Egyptar brottvísa aðgerðasinnum úr landi
Erlent

Egypt­ar brott­vísa að­gerða­sinn­um úr landi

Tug­um að­gerða­sinna sem að styðja Palestínu hef­ur ver­ið brott­vís­að frá Egyptalandi. Þús­und­ir hafa lagt leið sína til lands­ins þar sem leið­ang­ur­inn Global March to Gaza ætl­ar að koma mann­úð­ar­að­stoð inn á Gasa­svæð­ið í gegn­um landa­mæri við Rafah. Egypsk yf­ir­völd reyna að hafa uppi á er­lend­um ferða­mönn­um sem stefna á þátt­töku og senda úr landi.
Vanmeta fjölda fatlaðra sem þurfa NPA þjónustu
Fréttir

Van­meta fjölda fatl­aðra sem þurfa NPA þjón­ustu

Rún­ar Björn Her­rera Þorkels­son, formað­ur NPA mið­stöðv­ar­inn­ar, seg­ir mun fleiri bíða eft­ir þjón­ustu en töl­ur á bið­list­um eft­ir NPA segi til um: „Við er­um margoft bú­in að tala um þetta við Al­þingi, sveit­ar­fé­lög og alla aðra, að vin­sam­leg­ast gera áætlan­ir sem eru raun­hæf­ar.“ NPA mið­stöð­in fagn­ar 15 ára af­mæli sínu í dag en ár­in frá stofn­un henn­ar hafa ein­kennst af erfiðri hags­muna­bar­áttu.
Mínus 50 gráður á veturna ef hafstraumar brotna niður
FréttirLoftslagsvá

Mín­us 50 gráð­ur á vet­urna ef haf­straum­ar brotna nið­ur

Ný rann­sókn á lang­tíma­áhrif­um nið­ur­brots haf­strauma í Atlants­hafi sýn­ir öfga­full­ar breyt­ing­ar á hita­stigi Norð­ur-Evr­ópu. Tvö hundruð ár­um eft­ir nið­ur­brot gæti svæð­ið kóln­að langt um­fram þau áhrif sem hlýn­un jarð­ar hef­ur til mót­væg­is. Hita­stig í Ósló yrði und­ir frost­marki nær sex mán­uði árs­ins.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið undanfarið ár