Nýtt efni

„Í stríði eru lögin þögul“
Íslandsmeistari í lögmennsku er Ragnar Aðalsteinsson, í þeim skilningi að Ragnar flutti mál fyrir Hæstarétti í meira en 54 ár og þar með lengst allra. Sennilega hefur enginn einstaklingur hér á landi haft jafnmikil áhrif á þróun mannréttinda og hann. Hér er farið í saumana á merku lífsstarfi Ragnars.


Sif Sigmarsdóttir
Að loknu fordæmingarfylliríi
Réttlát reiði bolaði burt tilgangsleysinu sem við fundum farveg á Facebook þar sem háð var Íslandsmót í að taka djúpt í árinni.

Segir ekki nauðsynlegt að beita hervaldi gegn Grænlandi
Trump segir að Bandaríkin geti ekki verið án þess að taka Grænland. JD Vance áfellist Dani.

Vance heimsækir Grænland á meðan reiðin magnast vegna Trump
Varaforseti Bandaríkjanna heimsækir meðal annars Pituffik-stöðina - áður Thule - sem gegnir lykilhlutverki í eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna, þar sem staðsetning hennar á norðurslóðum gerir hana að stystu leið fyrir eldflaugar frá Rússlandi til Bandaríkjanna.

Fullnaðarsigur fyrir fjölmiðla og almenning
Blaðamaðurinn Tryggvi Aðalbjörnsson segir sýknudóm RÚV og MAST í Hæstarétti vegna umfjöllunar um Brúnegg vera mikilvæga staðfestingu á rétti almennings til upplýsinga. „Þetta er frábær niðurstaða og það sem við höfum verið að vonast eftir allan tímann.“


Erla Hlynsdóttir
Rauða pillan verður svört
Hugmyndafræði rauðu pillunnar snýst um að samfélagið hafi blekkt karlmenn með því að predika jafnrétti á meðan konur séu í raun að taka yfir heiminn. Í afkimum incel-menningarinnar hefur þessi hugmyndafræði þróast út í svörtu pilluna, þar sem þeir eiga engrar viðreisnar von.

Hagnaður af rekstri Alvotech í fyrsta sinn – samt tugmilljarða tap
Samheitalyfjafyrirtækið Alvotech skilaði rekstrarhagnaði í fyrsta sinn á síðasta ári. Þrátt fyrir það tapaði félagið um 32 milljörðum króna. Ástæðan fyrir tapinu eru fjármagnsliðir.

Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

Við erum sálufélagar
Hjónin Pan Thorarensen og Guðrún Lárusdóttir sitja á bekk við tjörnina og njóta fyrsta alvöru vordagsins. Þau kynntust á götum miðborgarinnar fyrir 20 árum og hér finnst þeim best að vera. Þau eru sálufélagar.

Leggja drög að sérstakri öryggissveit fyrir Úkraínu
Evrópuríki ætla frekar að herða refsiaðgerðir gegn Rússlandi en aflétta og undirbúa sameiginlega öryggissveit til að styðja Úkraínu eftir vopnahlé. Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, leiða nýtt samstarf um varanlegan frið.

Verðbólga áfram á niðurleið
Verðbólga á 12 mánaða tímabili mælist nú 3,8 prósent. Verð á mat og drykkjarvörum hækkaði á milli mánaða og fasteignaverð. Þær hækkanir voru þó innan við prósent.

Úr lögfræði í hjúkrunarfræði
Eyvindur Ágúst Runólfsson var í krefjandi námi og starfi en skipti algjörlega um kúrs þegar hann kynntist bráðamóttökunni. „Ég fékk þetta starf og gjörsamlega kolféll fyrir því. Ég sá að ég væri bara á rangri hillu í lífinu.“


Ásdís Ásgeirsdóttir
Plan B er alveg jafngott og plan A
Ásdís Ásgeirsdóttir ætlaði að verða heimsfræg leikkona og ljóðskáld en varð blaðamaður og ljósmyndari. Hún hefur lært að allt er breytingum háð. Þá er bara að taka aðra stefnu því lífið leiðir mann oft á nýjar og spennandi slóðir.