Nýtt efni


Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir
Í skugga kerfis sem brást
Opið bréf til Velferðarnefndar Reykjavíkurborgar, Félagsbústaða, Félags og húsnæðismálaráðherra frá móður manns með fíknisjúkdóm.

Fyrsti páfinn frá Bandaríkjunum
Kardinálar hjá kaþólsku kirkjunni hafa komið sér saman um nýjan páfa. Hinn bandaríski Robert Prevost varð fyrir valinu og er fyrsti páfinn frá Bandaríkjunum.

Rithöfundasambandið hvetur til sniðgöngu Storytel
Rithöfundar senda frá sér áskorun til Storytel vegna gervigreindar og lágra höfundagreiðslna.

Hafa fengið 174 milljónir úr ríkissjóði fyrir eigin kosningabaráttu
Stjórnmálaflokkar sem boðið hafa fram í síðastliðnum fimm Alþingiskosningum hafa fengið samtals 174 milljónir króna til að nota í eigin kosningabaráttu. Þetta eru milljónir sem koma til viðbótar við hundruðua milljóna árlegum framlögum úr ríkissjóði til sömu flokka.

Stuðningur við veiðigjaldafrumvarpið eykst eftir auglýsingaherferð útgerðarmanna
Mikil óánægja er um allt land með auglýsingaherferð SFS. Aðeins stuðningsfólk Sjálfstæðisflokks eru að meirihluta andvíg frumvarpi um breytingu á veiðigjöldum og ánægð með herferðina.

Tekjur dragast saman og tapið eykst hjá Sýn
Sýn skilaði tapi upp á 344 milljónir króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Það er meira en fyrirtækið gerði á sama tíma á síðasta ári.

Framlengdu gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna
Kona sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti föður hennar verður ekki sleppt í bili. Dómari féllst á kröfu lögreglu um að framlengja varðhaldið um fjórar vikur.

Hulduverur, safnastarf og köldu ljósin Hafnafirði
Gestur þáttarins er Svanhvít Tryggvadóttir þjóðfræðingur sem starfar um þessar mundir á Byggðasafni Hafnarfjarðar. Svanhvít lýsir leið sinni í þjóðfræðina og segir frá BA ritgerð sinni þar sem hún rannsakaði sagnaheim Vestur Íslendinga, hvaða þjóðtrúarverur fluttust yfir hafið og hvernig þeim vegnaði á nýjum stað.

Hungrað fólk berst við að fá matargjafir
„Sveltistríðið“ á Gasasvæðinu heldur áfram. Ísraelskir ráðherrar boða þjóðflutninga Palestínumanna.

Spurði hvort ráðherrar í ríkisstjórninni væru undanskildir lögum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir skipan Ingu Sæland í stjórn HMS og spyr hvort pólitík sé næg málefnaleg ástæða til að víkja frá jafnréttislögum.

Kardínálar streyma í Vatíkanið fyrir páfakjör
Kardínálar flytja nú inn í Vatíkanið fyrir leynilegt páfakjör sem hefst miðvikudag. Kosið verður um eftirmann páfa Frans, með strangri þagnarskyldu og útilokun frá umheiminum.

Verðbólga í Tyrklandi dregst saman – 37,9% á ársgrundvelli
Verðbólga í Tyrklandi lækkaði í 37,9 prósent í apríl, þrátt fyrir verðhækkanir á helstu þjónustum. Pólitísk ólga og veik líra ógna hagstjórn og stöðugleika.

Þrjú andlát síðustu fimm ár tengd heimilisofbeldi aldraðra
Tveir eldri borgarar hafa verið myrtir á síðustu fimm árum og eitt mál er til rannsóknar í tengslum við heimilisofbeldi sem beinist að þessum hópi. Vandinn er falinn og skömmin mikil.

Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir
Frá því að stríðið í Úkraínu hófst fyrir þremur árum fór Óskar Hallgrímsson í sitt fyrsta frí í síðustu viku. Hann var nýkominn aftur til Kænugarðs þegar hann var vakinn með látum. Verið var að ráðast á borgina.

Kókómjólk á tilboðsverði af allt öðrum ástæðum
Kókómjólk hefur verið fádæma vinsæl meðal landsmanna í rúmlega hálfa öld og drekka Íslendingar um níu milljónir Kókómjólkurferna árlega. Þeir sem stunduðu njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012 töldu að það væri tilvalið að fela upptökumyndavél inni í tómri fernu af Kókómjólk.