Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Fréttir

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.
Hvarf norrænu byggðarinnar á Grænlandi: Nýjar og óvæntar vísbendingar um hækkandi sjávarstöðu
Flækjusagan

Hvarf nor­rænu byggð­ar­inn­ar á Græn­landi: Nýj­ar og óvænt­ar vís­bend­ing­ar um hækk­andi sjáv­ar­stöðu

Rann­sókn­ir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjáv­ar­staða við Græn­land hækk­að mik­ið eft­ir að nor­ræn­ir menn sett­ust þar að, og lífs­kjör þeirra hafa að sama skapi versn­að. Og Ill­uga Jök­uls­syni kom illa á óvart hvað mun ger­ast þeg­ar ís­inn á Græn­lands­jökli bráðn­ar.
Spyr hvort ekki séu til betri verkfæri en að biðja atvinnurekendur og fjármagnseigendur um „að haga sér“
Fréttir

Spyr hvort ekki séu til betri verk­færi en að biðja at­vinnu­rek­end­ur og fjár­magnseig­end­ur um „að haga sér“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og þing­mað­ur Pírata, Hall­dóra Mo­gensen, ræddu á þing­inu í vik­unni efna­hags­ástand­ið á Ís­landi en Hall­dóra spurði Katrínu með­al ann­ars hvort stjórn­völd ættu ekki að gera meira en að „grát­biðja“ fjár­magnseig­end­ur og at­vinnu­rek­end­ur um að sýna ábyrgð og gæta hófs í arð­greiðsl­um. Katrín taldi upp þær að­gerð­ir sem rík­is­stjórn­in hef­ur stað­ið fyr­ir og sagði að ekki væri hægt að hunsa þær. „Allt það sem gert hef­ur ver­ið og hef­ur ver­ið boð­að snýst um að skapa hér rétt­lát­ara skatt­kerfi.“
Umdeildar öryggismyndavélar í notkun hjá Reykjavíkurborg
Fréttir

Um­deild­ar ör­ygg­is­mynda­vél­ar í notk­un hjá Reykja­vík­ur­borg

Ör­ygg­is­mynda­vél­ar frá um­deild­um kín­versk­um fyr­ir­tækj­um eru í notk­un hjá Reykja­vík­ur­borg sem og við op­in­ber­ar bygg­ing­ar á Ís­landi. Vél­ar frá þess­um fyr­ir­tækj­um eru bann­að­ar víða um lönd, ým­ist vegna mögu­legra ör­ygg­is­bresta eða þátt­töku í mann­rétt­inda­brot­um í Kína. Sér­fræð­ing­ur í tækniör­yggi seg­ir eng­an hug­bún­að full­kom­lega ör­ugg­an.
„Hryllilegt að hugsa til þess hvað fólk leyfir sér“
Fréttir

„Hrylli­legt að hugsa til þess hvað fólk leyf­ir sér“

Inn­viða­ráð­herra seg­ir að um­fjöll­un Kveiks um óboð­leg­ar að­stæð­ur fólks á leigu­mark­aði gefi inn­sýn í það hversu langt sé geng­ið í að gera eymd fólks og hús­næð­is­vanda að féþúfu. „Það er satt að segja hrylli­legt að hugsa til þess hvað fólk leyf­ir sér í þeim efn­um.“ Formað­ur Flokks fólks­ins spurði ráð­herr­ann á Al­þingi í dag hvort hann hefði hugs­að sér að grípa inn í þetta ástand.
Stærsta fjárfesting ríkisins í Íslandsögunni – 210 milljarðar í uppbyggingu nýs Landspítala
Fréttir

Stærsta fjár­fest­ing rík­is­ins í Ís­land­s­ög­unni – 210 millj­arð­ar í upp­bygg­ingu nýs Land­spít­ala

For­sæt­is­ráð­herra, heil­brigð­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra kynntu í dag áætl­un um upp­bygg­ingu inn­viða heil­brigðis­kerf­is­ins til árs­ins 2030. Í því felst með­al ann­ars að verja 210 millj­örð­um króna í upp­bygg­ingu nýs Land­spít­ala. Verk­efn­ið er að fullu fjár­magn­að. Ljóst er að geð­sviði spít­al­ans verð­ur fund­ið nýtt hús­næði.
Yfir 300 ungmenni nýtt sér Sjúkt spjall - „Þá vildi hann alltaf meira, líka ef ég var veik og vildi slaka á“
Fréttir

Yf­ir 300 ung­menni nýtt sér Sjúkt spjall - „Þá vildi hann alltaf meira, líka ef ég var veik og vildi slaka á“

Börn og ung­menni hafa alls átt yf­ir 300 sam­töl við ráð­gjafa hjá Stíga­mót­um eft­ir að nafn­lausa net­spjall­ið Sjúkt spjall var opn­að fyr­ir rúmu ári. Talskona Stíga­móta seg­ir spjall­ið mik­il­vægt því ung­ling­ar sem verða fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi veigri sér við að leita til for­eldra eða starfs­fólks skóla. Sjúkt spjall er nú op­ið þrjú kvöld í viku, í alls sex klukku­tíma, og biðla Stíga­mót til al­menn­ings þannig að hægt sé að auka þessa þjón­ustu við börn og ung­menni. Stór­átaks sé þörf til að fræða ung­linga um sam­þykki og mörk, og vinna gegn áhrif­um klámiðn­að­ar­ins.
Vegagerðin leggur fram valkost sem Vegagerðin hefur ekki verið hrifin af
Fréttir

Vega­gerð­in legg­ur fram val­kost sem Vega­gerð­in hef­ur ekki ver­ið hrif­in af

Vega­gerð­inni hef­ur lit­ist illa á þann val­kost að loka al­far­ið fyr­ir vinstri beygj­ur á gatna­mót­um Reykja­nes­braut­ar og Bú­staða­veg­ar. Sá val­kost­ur er þó ann­ar tveggja sem verð­ur tek­inn til skoð­un­ar í um­hverf­is­mats­skýrslu vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda á svæð­inu. Formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur er hrifn­ari af þeirri lausn en vinstri beygju af Reykja­nes­braut­inni á brú.

Mest lesið undanfarið ár