Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Fá útrás fyrir erfiðar tilfinningar með því að beita ofbeldi
InnlentTýndu strákarnir

Fá út­rás fyr­ir erf­ið­ar til­finn­ing­ar með því að beita of­beldi

„Ef við skoð­um sögu þeirra sem hafa ver­ið að beita hvað al­var­leg­asta of­beld­inu und­an­far­in ár þá hafa þau eig­in­lega öll bú­ið við heim­il­isof­beldi á ein­hverj­um tíma­punkti,“ seg­ir Erla Mar­grét Her­manns­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur á Stuðl­um. Þung dóms­mál og gengja­mynd­an­ir hafa sett svip sinn á starf­sem­ina.

Mest lesið undanfarið ár