„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
Innlent

„Hann ætti að axla ábyrgð í stað­inn fyr­ir að saka barn­ið okk­ar um ósann­indi“

„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stór­kost­lega skrít­ið,“ seg­ir fað­ir tíu ára drengs um yf­ir­lýs­ingu Helga Bjarts Þor­varð­ar­son­ar sem er ákærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn drengn­um. For­eldr­arn­ir segja yf­ir­lýs­ing­una „ótrú­lega“ og vilja gæslu­varð­hald yf­ir Helga Bjarti.

Mest lesið undanfarið ár