Opinskátt er rætt um fæðingar, drauma og ástina á meðan umræður um dauðann þykja óþægilegar og margir reyna að forðast. „Við þurfum þó að tala meira um dauðann vegna afleiðinga sem fylgja því að láta það ógert, sem geta verið þungar, bæði fyrir þá sem fá vísbendingar um að dauðinn nálgist og hina sem eftir lifa,“ segir Hrefna.
Athugasemdir