„Starfsmenn hafa verið hræddir“
InnlentTýndu strákarnir

„Starfs­menn hafa ver­ið hrædd­ir“

Á Stuðl­um hef­ur sér­stöku ör­ygg­is- og við­bragð­steymi hef­ur ver­ið kom­ið á til að tak­ast á við árás­ir á starfs­menn og tryggja að þving­an­ir gagn­vart börn­um fari fag­lega fram. Tengsl eru besta for­vörn­in seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur en það dug­ar ekki alltaf til. Starfs­menn hafa lent í því að það er hrækt á þá, þeir bitn­ir, skall­að­ir og nef­brotn­ir. Spark­að hef­ur ver­ið í haus­inn á starfs­mani, hár rif­ið af höfði starfs­manns og brot­in tönn.
Jóhann Páll: „Ísland er ekki í skjóli“
Innlent

Jó­hann Páll: „Ís­land er ekki í skjóli“

Jó­hann Páll Jó­hanns­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra gaf í dag út að­lög­un­ar­áætl­un um lofts­lags­breyt­ing­ar. Sjáv­ar­út­veg­ur­inn og land­bún­að­ur þurfa áhættumat og seigla vega­kerf­is­ins verð­ur kort­lögð. „Við þurf­um að að­laga sam­fé­lag­ið og inn­viði að þeim breyt­ing­um sem eru þeg­ar hafn­ar,“ seg­ir ráð­herr­ann.

Mest lesið undanfarið ár