Hefur ekki áhyggjur af fylgi Framsóknar í nýrri könnun
Fréttir

Hef­ur ekki áhyggj­ur af fylgi Fram­sókn­ar í nýrri könn­un

„Ég hef eng­ar áhyggj­ur af því að við ná­um ekki inn í næstu kosn­ing­um,“ seg­ir Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík. Sam­kvæmt nýrri könn­un Gallup miss­ir Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn alla full­trúa sína í borg­inni. Að­spurð­ur hvort hann sjái eft­ir því að hafa slit­ið borg­ar­stjórn­ar­sam­starf­inu seg­ist Ein­ar alls ekki sjá eft­ir því.
„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.
Setja spurningarmerki við aðkomu Landsvirkjunar að frumvarpi
Fréttir

Setja spurn­ing­ar­merki við að­komu Lands­virkj­un­ar að frum­varpi

Á sama tíma og Jó­hann Páll ráð­herra mælti fyr­ir um­deildu frum­varpi um breyt­ing­ar á raf­orku­lög­um, fund­uðu Lands­virkj­un og um­hverf­is­ráðu­neyt­ið um bráða­birgða­leyfi. Frum­varp­ið hef­ur sætt gagn­rýni þar sem rík­ið og Lands­virkj­un eru í dóms­máli um Hvamms­virkj­un, sem hér­aðs­dóm­ur felldi virkj­ana­leyfi úr gildi í janú­ar.

Mest lesið undanfarið ár