Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem að­stoða flótta­fólk og sýna því sam­stöðu er mætt af sí­auk­inni hörku í ríkj­um Evr­ópu. Dæmi eru um að fólk sem bjarg­aði hundruð­um manns­lífa sé sótt til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi. Í ný­legri skýrslu sam­taka sem berj­ast gegn ras­isma er fjall­að ít­ar­lega um þessa uggvæn­legu þró­un og með­al ann­ars vís­að í ný­legt dæmi frá Ís­landi.

Ríki Evrópu beita nú ákæruvaldinu af aukinni hörku gegn einstaklingum sem fremja svokallaða samstöðuglæpi [e. crimes of solidarity] með því að veita flótta- og förufólki aðstoð og/eða sýna því samstöðu. Fólk er meðal annars sótt til saka fyrir að bjarga lífi sjófarenda á flótta, fyrir að veita þeim húsaskjól í landi, eða fyrir að reyna að koma í veg fyrir að þeim sé vísað úr landi. Þá eru dæmi þess að sjálfboðaliðar mannúðarsamtaka séu ákærðir á grundvelli hryðjuverkalaga, símar þeirra hleraðir og/eða bankareikningar frystir. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu frá breskri stofnun sem berst gegn rasisma í Evrópu, Institute for Race Relations, IRR, en skýrslan ber heitið When witnesses won’t be silenced: citizens’ solidarity and criminalisation.

Dæmdar fyrir samstöðuglæpJórunn Edda og Ragnheiður Freyja voru í byrjun apríl dæmdar í þriggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir að standa upp í flugvél …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Í hjólastól á Lækjartorgi: „Það kemur ekki til greina að halda kjafti“
FréttirFlóttamenn

Í hjóla­stól á Lækj­ar­torgi: „Það kem­ur ekki til greina að halda kjafti“

Þrátt fyr­ir há­vær mót­mæli Ís­lend­inga, inn­flytj­enda og fjöl­margra rétt­inda­sam­taka er enn á dag­skrá að vísa 11 ára göml­um palestínsk­um dreng með hrörn­un­ar­sjúk­dóm úr landi. Nú reyn­ir stuðn­ings­fólk hans nýja að­ferð til þess að ná eyr­um stjórn­valda, að setj­ast nið­ur fyr­ir dreng­inn í stað þess að standa upp fyr­ir hon­um.
„Má hann ekki njóta þess sem hann á eftir hamingjusamur hér?“
FréttirFlóttamenn

„Má hann ekki njóta þess sem hann á eft­ir ham­ingju­sam­ur hér?“

Mót­mæli gegn brott­vís­un hins ell­efu ára gamla Yaz­ans Tamim­is á Aust­ur­velli eru síð­asta von hans og for­eldra hans, seg­ir vin­kona fjöl­skyld­unn­ar. Hún seg­ir mót­mæl­in tæki­færi til þess að sýna Yaz­an „að það er fólk sem vill hafa hann hérna, hann er ekki einn.“ Þing­mað­ur spyr hvort ís­lensk stjórn­völd vilji raun­veru­lega vera ábyrg fyr­ir því að stytta líf drengs­ins.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár