Hvernig náum við sáttum?

Sam­skipta­örð­ug­leik­ar eru því mið­ur óumflýj­an­leg­ur hluti af líf­inu. Flest þurf­um við ein­hvern tím­ann að tak­ast á við sam­skipta­vanda, leysa úr ágrein­ingi eða finna lausn á flókn­um vanda­mál­um. Ír­is Eik Ólafs­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi, sáttamiðl­ari, fjöl­skyldu­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í rétt­ar­fé­lags­ráð­gjöf. Hún seg­ir þrennt skipta lyk­il­máli þeg­ar lausna er leit­að.

Flest höfum við einhvern tímann lent í rifrildi, deilt við samstarfsfélaga eða orðið vitni að ágreiningi annarra. Fyrir marga eru slíkar aðstæður óþægilegar og sumir forðast þær eins og heitan eldinn. En hvernig er hægt að takast á við þessar aðstæður og hvað er best að gera? Heimildin leitaði ráða hjá Írisi Eik Ólafsdóttur, eiganda og framkvæmdastjóra Samskiptastöðvarinnar. 

Íris Eik er félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur, sáttamiðlari og sérfræðingur í réttarfélagsráðgjöf. Til þess að efla færni okkar í að takast á við erfið mál, ágreining og samskiptavanda segir Íris Eik skipta lykilmáli að kunna að róa taugakerfið sitt, sýna hinum aðilanum forvitni og að geta stigið úr ágreiningnum. 

Íris Eik ÓlafsdóttirEr eigandi og framkvæmdastjóri Samskiptastöðvarinnar. Íris Eik aðstoðar fólk í að ná sáttum í erfiðum málum.

Eflum færni okkar

Sem sáttamiðlari aðstoðar Íris Eik fólk við að ná sáttum í erfiðum málum. Það geta til dæmis verið deilur á milli …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár