Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Lífið of dýrmætt til að lifa ekki því lífi sem þú vilt

Eva Ág­ústa Ara­dótt­ir seg­ir ein­hverf­ar kon­ur mæta for­dóm­um, skiln­ings­leysi og fá­fræði. Það hjálp­ar ekki til að vera trans kona á ein­hverfurófi. En þá er mik­il­vægt að halda í húm­or­inn og hlæja.

Lífið of dýrmætt til að lifa ekki því lífi sem þú vilt

„Margar einhverfar konur mæta fordómum, skilningsleysi og fáfræði. Við lendum í því að fólk segir að við séum ekki einhverfar vegna þess að við getum horft í augu þess. Ég get horft í augun á fólki en finnst það ekki þægilegt. Ég get horft í augu fólks um stund og svo er það bara búið,“ útskýrir hún. 

Besta lausnin við því sé að vita sjálf hver hún er. „Þegar við vitum hver við erum þá getum við farið að hlúa að okkur og leita leiða til að lenda ekki í árekstrum. Og vera ekki alveg búin á því eftir vinnu. Fólk hefur þurft að fara á örorkubætur vegna þess. Erfiðast er að heilbrigðiskerfið lítur ekki á nema sterkustu einkennin og dæmigerða einhverfu sem forsendu örorku. Í því felst líka ákveðin fáfræði.“

Passaðu þig á bekknum 

Sjálf var hún greind á einhverfurófi árið 2019. Hún ólst að mestu upp í Hafnarfirði …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár