Óttast umferðaröngþveiti við fyrirhugaðan leikskóla í Fossvogsdal
Fréttir

Ótt­ast um­ferðaröng­þveiti við fyr­ir­hug­að­an leik­skóla í Foss­vogs­dal

Íbú­ar í Foss­vogs­dal fagna sum­ir nýj­um leik­skóla sem fyr­ir­hug­að­ur er neðst í daln­um, en hafa áhyggj­ur af um­ferð sem fylgja mun starf­sem­inni. Embætti skipu­lags­full­trúa tel­ur að hætta á um­ferðaröng­þveiti ætti að vera í lág­marki. Deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir leik­skóla­lóð­ina hef­ur ver­ið sam­þykkt til aug­lýs­ing­ar.
Fjármálaeftirlitið áfram að athuga aðra anga útboðsins
FréttirSalan á Íslandsbanka

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið áfram að at­huga aðra anga út­boðs­ins

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tók ákvörð­un um að for­gangsr­aða at­hug­un sinni á að­komu Ís­lands­banka að hluta­bréfa­út­boð­inu í bank­an­um sjálf­um í fyrra, sem nú er lok­ið með sátt. Hins veg­ar er þátt­ur annarra fyr­ir­tækja sem komu að út­boð­inu enn til skoð­un­ar og reikna má með að nokk­uð sé í að nið­ur­staða fá­ist, mið­að við að Lands­bank­inn seg­ist enn hafa frest frá fjár­mála­eft­ir­lit­inu til að skila þang­að gögn­um.
Vilja útmáðar upplýsingar Íslandsbankaskýrslunnar opinberaðar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Vilja út­máð­ar upp­lýs­ing­ar Ís­lands­banka­skýrsl­unn­ar op­in­ber­að­ar

Þing­menn Pírata ætla að óska rök­stuðn­ings fyr­ir yf­ir­strik­un­um í sátt Ís­lands­banka og fjár­mála­eft­ir­lits Seðla­banka Ís­lands á nöfn­um þeirra sem upp­fylltu ekki skil­yrði til þess að kaupa hlut í Ís­lands­banka við sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir verð­ur sann­færð­ari með hverju skrefi í mál­inu að skip­un rann­sókn­ar­nefnd­ar sé nauð­syn­leg.
Þingmenn VG vilja að stjórn Íslandsbanka víki og ný stjórn ráði bankastjóra
FréttirSalan á Íslandsbanka

Þing­menn VG vilja að stjórn Ís­lands­banka víki og ný stjórn ráði banka­stjóra

Í það minnsta tveir þing­menn Vinstri grænna eru þeirr­ar skoð­un­ar að Banka­sýsl­an eigi að krefjast þess á hlut­hafa­fundi í Ís­lands­banka að stjórn bank­ans segi af sér. Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir, þing­mað­ur flokks­ins, lýs­ir þess­ari skoð­un og Orri Páll Jó­hanns­son sam­flokks­mað­ur henn­ar tek­ur und­ir.
Kristrún greiddi tæpar 25 milljónir króna eftir tilmæli frá Skattinum
Fréttir

Kristrún greiddi tæp­ar 25 millj­ón­ir króna eft­ir til­mæli frá Skatt­in­um

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar greiddi næst­um 25 millj­óna króna skatt­greiðslu í vor í kjöl­far þess að hafa feng­ið til­mæli um að mat Skatts­ins væri að greiða ætti tekju­skatt en ekki fjár­magn­s­tekju­skatt af þeim hagn­aði sem áskrift­ar­rétt­indi í Kviku banka skil­uðu. Kristrún Frosta­dótt­ir seg­ir hagn­að sinn af þriggja millj­óna króna fjár­fest­ingu í kauprétt­um hafa num­ið um 101 millj­ón króna og að hún hafi nú greitt 46,25 pró­sent skatt af þeirri upp­hæð.
„Ég ber að sjálfsögðu formlega ábyrgð“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Ég ber að sjálf­sögðu form­lega ábyrgð“

Starfs­loka­samn­ing­ur Birnu Ein­ars­dótt­ur við Ís­lands­banka gæti hljóð­að upp á 60 millj­óna króna greiðsl­ur ef mið­að er við laun henn­ar á síð­asta ári. Hlut­hafa­fund­ur í Ís­lands­banka verð­ur ekki hald­inn fyrr en eft­ir mán­uð. Finn­ur Árna­son, stjórn­ar­formað­ur bank­ans, hyggst gefa kost á sér áfram. Hann við­ur­kenn­ir að bank­inn hafi beitt blekk­ing­um en neit­ar því að Banka­sýsl­an hafi ver­ið blekkt.
Enn þeirrar skoðunar að þetta hafi verið best heppnaðasta útboð Íslandssögunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Enn þeirr­ar skoð­un­ar að þetta hafi ver­ið best heppn­að­asta út­boð Ís­lands­sög­unn­ar

For­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins seg­ir að sal­an á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í mars í fyrra hafi ekki bara ver­ið eitt af far­sæl­ustu út­boð­um Ís­lands­sög­unn­ar held­ur „held­ur vænt­an­lega eitt af far­sæl­ustu hluta­fjárút­boð­um sem átti sér stað í Evr­ópu á síð­ustu mán­uð­um.“

Mest lesið undanfarið ár