„Verðmætin okkar felast líka í að nýta náttúruna“
Náttúrurhjarta Eitt af því sem Halla Hrund lærði hjá ömmu og afa í sveitinni er að hugsa hvernig við getum verið að nýta auðlindirnar en samt verið að skila landinu í betra horfi eða með fleiri tækifærum fyrir komandi kynslóðir. Mynd: Golli
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

„Verðmætin okkar felast líka í að nýta náttúruna“

Halla Hrund Loga­dótt­ir vill hafa sömu vök­ulu augu sem hún hef­ur haft sem orku­mála­stjóri og nýta þau, og rödd sína, með sterk­ari hætti í embætti for­seta. Halla Hrund er með stórt nátt­úru­hjarta en verð­mæt­in fel­ast líka í að nýta nátt­úr­una. „Fyr­ir mér felst þetta í jafn­vægi og virð­ingu í sam­skipt­um, við þurf­um ekki að deila svona mik­ið.“

Þegar Halla Hrund Logadóttir fæddist var Vigdís Finnbogadóttir nýkjörin forseti Íslands, fyrst kvenna í heiminum. Halla Hrund er fyrsta konan sem gegnir embætti orkumálastjóra. Nú vill hún verða forseti Íslands og vera dætrum sínum fyrirmynd, sem og komandi kynslóðum. Huga þarf að hlutum fyrir framtíðina og passa upp á að afkomendur hennar njóti þess sama sem Ísland hefur upp á að bjóða og hún hefur gert. 

Það er vor í lofti. Loksins. Halla Hrund tekur á móti blaðakonu á heimili fjölskyldunnar í fjölbýli í Fossvoginum. „Þetta er litla höllin okkar,“ segir hún. Samvera með fjölskyldunni skiptir hana miklu máli og hefur alltaf gert. „Þessi einfalda samvera, þessi ást á hversdagsleikanum sem einkennir okkur sem fjölskyldu. Við erum mikið teymi.“ Halla Hrund ólst upp í Árbænum. Föðuramma hennar og -afi bjuggu í næstu blokk og hún varði miklum tíma með þeim. „Mamma og pabbi eiga mig þegar þau eru ung, þau …

Kjósa
56
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MG
    Magnús Guðjónsson skrifaði
    Glæsileg, svo frambærileg og flott
    1
  • Selma Sigrún Gunnarsdóttir skrifaði
    Frammbærilegasti forsetaframbjóðandi Íslands í dag 👍 áfram Halla Hrund,
    14
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.
Halla Tómasdóttir verður sjöundi forseti lýðveldisins
GreiningForsetakosningar 2024

Halla Tóm­as­dótt­ir verð­ur sjö­undi for­seti lýð­veld­is­ins

Kjarna­fylgi tveggja efstu fram­bjóð­enda til for­seta var hníf­jafnt dag­inn fyr­ir kosn­ing­ar. Fjöldi kjós­enda valdi að velja á milli þeirra á kjör­dag og lang­flest­ir þeirra völdu Höllu Tóm­as­dótt­ur, sem vann af­ger­andi sig­ur. Þrjár kon­ur fengu þrjú af hverj­um fjór­um at­kvæð­um, kjós­end­ur Jóns Gn­arr kusu „með hjart­anu“ og fjöldi fram­bjóð­enda fékk mun færri at­kvæði en með­mæli með fram­boði sínu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu