Telur í mesta lagi tvö gos eftir í Sundhnúksgígaröðinni – í bili
Fréttir

Tel­ur í mesta lagi tvö gos eft­ir í Sund­hnúks­gígaröð­inni – í bili

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur tel­ur að ekki sé mik­ið eft­ir af þeim elds­um­brot­um sem hafa ver­ið í Sund­hnúkagígaröð­inni á þessu ári. „Ég held að ef þessi um­brot stoppa á Sund­hnúk­arein­inni þá fá­um við pásu í dá­góð­an tíma. Alla­vega það lang­an að við þurf­um ekki að hafa áhyggj­ur af því í okk­ar líf­tíma.“
Var Almar „í kassanum“ kannski sofandi allan tímann?
Menning

Var Alm­ar „í kass­an­um“ kannski sof­andi all­an tím­ann?

Alm­ar Steinn Atla­son, bet­ur þekkt­ur sem „Alm­ar í kass­an­um“ velt­ir því fyr­ir sér hvort hann hafi kannski ver­ið sof­andi all­an tím­ann á með­an hann las fyrstu skáld­sögu sína upp­hátt í beinu streymi í vik­unni, sem tók tæp­an sól­ar­hring. „Hugs­an­irn­ar og bók­in verða eitt á ein­hverj­um tíma­punkti og hvort mað­ur haldi áfram með­vit­und­ar­laus að lesa í leiðslu, mér finnst það ekki ósenni­legt. Ég hafði í raun ver­ið sof­andi all­an tím­ann?“
Tugir sjúklinga dvöldu á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir
Á vettvangi

Tug­ir sjúk­linga dvöldu á bráða­mót­tök­unni leng­ur en í 100 klukku­stund­ir

Vegna pláss­leys­is á legu­deild­um Land­spít­al­ans er bráða­mót­tak­an oft yf­ir­full og því þurftu 69 sjúk­ling­ar að dvelja á bráða­mót­tök­unni leng­ur en í 100 klukku­stund­ir í sept­em­ber og októ­ber. Þetta kem­ur fram í þáttar­öð­inni Á vett­vangi sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son vinn­ur fyr­ir Heim­ild­ina. Í fjóra mán­uði hef­ur hann ver­ið á vett­vangi bráða­mótt­tök­unn­ar og þar öðl­ast ein­staka inn­sýni í starf­sem­ina, þar sem líf og heilsa fólks er und­ir.
„Sjálfsagt verða báðir jafn óánægðir með niðurstöðuna“
Fréttir

„Sjálfsagt verða báð­ir jafn óánægð­ir með nið­ur­stöð­una“

Eini stjórn­ar­mað­ur­inn í stjórn Vatna­jök­uls­þjóð­garðs sem lagð­ist gegn opn­un Von­ar­skarðs fyr­ir vél­knúna um­ferð seg­ir mál­ið hafa ver­ið keyrt í gegn nú rétt fyr­ir kosn­ing­ar af for­manni og vara­for­manni sem skip­að­ir voru af um­hverf­is­ráð­herra sem stend­ur í kosn­inga­bar­áttu. Formað­ur stjórn­ar­inn­ar hafn­ar þessu al­far­ið og seg­ir að eng­inn póli­tísk­ur þrýst­ing­ur hafi ver­ið til stað­ar.
Möguleikar til að komast af leigumarkaði lítið breyst síðan 2011
Fréttir

Mögu­leik­ar til að kom­ast af leigu­mark­aði lít­ið breyst síð­an 2011

Ný­leg rann­sókn á stöðu leigj­enda hér á landi sýn­ir að mögu­leik­ar leigj­enda til þess að safna fyr­ir út­borg­un fyr­ir eig­in hús­næði hafa nán­ast stað­ið í stað frá ár­inu 2011. Nið­ur­stöð­urn­ar þykja slá­andi í ljósi þess mikla hag­vaxt­ar og kaup­mátt­ar­aukn­ing­ar sem hef­ur átt sér stað á und­an­förn­um ár­um. Már Wolfgang Mixa, dós­ent í við­skipta­fræði og einn höf­unda grein­ar­inn­ar, seg­ir að mark­aðsöfl­in hafi skil­að tak­mörk­uð­um ár­angri í að leysa úr hús­næð­is­vand­an­um.

Mest lesið undanfarið ár