Netanyahu segir að Palestínuríki væri „sjálfsmorð“ fyrir Ísrael
Erlent

Net­anya­hu seg­ir að Palestínu­ríki væri „sjálfs­morð“ fyr­ir Ísra­el

Benjam­in Net­anya­hu, for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els, hét því að standa í vegi fyr­ir sjálf­stæðu Palestínu­ríki í ræðu á þingi Sam­ein­uðu þjóð­anna. Fjöldi sendi­full­trúa á þing­inu gekk út við upp­haf ræð­unn­ar. Hann hét áfram­hald­andi bar­áttu gegn Ham­as, þrátt fyr­ir mót­mæli, ásak­an­ir um stríðs­glæpi og vax­andi al­þjóð­lega gagn­rýni.

Mest lesið undanfarið ár