Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Við verðum að tala um dauðann

Hrefna Hugos­dótt­ir hjúkr­un­ar- og fjöl­skyldu­fræð­ing­ur sem sér­hæft hef­ur sig í sorgar­úr­vinnslu í mis­mun­andi fjöl­skyldu­gerð­um tel­ur mik­il­vægt að al­mennt sé tal­að meira um dauð­ann.

Opinskátt er rætt um fæðingar, drauma og ástina á meðan umræður um dauðann þykja óþægilegar og margir reyna að forðast. „Við þurfum þó að tala meira um dauðann vegna afleiðinga sem fylgja því að láta það ógert, sem geta verið þungar, bæði fyrir þá sem fá vísbendingar um að dauðinn nálgist og hina sem eftir lifa,“ segir Hrefna.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár