Lilja treystir því að fjármálaráðherra hafi gætt að eigin hæfi
Fréttir

Lilja treyst­ir því að fjár­mála­ráð­herra hafi gætt að eig­in hæfi

Í nýj­asta þætti Pressu ræddu Lilja Al­freðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra og Jó­hann Páll Jó­hanns­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, um ný­leg kaup Lands­bank­ans á TM og við­brögð ráð­herra við þeim við­skipt­um. Spurð hvort Þór­dís Kol­brún hafi gætt að sínu hæfi áð­ur en hún hóf af­skipti af sölu­ferl­inu sagð­ist Lilja treysta því að svo væri.
Bankaráð Landsbankans svarar fyrir sig
Fréttir

Banka­ráð Lands­bank­ans svar­ar fyr­ir sig

Banka­ráð Lands­bank­ans sendi fyr­ir stuttu frá sér til­kynn­ingu um að það hafi svar­að bréfi Banka­sýslu rík­is­ins sem stofn­un­in sendi ráð­inu 18. mars síð­ast­lið­inn. Í svari banka­ráðs kem­ur fram að ráð­ið hafi upp­lýst Banka­sýsl­una um fyr­ir­hug­uð kaup Lands­bank­ans á TM og Banka­sýsl­an hafi ekki gert nein­ar at­huga­semd­ir fyrr en eft­ir skuld­bind­andi til­boð var sam­þykkt.
Greiddi 450 þúsund krónur fyrir bílastæði í miðbænum á síðasta ári
Fréttir

Greiddi 450 þús­und krón­ur fyr­ir bíla­stæði í mið­bæn­um á síð­asta ári

„Ekki refsa fólki sem vinn­ur í mið­bæ Reykja­vík­ur,“ seg­ir Hall­dór Jóns­son, yf­ir­þjónn á Mat­ar­kjall­ar­an­um. Á síð­asta ári greiddi hann næst­um hálfa millj­ón króna bara í bíla­stæða­kostn­að. Hann sótti um áskrift í bíla­stæða­hús­inu á Vest­ur­götu fyr­ir tveim­ur ár­um en veit ekki hvort eða hvenær hann fái þá áskrift.
Arctic Fish segir að faraldur laxalúsar hafi leitt til slysasleppingar hjá fyrirtækinu
FréttirLaxeldi

Arctic Fish seg­ir að far­ald­ur laxal­ús­ar hafi leitt til slysaslepp­ing­ar hjá fyr­ir­tæk­inu

Nýj­ar skýr­ing­ar en áð­ur hafa kom­ið fram á slysaslepp­ing­unni hjá lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arctic Fish er að finna í árs­reikn­ingi þess fyr­ir síð­asta ár. Þar seg­ir að lúsafar­ald­ur hjá fyr­ir­tæk­inu hafi leitt til þess að eld­islax­ar sluppu úr sjókví fyr­ir­tæk­is­ins. For­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, Stein Ove-Tveiten seg­ir að laxal­ús­in sé ekki bein ástæða fyr­ir slysaslepp­ing­unni held­ur und­ir­liggj­andi ástæða.
Stefnu- og forystuleysi andspænis versnandi ópíóíðavanda
Fréttir

Stefnu- og for­ystu­leysi and­spæn­is versn­andi ópíóíða­vanda

Sam­kvæmt nýrri út­tekt Rík­is­end­ur­skoð­un­ar rík­ir al­gjört stefnu- og for­ystu­leysi með­al stjórn­valda gagn­vart ópíóíðafar­aldr­in­um sem nú geis­ar hér á landi. Ekk­ert ráðu­neyti hef­ur tek­ið for­ystu í mála­flokkn­um. Eng­in skýr stefna eða að­gerðaráætl­un ligg­ur fyr­ir hjá heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu um hvernig skuli tak­ast á við ópíóíðafíkn og fíkni­vanda al­mennt.
Safna páskaeggjum fyrir fátækar fjölskyldur
Fréttir

Safna páska­eggj­um fyr­ir fá­tæk­ar fjöl­skyld­ur

Formað­ur og vara­formað­ur Hjálp­ar­kokka þekkja það sjálf­ar af eig­in raun að lifa við fá­tækt og hvað það get­ur ver­ið erfitt að biðja um að­stoð. Fé­lag­ið stend­ur nú fyr­ir söfn­un páska­eggja fyr­ir fá­tæk­ar fjöl­skyld­ur. „Við þekkj­um það að for­eldr­ar sem að búa í fá­tækt hafa ekki alltaf efni á því að gefa börn­un­um sín­um páska­egg.“

Mest lesið undanfarið ár