Ísland nær ekki markmiðum um samdrátt í losun með núverandi loftslagsaðgerðum
Fréttir

Ís­land nær ekki mark­mið­um um sam­drátt í los­un með nú­ver­andi lofts­lags­að­gerð­um

Ís­land nær hvorki mark­miði um 41 pró­sent sam­drátt í sam­fé­lags­los­un ár­ið 2030 né skuld­bind­ing­um um sam­drátt í los­un frá land­notk­un með nú­ver­andi lofts­lags­að­gerð­um. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda jókst milli ár­anna 2023 og 2024 bæði hvað varð­ar sam­fé­lags­los­un og los­un í flugi og iðn­aði. Lít­il breyt­ing er á los­un frá land­notk­un milli ára.
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið undanfarið ár