Haldið í biðstöðu síðustu sjö ár
FréttirFerðamannalandið Ísland

Hald­ið í bið­stöðu síð­ustu sjö ár

Sjö ár eru frá því að öll upp­bygg­ing var stöðv­uð vegna sprungu í Svína­felli sem tal­in er geta vald­ið berg­hlaupi. „Áhrif­in eru að geta ekki lát­ið líf­ið halda áfram,“ seg­ir Anna María Ragn­ars­dótt­ir, eig­andi Hót­els Skafta­fells. Sig­ur­jón Andrés­son, bæj­ar­stjóri sveit­ar­fé­lags Horna­fjarð­ar, seg­ir mál­ið hafa geng­ið of hægt.
Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Nátt­úr­an gef­ur og nátt­úr­an tek­ur: Hættu­ástand á ferða­manna­stöð­um

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.

Mest lesið undanfarið ár