Sumt fólk fetar ævintýralegri slóðir í lífinu en meðalmanneskjan og það má sannarlega segja um Auri Hinriksson. Lífshlaup hennar, sem Herdís Magnea Hübner skrásetur í bókinni Ég skal hjálpa þér, hefur einkennst af víðförli, kynnum af ólíkum menningarheimum og miklum andstæðum. Auri ólst upp á virðulegu heimili á Srí Lanka, bráðskörp og fylgin sér, og starfaði þar hjá alþjóðastofnun þegar hún kynntist Íslendingnum Þóri Hinrikssyni. Það reyndust heldur en ekki afdrifarík kynni. Auri og Þórir ákváðu að rugla saman reytum, þrátt fyrir mikla andstöðu af hálfu fjölskyldu Auriar, og ásamt syninum Shiran áttu þau eftir að búa á jafnólíkum stöðum og á Indlandi, í Íran, í Barein, á Ísafirði og Höfn í Hornafirði. Á seinni árum hefur nafn Auriar iðulega heyrst í tengslum við ótrúlegt starf hennar í þágu uppkominna, ættleiddra barna sem leita uppruna síns, en því hugsjónastarfi hefur hún sinnt við krefjandi og jafnvel hættulegar aðstæður. …
Ranglætið sker í hjartað
„Upplifun Auriar af íslenskum rasisma hrærir sömuleiðis upp í manni og það má heita magnað að hún, sem og annað fólk í hennar stöðu, hafi náð að standa af sér slíka fordóma og heimóttarskap,“ skrifar Salka Guðmundsdóttir.
Mest lesið
1
„Ég kæri mig ekki um að sveitin mín sé eyðilögð“
Í sjö ár hefur Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir háð margar orrustur í baráttu sinni gegn vindmyllum sem til stendur að reisa allt umhverfis sveitina hennar. Hún hefur tapað þeim öllum. „Ég er ekki búin að ákveða hvort ég hlekki mig við jarðýturnar, það fer eftir því hvað ég verð orðin gömul,” segir hún glettnislega. En þó með votti af alvöru. Hún ætli að minnsta kosti ekki að sitja hjá og „horfa á þetta gerast”.
2
Óléttur hjúkrunarfræðingur tekinn hálstaki
Þær eru kýldar og teknar hálstaki. Kynferðisleg áreitni gagnvart starfsfólki bráðamóttökunnar er algengt. „Algengara en við tölum um,“ segir hjúkrunarfræðingur. Starfsfólk á vaktinni hefur verið lamið, það er káfað á því og hrækt á það. Hótanir sem starfsfólk verður fyrir eru bæði um líflát og nauðganir. Í sumum tilvikum er ofbeldið það alvarlegt að starfsfólk hefur hætt störfum eftir alvarlegar árásir.
3
Dæmd fyrir að bana sjúklingi sínum
Steina Árnadóttir hefur verið dæmd fyrir að bana sjúklingi sínum.
4
Góðum hjúkrunarfræðingi þarf að þykja vænt um fólk
Ellen Björnsdóttir hefur starfað á bráðamóttökunni nær hálfa öld. Eftir erfið mál hefur hún þurft að fara afsíðis til að gráta, en segir að það sé hluti af starfinu: „Þegar maður hættir að finna til með fólki, þá á maður að hætta.“ Sú stund er alls ekki komin.“
5
Stofnandi Viðreisnar segir ólíklegt að flokkurinn vilji starfa með Miðflokknum
Formenn þeirra flokka sem komust á þing gengu á fund forseta fyrr í dag. Líklegt þykir að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hljóti stjórnarmyndunarumboðið. Benedikt Jóhannesson, stofnandi og fyrrverandi formaður Viðreisnar, segir ólíklegt að Viðreisn eða Samfylkingin vilji starfa með Miðflokknum.
6
Samherjafjölskyldan stækkar hlut sinn í Högum
Fjárfestingafélag sem er í eigu Samherjafjölskyldunnar hefur aukið við hlut sinn í Högum, sem reka Bónus, Hagkaup, Olís og fleiri verslanir.
Mest lesið í vikunni
1
Gylfi Magnússon
Verstu mistök Íslandssögunnar
Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, skrifar um verstu mistök Íslandssögunnar í nýjasta tölublaði Vísbendingar. „Íslendingar hafa auðvitað gert alls konar mistök sem þjóð og þurft að súpa seyðið af því.“ En hver eru þau verstu?
2
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
Hafernir falla blóðugir og vængjalausir til jarðar í vindorkuverum Noregs sem mörg hver voru reist í og við búsvæði þeirra og helstu flugleiðir. Hættan var þekkt áður en verin risu og nú súpa Norðmenn seyðið af því. Sagan gæti endurtekið sig á Íslandi því mörg þeirra fjörutíu vindorkuvera sem áformað er að reisa hér yrðu á slóðum hafarna. Þessara stórvöxnu ránfugla sem ómæld vinna hefur farið í að vernda í heila öld.
3
Kosningavaka Miðflokksins: Ungir karlmenn, MAGA og fyrstu tölur
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur kosningavöku Miðflokksins í Valsheimilinu í gærkvöldi. Þar var saman kominn mikill fjöldi ungmenna, einkum karlkyns. „Ég veit ekki hvort að Sigmundur Davíð er anti-establisment, en ég trúi því að hann ætli aðeins að hrista upp í hlutunum,“ sagði einn gesturinn, sem bar rauða MAGA-derhúfu.
4
Jón Trausti Reynisson
Val og vandi Þorgerðar Katrínar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í Viðreisn er í dag hornsteinninn í íslenskum stjórnmálum. Hún getur í dag myndað draumaríkisstjórn hægri manna, en það getur markað fráfall flokksins hennar.
5
Fólkið sem nær kjöri - samkvæmt þingmannaspá
Þingmannaspá dr. Baldurs Héðinssonar og Heimildarinnar byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá Heimildarinnar, auk þess sem tillit er tekið til styrks framboða í mismunandi kjördæmum. Framkvæmdar eru 100 þúsund sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað, kjördæma- og jöfnunarþingsætum.
6
Ný könnun: Flestir vilja Viðreisn og Samfylkingu í næstu ríkisstjórn
Aðeins um fjórtán prósent stuðningsfólks Viðreisnar vill sjá Sjálfstæðisflokkinn í næstu ríkisstjórn. Kjósendur flokksins vilja frekar sjá samstarf með Samfylkingu að loknum kosningum. Stuðningsfólk Samfylkingar vill sömuleiðis flest sjá Viðreisn í stjórn með sínum flokki.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
3
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
4
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“
5
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
Georg Lúðvíksson, sem hefur unnið við heimilisfjármál og fjármálaráðgjöf um árabil, segir að með reglulegum sprnaði frá þrítugu geti meðaltekjufólk hætt að vinna um fimmtugt, en það fari þó eftir aðstæðum. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögulega reynst best að fjárfesta í vel dreifðu verðbréfasafni. Grundvallarreglan er einfaldlega að eyða minna en maður aflar.
6
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
Athugasemdir