Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

„Við fórum úr einu helvíti í annað“

Venesú­elsk­ir íbú­ar JL-húss­ins þurfa að flytja úr því á næst­unni eft­ir að lög­bann var sett á bú­setu fólks í fast­eign­inni. Hóp­ur manna á aldr­in­um 22 til 72 ára eru von­svikn­ir með ís­lensk stjórn­völd út af breyttri stefnu í garð íbúa Venesúela. Þeir segja að ástand­ið í land­inu sé verra en ekki betra en það hef­ur ver­ið.

„Stjórnvöld ætla að reka okkur alla úr landi. Þeir vilja ekki hafa okkur hérna,“ segir 22 ára maður frá Venesúela sem býr í JL-húsinu. Hann vill ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann er hræddur við að yfirvöld í Venesúela muni refsa honum ef hann verður sendur þangað.

Maðurinn, og allir aðrir íbúar hússins, þurfa að flytja úr JL-húsinu eftir að fjárfestirinn Skúli Gunnar Sigfússon í Subway fékk samþykkt lögbann á búsetu fólks í því. Skúli Gunnar rekur samlokustað á neðstu hæð þess og tók sýslumaðurinn í Reykjavík undir sjónarmið hans að JL-húsið sé atvinnuhúsnæði en ekki íbúðarhús.

„Þú sendir mig út í tómið, þú sendir mig út í dauðann“
Rafael Torrealba,
32 ára Venesúelabúi sem býr í JL-húsinu

Reykjavíkurborg hefur tilkynnt mönnunum að þeir verði fluttir í annað húsnæði  en ekki liggur fyrir hvert. Vinnumálastofnun mun …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttafólk frá Venesúela

„Ég sé enga von í landinu mínu“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

„Ég sé enga von í land­inu mínu“

Manu­el Al­ej­andro Palencia er einn af þeim 800 venesú­elsku hæl­is­leit­end­um sem bíð­ur nið­ur­stöðu kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála um hæl­is­um­sókn sína. Manu­el kveið nið­ur­stöð­um sögu­legra for­seta­kosn­inga í Venesúela sem voru kunn­gjörð­ar á mánu­dag: Nicolas Maduro, sem gjarn­an hef­ur ver­ið kall­að­ur ein­ræð­is­herra, hélt völd­um.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Hafa ekki fengið lendingarleyfi: „Bíðum enn með tilbúnar ferðatöskur”
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Hafa ekki feng­ið lend­ing­ar­leyfi: „Bíð­um enn með til­bún­ar ferða­tösk­ur”

Flug­vél sem átti að flytja venesú­elska hæl­is­leit­end­ur úr landi í lok fe­brú­ar er enn ekki far­in af stað. Sum­ir hæl­is­leit­end­anna voru þeg­ar bún­ir að pakka í tösk­ur og til­bún­ir að yf­ir­gefa land­ið þeg­ar í ljós kom að Út­lend­inga­stofn­un hefði ekki feng­ið lend­ing­ar­leyfi. Þeir lifa nú í bið­stöðu en í Venesúela gæti beð­ið þeirra sól­ar­hrings varð­hald.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár