Nýtt efni

Sáu í fyrsta sinn sólgos á fjarlægri stjörnu
Tímamótaatburður var kynntur í stjörnufræði í dag. Uppgötvunin getur vísbendingar um lífvænleika á öðrum hnöttum.

Hundar og kettir loksins sjálfsagðir í fjölbýli
Lagabreyting Ingu Sæland var samþykkt á Alþingi í dag með þeirri réttarbót fyrir hunda- og kattaeigendur að þeir þurfa ekki lengur samþykki nágranna sinna fyrir að hafa gæludýrin.

Inga felldi tár við lögfestingu samnings um réttindi fatlaðra
Félagsmálaráðherra beygði af þegar atkvæðagreiðslur fóru fram um samning Sameinuðu þjóðanna fyrir stundu. Samningurinn var loks lögfestur tíu árum eftir að hann var fullgiltur.

Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

Himinn og haf á milli starfslokasamninga hjá Reykjavíkurborg
Fimmfaldur munur er á upphæðum starfslokasamninga milli tveggja sviða hjá Reykjavíkurborg. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur notkun á þessu úrræði óeðlilega. Einn starfsmaður fékk 22 mánuði greidda.

Hverfur frá framboði til að forðast sundrungu
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hverfur frá framboði vegna áhyggja af óeiningu.

Ryðbrjótur reyndist ekki mennskur
Tímamót urðu þegar lag samið af gervigreind náði toppi Billboardlistans yfir mest seld kántrílög.
Ný rannsókn sýnir breyttan veruleika sköpunar. Núna er þriðja hvert streymt lag samið af gervigreind.


Guðrún Schmidt
Úr vítahring hagvaxtar
Guðrún Schmidt, fræðslustjóri hjá Landvernd, skrifar um nægjusemi og hagvöxt.

Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum.

Hrakyrti Trump á COP30
Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, mætti á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í fjarveru Bandaríkjaforseta. Hann leyndi ekki viðbjóði sínum yfir athæfi forsetans.

Keppinautur Erdogans sakaður um allt mögulegt
Borgarstjórinn í Istanbul, sem er hófsamur vinstrimaður, gæti fengið 2.430 ára fangelsi miðað við ákærur tyrknesks saksóknara, meðal annars fyrir að móðga forsetann Recep Erdogan.

Dæmd í fangelsi fyrir að syngja lög
Átján ára tónlistarkona gerðist sek um að syngja bönnuð lög á götum úti.












