„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
Endurheimtu Bakkavör eftir hrun og fá tugi milljarða við samruna
Viðskipti

End­ur­heimtu Bakka­vör eft­ir hrun og fá tugi millj­arða við samruna

Verði af samruna Bakka­var­ar við Greencore fá bræð­urn­ir Lýð­ur og Ág­úst Guð­munds­syn­ir and­virði 40 millj­arða króna greiðslu og 100 millj­arða hlut í sam­ein­uðu fyr­ir­tæki. Eft­ir að hafa misst Bakka­vör í hrun­inu eign­uð­ust þeir fyr­ir­tæk­ið aft­ur frá líf­eyr­is­sjóð­un­um og Ari­on banka fyr­ir brot af þess­ari upp­hæð.
Ráðuneytið segir hallarekstur ríkislögreglustjóra dæmalausan
Innlent

Ráðu­neyt­ið seg­ir halla­rekst­ur rík­is­lög­reglu­stjóra dæma­laus­an

Halla­rekst­ur embætt­is rík­is­lög­reglu­stjóra virð­ist for­dæma­laus og stefn­ir nú í um einn og hálf­an millj­arð króna. Rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir ástæð­una vera að embætt­inu hafi ekki ver­ið tryggð full fjár­mögn­un til að sinna þeim verk­efn­um sem því hafi ver­ið fal­in, þvert á full­yrð­ing­ar ráðu­neyt­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár