Nú á dögunum birtust fréttir þess efnis að stofna ætti nýja stoðdeild við Vogaskóla í Reykjavík, fyrir börn hælisleitenda, flóttafólks og í einhverjum tilvikum innflytjenda. Deildin á að vera tímabundin lausn að hámarki níu mánaða og á að sinna móttöku og aðlögun barna í þessari stöðu ásamt því að veita sérstakan stuðning. Helga Helgadóttir, deildarstjóri sérkennslu í Vogaskóla, sagði í samtali við fréttastofu RÚV á dögunum að hún telji stofnun deildarinnar brjóta í bága við lög um grunnskóla og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. „Lögin segja til um að á grunnskólastigi eiga allir nemendur rétt á að stunda skyldunám í almennum grunnskólum án aðgreiningar.“
Paul Ramses Odour, sem var veitt hæli á Íslandi 2010 og á nú börn í íslenska skólakerfinu, segir þó að slík sérdeild gæti verið til bóta fyrir börn í þessari stöðu. Það byggir hann á reynslu sinni af íslenska skólakerfinu.
Streitan bitnar á barninu
Paul býr ásamt konu …
Athugasemdir