Ísland „viðkvæmt fyrir ytri áföllum“ vegna innflutnings lykilhráefna
Fréttir

Ís­land „við­kvæmt fyr­ir ytri áföll­um“ vegna inn­flutn­ings lyk­il­hrá­efna

Lág korn­fram­leiðsla og olíu­birgð­ir eru með­al þátta sem skapa „veik­leika í inn­lendri mat­væla­fram­leiðslu.“ Þetta kem­ur fram í nýrri sam­an­tekt um fæðu­ör­yggi frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu. Eng­ar regl­ur eða kerfi eru um lág­marks­birgð­ir. Flest­ir Ís­lend­ing­ar búa þó við gott að­gengi að mat­væl­um í dag.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.
Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.
Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið undanfarið ár