Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

„Lítum ekki á þetta fólk sem manneskjur“

Magnús Þorkell Bern­harðs­son, sér­fræð­ing­ur í sögu Mið-Aust­ur­landa, seg­ir að tregð­an við að taka af­ger­andi af­stöðu gegn átök­un­um í Palestínu sé til­kom­in vegna þess að Vest­ur­landa­bú­ar líti ekki á Palestínu­menn, og íbúa Mið-Aust­ur­landa al­mennt, sem mann­eskj­ur, jafn rétt­há­ar öðr­um.

„Minnstu þess hvernig Amalek lék þig [...] Þess vegna skalt þú afmá allt undir himninum sem minnir á Amalek.“ Í fimmtu Mósebók Biblíunnar er þessi orð að finna, en þau vísa í stríð Ísraels við Amalek og Amalaekíta. Guð segir þar við Ísrael að afmá eigi allt undir himninum sem minnir á óvininn. Þessum orðum fylgir áminning frá Guði um landið sem hann gaf Ísraelsmönnum til að „veita þeim frið fyrir öllum óvinum í kringum þig“.

Svipuð orð voru nýlega viðhöfð, þann 28. október. „Mundu eftir hvað Amalek gerði þér. Við munum og við berjumst.“ Þeim var beint að hermönnum Ísraelshers og áttu sér stað í sameiginlegri yfirlýsingu þriggja manna: Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, Yoav Gallant, varnamálaráðherra Ísraels og Benny Gantz, fyrrverandi varnarmálaráðherra, sem situr nú í stríðstímaráðuneyti Ísraels.

Orð Ísraelsmanna vísa í Biblíusöguna. Á öðrum stað í Biblíunni segir: „Nú skaltu fara og sigra Amalek. Helgaðu þá banni og …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
86
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • Omar Baldursson skrifaði
  Og er ísl rikisstjórnin að styðja þetta ruggl Ísraels fyrir okkar hönd arrrg
  1
 • Anna Bjarnadóttir skrifaði
  Fróðleg og góð skrif.
  1
 • Kristbjörn Árnason skrifaði
  Frábær fræðigrein um ofbeldið gagnvart Palestínufólki
  3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár