Fjórir af tíu tíundubekkingum „langt á eftir“ í lesskilningi
Stjórnmál

Fjór­ir af tíu tí­undu­bekk­ing­um „langt á eft­ir“ í lesskiln­ingi

Eng­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir í mennta­mála­ráðu­neyt­inu um hvaða kennslu­að­ferð­ir eru not­að­ar í lestri í ein­staka skól­um, sam­kvæmt svari Guð­mund­ar Inga Krist­ins­son­ar ráð­herra í þing­inu. Jón Pét­ur Zimsen, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks og kenn­ari, seg­ir mennta­mála­ráð­herra ekki hæf­an í starf­ið og gagn­rýn­ir að ekki séu tekn­ar upp að­ferð­ir við lestr­ar­kennslu sem hafi virk­að í hundruð ára.
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið undanfarið ár