Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Íbúar hafna Heidelberg með afgerandi hætti

Áætlan­ir Heidel­berg virð­ast fyr­ir bí eft­ir að íbú­ar í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfus höfn­uðu skipu­lags­breyt­ing­um sem nauð­syn­leg­ar voru til að verk­smiðja fyr­ir­tæk­is­ins í bæj­ar­fé­lag­inu gæti ris­ið.

Íbúar hafna Heidelberg með afgerandi hætti

Afgerandi meirihluti íbúa í Ölfusi höfnuðu hugmyndun Heidelberg um umfangsmikla mölunarverksmiðju í sveitarfélaginu. 70,5 prósent þeirra sem greiddu atkvæði í íbúakosningunni sögðu nei við áformum fyrirtækisins en 28,5 prósent studdi þau. 12 íbúar skiluðu auðu eða ógildum atkvæðaseðlum. Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins. 

Niðurstaðan er enn meira afgerandi en könnun sem Heimildin fékk Maskínu til að framkvæma á síðasta ári, um afstöðu íbúa til uppbyggingarinnar. Í könnuninni sögðust 44,7 pró­sent íbúa í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi vera mjög eða frem­ur and­víg­ir bygg­ingu möl­un­ar­verk­smiðj­unn­ar í bæn­um. Til sam­an­burð­ar eru ein­ung­is 19,3 pró­sent íbúa frem­ur eða mjög hlynnt­ir bygg­ingu verk­smiðj­unn­ar. 

Áætlanir Heidelberg gengu út á að byggja verksmiðju í Þorlákshöfn til að mala móberg til útflutnings. Móbergsmulninginn á svo að nota í sementsgerð.

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár