„Eftir vopnahléið eru þúsund manns enn í varðhaldi á grundvelli laganna“
ErlentÁrásir á Gaza

„Eft­ir vopna­hlé­ið eru þús­und manns enn í varð­haldi á grund­velli lag­anna“

Um 9.300 Palestínu­menn eru í haldi Ísra­els í dag. Ríf­lega 1.200 þeirra eru þar á grund­velli laga um ólög­lega bar­áttu­menn og eru flest­ir frá Gaza. „Þeg­ar stríði lýk­ur á að sleppa þér,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur um lög­in. Hún tel­ur stöðu fanga lít­ið hafa breyst eft­ir vopna­hlé.

Mest lesið undanfarið ár