Jón Gnarr gerir stólpagrín að ræðuhöldum stjórnarandstöðunnar
Stjórnmál

Jón Gn­arr ger­ir stólpa­grín að ræðu­höld­um stjórn­ar­and­stöð­unn­ar

Jón Gn­arr, þing­mað­ur Við­reisn­ar, hæð­ist að því sem hon­um þyk­ir vera mál­þóf stjórn­ar­and­stöð­unn­ar. „Mér finnst líka mik­il­vægt að benda fólki á það að á með­an þess­ir þing­menn eru ekki að halda ræðu þá eru þeir að skrifa ræðu, flytja hana fyr­ir fjöl­skyldu sína eða æfa sig fyr­ir fram­an speg­il.“
Fjármagn í takt við tíma kalda stríðsins – Niðurstöður NATO
Fréttir

Fjár­magn í takt við tíma kalda stríðs­ins – Nið­ur­stöð­ur NATO

Fram­lög að­ild­ar­ríkja Atlants­hafs­banda­lags­ins juk­ust úr tveim­ur pró­sent­um í fimm pró­sent á leið­toga­fundi sam­bands­ins í vik­unni. Banda­ríkja­for­seti, Don­ald Trump, var helsti tals­mað­ur auk­inna fjár­fram­laga. Fund­in­um hef­ur ver­ið lýst sem sögu­leg­um vegna sam­þykkt­ar þeirra. „Við er­um að verða vitni að fæð­ingu nýs Atlants­hafs­banda­lags,“ sagði Al­ex­and­er Stubb, for­seti Finn­lands.

Mest lesið undanfarið ár