Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Nýkjörinn formaður eldri borgara skráði sig í félagið viku fyrr og smalaði „úr öllum flokkum“

Hvað gerð­ist raun­veru­lega á að­al­fundi Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík og ná­grenni? Gagn­rýn­end­ur stjórn­ar­kjörs segja það hafa ver­ið þaul­skipu­lagða hall­ar­bylt­ingu Sjálf­stæð­is­manna. Ný­kjör­inn formað­ur, sem er ný­skráð­ur í fé­lag­ið, seg­ist vera kjós­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins en ekki geið­andi fé­lagi í flokkn­um.

Nýkjörinn formaður eldri borgara skráði sig í félagið viku fyrr og smalaði „úr öllum flokkum“
Sigurður Ágúst Sigurðsson Fyrrverandi forstjóri DAS, dvalarheimilis aldraðra sjómanna, er nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Mynd: Aðsend

Í gær fór fram aðalfundur hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) þar sem kosinn var nýr formaður og ný stjórn. Fundurinn var haldinn í Gullhömrum og þótti mæting góð, enda hátt í 400 manns mætt.

Að sögn viðstaddra voru þar fyrir komnir margir vel þekktir einstaklingar úr röðum Sjálfstæðismanna. „Ég hélt á tímabili að ég hefði villst inn í Valhöll. Það voru Sjálfstæðismenn út um allt sem ég kannaðist við,“ segir Atli Rúnar Halldórsson félagsmaður í FEB í samtali við Heimildina. 

Kosinn var til formanns Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri DAS, sem hlaut rúm 60% atkvæða. Í öðru sæti var Sigurbjörg Gísladóttir, fráfarandi varaformaður félagsins. 

Þekkir lítið til starfs FEB

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar skilaði Sigurður Ágúst inn tilkynningu um formannskjör minna en tveimur tímum áður en fresturinn til þess rann út, eða viku fyrir aðalfundinn. Formannsefnið gekk enn fremur í félagið á sama tíma og hann bauð …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (10)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Ný­kjör­inn formað­ur, sem er ný­skráð­ur í fé­lag­ið, seg­ist vera kjós­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins "
    Öðruvísi hefði hann ekki fengið forstjórastöðu hjá DAS. Hann vill byggja fleiri dasblokkir en minnist ekki á kjarabætur til aldraðra.
    0
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég ætla að segja mig úr þessu félagi strax eftir helgi.
    1
  • Heiðar Kristinsson skrifaði
    Hvað ætli Sigurður Ágúst Sigurðsson sé með í eftirlaun.
    0
  • Baldur Gudmundsson skrifaði
    Ég er ekki að skilja atkvæðagreiðslu um gæði greinanna þar sem öll atkvæðin eru á græna reitnum en ekkert á þeim rauða. Eru allir svona ánægðir með greinarnar og enginn ósáttur?
    -1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það eina sem hefur komið frá Sigurði er að hann vill byggja fleiri blokkir í DAS stíl. Kjör eldri borgara lætur hann bíða þangað til vinstri stjórn tekur við.
    3
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Var sem félagsmaður að spá í að mæta á aðalfundinn en sá ekkert mótvægi við þetta sjálfstæðisflokkselement sem kynnt var til framboðs. Það skyldi þó aldrei vera að kjörnir slíkir geti látið gott af sér leiða? Það kemur þá alla vega ánægjulega á óvart ef svo verður.
    0
    • RA
      Reykjavíkur Akademían skrifaði
      vVr ekki mótvægi í öflugum varaformanni og meðlim Öldrunarráðs, fáir sem hafa barist lengur eða meir fyrir bættri stöðu okkar?
      0
  • Heimir Fjeldsted skrifaði
    Afar ánægjulegt að fá gott fólk í stjórn FEB, fólk sem er vant að láta verkin tala.
    -9
  • KB
    Kristinn Björnsson skrifaði
    Furðuleg frétt, aðalfréttin ætti að vera, hvaða vegferð ætlar hann sér með félagið, fyrir hvað brennur hann.
    -1
    • Sigga Svanborgar skrifaði
      ekkert furðulegt við þessa frétt....hér er einfaldlega verið að benda á linnulausa spillingu XD manna.....mikilvægt að þetta sé birt og mikið gert úr.....
      12
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár