Trump ætlar sér að ná Grænlandi: „Við erum stórveldi“
ErlentGrænlandsmálið

Trump ætl­ar sér að ná Græn­landi: „Við er­um stór­veldi“

„Ef það væri ekki fyr­ir okk­ur, vær­uð þið öll að tala þýsku. Og kannski smá japönsku,“ sagði Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, þeg­ar hann mætti á al­þjóða­efna­hags­ráð­stefn­una í Dav­os. Hann sagði að það hefði ver­ið „heimsku­legt“ að skila Græn­landi eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina en hann myndi ekki beita hervaldi til að ná land­inu.
Össur kallar Sigmar „mannfjanda“ í deilu um utanríkisstefnu Íslands
Stjórnmál

Öss­ur kall­ar Sig­mar „mann­fjanda“ í deilu um ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands

Deilt er um það í ís­lensk­um stjórn­mál­um hvort Ís­landi eigi að halla sér að Evr­ópu­sam­band­inu eða Banda­ríkj­un­um. Öss­ur Skarp­héð­ins­son, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, reidd­ist þing­manni Við­reisn­ar vegna meintra ald­urs­for­dóma í um­mæl­um um Ólaf Ragn­ar Gríms­son, sem bend­ir vest­ur um haf.

Mest lesið undanfarið ár