Einar: „Við erum óhrædd við að hagræða“
FréttirPressa

Ein­ar: „Við er­um óhrædd við að hagræða“

Ein­ar Þor­steins­son borg­ar­stjóri var við­mæl­andi Að­al­steins Kjart­ans­son­ar í nýj­asta þætti Pressu. Ræddi hann um hús­næð­is- og leik­skóla­mál og hvernig ástand­ið í Grinda­vík hef­ur haft áhrif á borg­ina. Hann seg­ir Fram­sókn óhrædda við hag­ræð­ingu en ný­lega var ráð­ist í hag­ræð­ing­ar­að­gerð­ir sem sneri rekstri borg­ar­inn­ar við um 10 millj­arða.
Bjarni: „Það er hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll“
Fréttir

Bjarni: „Það er hörm­ung að sjá tjald­búð­ir við Aust­ur­völl“

Formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir að eng­inn ætti að fá að flagga fána annarra þjóða fyr­ir fram­an Al­þingi til að mót­mæla ís­lensk­um stjórn­völd­um. Hann seg­ir Al­þingi hafa ít­rek­að brugð­ist með því að hafna til­lög­um dóms­mála­ráð­herra um hert­ari regl­ur í mála­flokkn­um og vill auka eft­ir­lit á landa­mær­um.
Lögreglan ráði hvort útlendingar sem vísa á úr landi fái að tala við fjölmiðla
Stjórnmál

Lög­regl­an ráði hvort út­lend­ing­ar sem vísa á úr landi fái að tala við fjöl­miðla

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur lagt fram frum­varp um lok­aða bú­setu fyr­ir út­lend­inga sem ligg­ur fyr­ir að senda eigi úr landi. Kem­ur þetta í stað þess að þeir séu vist­að­ir tíma­bund­ið í fang­elsi líkt og tíðk­ast hef­ur. Nokk­uð strang­ar regl­ur eiga að gilda í lok­aðri bú­setu svo sem að­skiln­að­ur kynja, mögu­leiki á aga­við­ur­lög­um og leit á her­bergj­um.
Viðtal: „Þetta er svo galin tilfinning að vilja missa aleiguna. Bara til að fá hana bætta“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Við­tal: „Þetta er svo gal­in til­finn­ing að vilja missa al­eig­una. Bara til að fá hana bætta“

Grind­vík­ing­ur­inn Bryn­dís Gunn­laugs­dótt­ir seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að allt hafi breyst 10. nóv­em­ber þeg­ar kviku­gang­ur­inn kom und­ir Grinda­vík og það þurfti að rýma bæ­inn. „Þá fædd­ist þessi sviðs­mynd að Grinda­vík gæti far­ið und­ir hraun og eld­gos­ið gæti kom­ið upp und­ir bæn­um. Ég held að það sé sár sem verði lengi að gróa.“
Ísraelsher eyðileggur grafreiti á Gasa í leit að gíslum
Erlent

Ísra­els­her eyði­legg­ur gra­freiti á Gasa í leit að gísl­um

Linnu­laus­ar sprengju­árás­ir Ísra­els­hers ná­lægt Nass­er-spít­al­an­um í borg­inni Kh­an Yun­is á Gasa búa til hörm­ung­ar­ástand, segja Lækn­ar án landa­mæra. Í kjöl­far árás­anna fóru her­sveit­ir Ísra­els­hers að spít­al­an­um og grófu upp gra­freiti með jarð­ýt­um og sprengdu leg­steina, að sögn til þess að leita að lík­um ísra­elskra gísla.
Alþingi skipar rannsóknarnefnd um Súðavíkurflóðið
FréttirSúðavíkurflóðið

Al­þingi skip­ar rann­sókn­ar­nefnd um Súða­vík­ur­flóð­ið

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur sam­þykkt beiðni að­stand­enda þrett­án þeirra sem fór­ust í snjóflóð­inu í Súða­vík í janú­ar ár­ið 1995 um að fram fari op­in­ber rann­sókn á að­drag­anda og eft­ir­mál­um flóðs­ins. Mál­ið fer til þing­for­seta og svo þings­ins í heild. Alls lét­ust fjór­tán þeg­ar snjóflóð féll á byggð­ina í Súða­vík snemma morg­uns 16. janú­ar, þar af átta börn.
Íslenskir rithöfundar klofnir vegna Palestínu
MenningÁrásir á Gaza

Ís­lensk­ir rit­höf­und­ar klofn­ir vegna Palestínu

Nokkr­ir rit­höf­und­ar hafa gagn­rýnt Rit­höf­unda­sam­band Ís­lands fyr­ir að taka ekki af­stöðu gegn árás­um Ísra­els á Palestínu. Formað­ur RSÍ seg­ir að í lög­um sam­bands­ins standi að það taki ekki póli­tíska af­stöðu og ein­hug­ur sé með­al stjórn­ar­inn­ar að senda ekki út yf­ir­lýs­ing­ar um mál­ið. Þeir fé­lags­menn sem hún hafi heyrt í séu klofn­ir í tvennt í af­stöðu sinni.

Mest lesið undanfarið ár