark­aði. Hann bend­ir á að marg­ar starfs­um­sókn­ir fólks yf­ir fimm­tugt séu huns­að­ar.

Mest lesið undanfarið ár