Við berjumst við dauðann með lífið að vopni
Flúinn til Rafah Á myndinni er Atef Abu Saif fyrir utan tjaldborgina í Rafaf í suður Gaza að hita te á glóðum elds. Í áttatíu og fjóra daga lýsti hann stríðinu á Gaza, stríði sem hann lifði og lifði af. Mynd: Úr einkasafni
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Við berjumst við dauðann með lífið að vopni

Atef Abu Saif, rit­höf­und­ur og menn­ing­ar­mála­ráð­herra palestínsku heima­stjórn­ar­inn­ar, lifði 84 daga af í stríð­inu í Gaza. Hann seg­ir eina tím­ann sem hann væri raun­veru­lega viss um að vera á lífi vera þeg­ar hann var að skrifa dag­bókar­færsl­ur sem síð­ar urðu að bók­inni Dag­bók frá Gaza.

Atef Abu Saif, rithöfundur og menningarmálaráðherra palestínskra stjórnvalda, var fastur á Gaza í 84 daga með fimmtán ára syni sínum á meðan grimmilegar árásir Ísraela stóðu yfir. Árásirnar eru svo alvarlegar að verið er að rannsaka hvort verið sé að fremja þjóðarmorð. Þjóðarmorð sem sér ekki enn fyrir endann á. 

Það var fyrir einskæra tilviljun að Atef var staddur í Gaza þennan örlagaríka dag, þann 7. október 2023, og eins og hann orðar það í bók sinni Dagbók frá Gaza, og „í rauninni ótrúlegt“ að sonur hans var með í för.

Dagbók frá Gaza er gefin út af Angústúru og þýdd af Bjarna Jónssyni. Þar segir frá því þegar Atef var að synda í sjónum og heyrði hvin í flugskeytum og sprengjugný úr öllum áttum. Hann hafði bara ætlað bara að vera nokkra daga á Gaza, til að heimsækja fjölskyldu og vera viðstaddur hátíðarhöld tileinkuðum Degi palestínska þjóðararfsins, þjóðararfsins sem …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞTÞ
    Þóroddur Tryggvi Þórhallsson skrifaði
    AUÐVITAÐ 'A AÐ STANDA HITLERS - EKKI UITLERS
    0
  • ÞTÞ
    Þóroddur Tryggvi Þórhallsson skrifaði
    Það er greinilegt að Bibi hefur stúderað skrif og gerðir Uitlers og notar þann "fróðleik" við barnamorðin þegar hann t.d. er að drepa börn í hitakössum. Enda notaði Netanjahu einusinni nákvæmlega sömu orðin og Hitler þegar hann þegar var að reka áróður fyrir því að útrýma þyrfti giðingum "við verðum að drepa þetta fólk annars drepa þaug okkur".
    2
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Aumingja Þorkell Egilsson sem er vel heila þveginn af trúar ofstæki, vonum bara að hann, gyðingar og vopnaframleiðendur njóti viðbjóðsinns.
    1
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Yndislegu og frábæru hryðjuverk afsakið …ég meina frelsis og andspyrnu viðbrögð Hamas vígamannanna gegn sofandi börnum og ömmum þeirra áttu þó alltaf allan stuðning þessa ágæta rithöfundar sem er bara að reyna að efla styrk Palestínu araba með því að standa með þjóðarmorði á gyðingum. Það má útrýma öllu kviku á svæðinu á meðan hann er öruggur en aðrir ekki. Takk fyrir að útskýra hvað hann á bágt og allir vinir hans og fjölskylda. Hvar nálgast maður þessa stórkostlegu menningu og bókstafi rithöfunda hennar um óréttlætið sem hún þarf að umbera?
    -6
    • Guðjon Eiríksson skrifaði
      Þér getur varla verið alvara með þessu innleggi.
      Bendi þér á bókina erhnic cleansing of Palestine eftir Ilan Pappe.
      3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár