Rassaöfundin er systir annarrar þekktrar tilfinningar hjá karlmönnum: Typpaöfundarinnar.
Hún lýsir sér í því að karlmenn eru með minnimáttarkennd út af stærðinni á rassinum á sér, vöðvaleysi hans, flatneskju eða vegna þess að hann er innfallinn, síður eða jafnvel bara eiginlega horfinn. Þessar hugsanir gera það að verkum að þeir fara að horfa öfundaraugum á aðra þrýstnari og stærri rassa og bera þá saman við sinn eigin.
Munurinn á rassaöfundinni og typpaöfundinni er sá að rassar eru alls staðar sýnilegir og samaburðarhæfir. Þess vegna sækir þessi gerð öfundar tíðar að í daglega lífinu þar sem forsenda hennar er ekki kviknekt. Enginn getur hlaupið undan því að fá karlarassa í buxum inn í sjónsviðið.
„Strákar eru vissulega farnir að huga meira að þessu: Að vilja vera með stóra og stæðilega bossa“
Leiðinn yfir fótadeginum
Lengi vel töluðu þeir karlar sem stunda lyftingar með leiða í …
Athugasemdir