Aðeins fáeinum dögum eftir að hin mexíkósk-íslenska Maríana Sveinsdóttir, eiginmaður hennar, Jesús Zarate, og börnin þeirra þrjú höfðu tekið undir sig stökk og flutt alla leið frá Mexíkó til Íslands, lýsti sonur þeirra, Emilio, því yfir á samfélagsmiðlum að hann hefði orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Að hann skyldi hafa hugrekki til að opna sig á þann hátt sannfærði hjónin um að þau hefðu breytt rétt þegar þau tóku ákvörðun um að kollvarpa lífi þeirra allra, svo sonur þeirra fengi að lifa óáreittur. Skömmu síðar tók fjölskyldan öll formlega þátt í gleðigöngunni á Íslandi til að styðja við Emilio og lýsa því sem stórkostlegri stund.

„Gleðilgangan á Íslandi er risastór hamingjuveisla. Okkur fannst ótrúlegt …
Athugasemdir