Nýtt efni

Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi
Nánast allir nýskráðir bílar í Noregi 2025 voru rafmagnsbílar, en á Íslandi var hlutfallið aðeins 34%. Nýlegar breytingar á skattaumhverfi bifreiða um áramót eru líklegar til að snúa þessu við.

Krefst þess að Trump hætti að hóta yfirtöku Grænlands
Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, mælist til þess að „Bandaríkin hætti hótunum gegn sögulega nánum bandamanni og gegn annarri þjóð og öðru fólki sem hefur mjög skýrt sagt að það sé ekki til sölu.“

Trump hótar nýjum forseta Venesúela
Ríkisstjórn Maduros er enn við völd eftir handtöku hans og flutning til New York. Bandaríkjaforseti sagðist ætla að stjórna Venesúela og leyfa bandarískum stórfyrirtækjum að nota olíuna, en óljóst er hvað breytist.

Af hverju er öll þessi olía í Venesúela?
Valdarán eða valdaránstilraun Trumps í Venesúela snýst um olíu, það er ljóst. En hvað er öll þessi olía að gera í iðrum landsins?

Innanbúðarkona boðar að Grænland verði bráðum bandarískt
Fyrrverandi talsmaður úr Trump-stjórninni og eiginkona eins helsta hugmyndafræðings hennar segir að Grænland verði bráðum bandarískt.

Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu
Hópur leiðsögumanna hjá Icelandia fékk bréf um að samningum þeirra yrði sagt upp og þeim boðinn nýr á lægri launum. Framkvæmdastjóri segir þetta hafa verið villu sem þurfti að leiðrétta og að starfsmenn sýni þessu skilning. Fyrirtækið er í samrunaviðræðum og stefnir á skráningu á markað.

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
Þórdís Hólm Filipsdóttir er dóttir rithöfundar og myndlistarmanns og í uppeldinu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af lífinu, sem er eins og myndrænt ljóð, þar sem skiptast á skin og skúrir. Áhrif seinni heimsstyrjaldarinnar mótuðu fjölskyldusöguna, hún leitaði ung út í heim og flutti seinna með ungbarn og unglingsdóttur til Afríku. Strax í æsku lærði hún að lifa utan rammans og stundar nú heildrænar lækningar.

Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

Bandaríkin ætla að stýra Venesúela og nota olíuna
Donald Trump ávarpar þjóð sína og segir að Bandaríkin muni stjórna Venesúela. Fleiri hernaðaraðgerðir eru ekki útilokaðar.

Þessir stjórnmálamenn hafa komið oftast í Vikuna
Af þeim stjórnmálamönnum sem hafa komið sem gestir í Vikuna hjá Gísla Marteini hafa flestir komið úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Aðeins einn fulltrúi frá Miðflokki, Flokki fólksins og Sósíalistum hefur komið í þáttinn. Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson komu oftast.

„Friðarforsetinn“ Trump ræðst á Venesúela
Trump segist hafa látið handtaka forseta landsins.

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

Hefur ferðast til allra landa í heiminum tvisvar
Harry Mitsidis hefur helgað lífi sínu ferðalögum um heiminn. Hann hefur þegar heimsótt öll lönd í heiminum tvisvar og stofnaði vefsíðu fyrir fólk sem deilir áhuga hans á ferðalögum. Samfélagið sem Harry bjó til telur tugi þúsunda. Hann segir fólk alls staðar að úr heiminum líkt hvað öðru og að flestir vilji það sama út úr lífinu.











