Baldvin í Samherja segir pabba sinn ekki bestu útgáfuna af sjálfum sér vegna rannsóknar
FréttirSamherjamálið

Bald­vin í Sam­herja seg­ir pabba sinn ekki bestu út­gáf­una af sjálf­um sér vegna rann­sókn­ar

Bald­vin Þor­steins­son, for­stjóri og einn eig­enda Sam­herja, seg­ir það haft áhrif á föð­ur sinn að vera til rann­sókn­ar yf­ir­valda í sex ár. Fað­ir hans, Þor­steinn Már Bald­vins­son, er grun­að­ur í rann­sókn Hér­aðssak­sókn­ara á stór­felld­um mútu­greiðsl­um til namib­ísks áhrifa­fólks.
Fjórir af tíu tíundubekkingum „langt á eftir“ í lesskilningi
Stjórnmál

Fjór­ir af tíu tí­undu­bekk­ing­um „langt á eft­ir“ í lesskiln­ingi

Eng­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir í mennta­mála­ráðu­neyt­inu um hvaða kennslu­að­ferð­ir eru not­að­ar í lestri í ein­staka skól­um, sam­kvæmt svari Guð­mund­ar Inga Krist­ins­son­ar ráð­herra í þing­inu. Jón Pét­ur Zimsen, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks og kenn­ari, seg­ir mennta­mála­ráð­herra ekki hæf­an í starf­ið og gagn­rýn­ir að ekki séu tekn­ar upp að­ferð­ir við lestr­ar­kennslu sem hafi virk­að í hundruð ára.

Mest lesið undanfarið ár