Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.
Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina
Erlent

Tíma­mót í al­þjóða­við­skipt­um – Toll­ar Trump skekja heims­byggð­ina

Tíma­mót urðu al­þjóða­við­skipt­um í gær þeg­ar Don­ald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evr­ópu­sam­band­ið. All­ar vör­ur frá Ís­landi til Banda­ríkj­anna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti að­gerð­irn­ar í Hvíta hús­inu í gær og sagði þetta vera „einn mik­il­væg­asta dag í sögu Banda­ríkj­anna“.

Mest lesið undanfarið ár