Nýtt efni

Fimmtíu milljóna króna tap Samstöðvarinnar
Tap Samstöðvarinnar tvöfaldaðist á síðasta ári. Félagið um sjónvarpsstöðina skuldar tæpar 87 milljónir króna, að mestu við tengda aðila.

Ætlar að verja Venesúela gegn Bandaríkjunum með rússneskum loftvarnaflaugum
Forseti Venesúela boðar heræfingar til að mæta hernaðaraðgerðum Bandaríkjanna, sem saka hann um að stýra fíkniefnahring.

Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Sóknarprestur Glerárkirkju segir umdeilda kynfræðslu ekki hafa verið hugsaða sem innlegg í menningarstríð þjóðernissinnaðra íhaldsmanna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa.

Drápu tvo á Kyrrahafinu
Bandaríski herinn gerði loftárás á bát. Stríðsmálaráðherrann segir fíkniefnasmyglara vera hryðjuverkamenn.

Þjóðarmorð Ísraela og Bandaríkjanna í Palestínu ekki verið stöðvað
Sérfræðingur Sameinuðu þjóðina segir að vopnahlésáætlun Trumps sé ekki nóg til að stöðva þjóðarmorðið sem Ísrael og Bandaríkin standi að gegn Palestínumönnum.

Heimsviðskiptin að fara út af sporinu
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við háum skuldum og upplausn reglna í alþjóðaviðskiptum.

Síminn tilkynnir aukinn hagnað á meðan Sýn fellur
Hagnaður Símans á þriðja ársfjórðungi jókst um tæp 40 prósent miðað við síðasta ár. Gengi hlutabréfa Sýnar hafa aftur á móti fallið um tæp 30 prósent undanfarna daga.

„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Afmælisfundur Samkeppniseftirlitsins
Mikilvægi samkeppninnar - Hvað getum við lært af reynslunni og hvert skal stefna?
Samkeppniseftirlitið býður til opins fundar í Hörpu miðvikudaginn 22. október.

Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

Fjárfesta fyrir milljarða þrátt fyrir hækkun veiðigjalda
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur keypt tvö skip og fjárfest í stækkun löndunarhúss síðan veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram. Fjárfestingarnar eru nauðsynlegar að sögn framkvæmdastjóra.

Endurfundir Trumps og Pútíns komnir á ís
Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna vildu hittast í Búdapest til að ræða Úkraínustríðið. Hindranir reyndust vera í veginum.

Átök við hótel hælisleitenda
Þúsund manns gerðu aðsúg eftir að hælisleitandi var ákærður fyrir kynferðisbrot.

„Mikilvægt að verja alþjóðalög“
Íslendingar og Grænlendingar undirrita samstarfsyfirlýsingu á tímum vaxandi spennu. Enn er búist við því að Trump hafi áhuga á að innlima Grænland í Bandaríkin.

Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt
Rósa Guðbjartsdóttirr krafðist úr pontu Alþingis í dag þess að RÚV skýrði af hverju ekki hefði verið fjallað um sýknudóm yfir Steinþóri Gunnarssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans. Atburðarásin sem á endanum varð til þess að mál hans var tekið upp að nýju hófst á frétt RÚV.