Landsvirkjun gert að greiða 1,4 milljarð sekt fyrir „alvarleg brot“
Fréttir

Lands­virkj­un gert að greiða 1,4 millj­arð sekt fyr­ir „al­var­leg brot“

Lands­virkj­un var gert að greiða 1,4 millj­arða sekt fyr­ir al­var­leg brot á sam­keppn­is­lög­um en upp­hæð­in tek­ur mið af al­var­leika brot­anna og löngu brota­tíma­bili. Þá er einnig lit­ið til þess að brot­in hafi ekki hætt þótt þau væru til rann­sókn­ar og fyr­ir­tæk­ið upp­lýst um að hátt­sem­in kynni að vera ólög­mæt.

Mest lesið undanfarið ár