Bandaríkin verja áttatíu milljörðum dala í kjarnorku fyrir gervigreind
Erlent

Banda­rík­in verja átta­tíu millj­örð­um dala í kjarn­orku fyr­ir gervi­greind

Banda­rík­in hafa efnt til sam­starfs við fyr­ir­tæki um upp­bygg­ingu kjarna­ofna til að anna eft­ir­spurn eft­ir raf­orku frá gervi­greindar­iðn­að­in­um. Samn­ing­ur upp á átta­tíu millj­arða Banda­ríkja­dala hef­ur ver­ið gerð­ur. Er þetta lið­ur í áætl­un Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta um end­ur­reisn kjarn­ork­unn­ar.
Stjórnendaráðgjafinn vinnur áfram að húsnæðismálum ríkislögreglustjóra
Innlent

Stjórn­enda­ráð­gjaf­inn vinn­ur áfram að hús­næð­is­mál­um rík­is­lög­reglu­stjóra

Stofn­andi og eini starfs­mað­ur Intru ráð­gjaf­ar, sem hef­ur feng­ið 160 millj­ón­ir króna greiðsl­ur frá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra fyr­ir ým­is verk­efni, var í byrj­un sept­em­ber ráð­in í fullt starf á skrif­stofu Sig­ríð­ar Bjark­ar Guð­jóns­dótt­ur rík­is­lög­reglu­stjóra. Stað­an var ekki aug­lýst.
Krefjast aðgerða vegna „ólöglegra viðskiptahátta“ bílastæðafyrirtækja
Innlent

Krefjast að­gerða vegna „ólög­legra við­skipta­hátta“ bíla­stæða­fyr­ir­tækja

Neyt­enda­sam­tök­in og Fé­lag ís­lenskra bif­reiða­eig­enda vilja að grip­ið verði til að­gerða til varn­ar neyt­end­um vegna inn­heimtu­að­ferða bíla­stæða­fyr­ir­tækja. Þau setja með­al ann­ars út á inn­heimtu hárra van­greiðslukrafa og upp­lýs­inga­gjöf og gera kröfu um end­ur­greiðslu þjón­ustu­gjalda sem hafi ver­ið um­fram greidd.

Mest lesið undanfarið ár