Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum. Mynd dagsins Páll Stefánsson Að hrauna yfir landið Deila Facebook Twitter heimildin.is/FDZf Efnisorð Eldgos við Fagradalsfjall ❮ ❯ Fagradalsfjall · 21/03/2021 · 15:50 · 35mm Það var einstaklega tilkomumikið að sjá eldgosið í Geldingadal í gær. Þúsundir streymdu til og frá gosstöðvunum, eins og enginn væri morgundagurinn. En hann kom snemma, sérstaklega fyrir þá sem mættu seint og voru illa búnir að takast á við vætu og kulda í nótt. En sjónarspilinu við Fagradalsfjall held ég að enginn gleymi, enda einstaklega fallegt hraungos. Næsta stóra mál er að tryggja gott og öruggt aðgengi, svo allir sem einn fái og geti notið þess að upplifa þessa stórbrotnu náttúrufegurð. Mynd 1 af 2 Fagradalsfjall · 21/03/2021 · 12:33 · 200-600mm Það var einstaklega tilkomumikið að sjá eldgosið í Geldingadal í gær. Þúsundir streymdu til og frá gosstöðvunum, eins og enginn væri morgundagurinn. En hann kom snemma, sérstaklega fyrir þá sem mættu seint og voru illa búnir að takast á við vætu og kulda í nótt. En sjónarspilinu við Fagradalsfjall held ég að enginn gleymi, enda einstaklega fallegt hraungos. Næsta stóra mál er að tryggja gott og öruggt aðgengi, svo allir sem einn fái og geti notið þess að upplifa þessa stórbrotnu náttúrufegurð. Mynd 2 af 2 Kjósa 0 Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa. Deila Facebook Twitter heimildin.is/FDZf Efnisorð Eldgos við Fagradalsfjall Athugasemdir Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Tengdar greinar Mynd dagsins Mynd dagsinsUmhleypingasamur janúar að baki Mynd dagsinsPáll StefánssonVaddúddí, vaddúddí Jaðrakan segir víst vaddúddí, vaddúddí, en stofnstærðin á þessum votlendisfugli er um 70 þúsund varppör. Krían (seinni mynd) er þrisvar sinnum fjölmennari, en hér verpa um 200 þúsund pör. Jaðrakan fer ekki ekki langt til vetursetu, bara til Írlands og suður til Fetlafjarðar, sem heitir víst líka Biskajaflói eða Bizkaiako Golkoa á basknesku. Krían aftur á móti eyðir 5 mánuðum á ári í ferðalög, en það eru 35 þúsund kílómetrar frá vetrarstöðvunum við Suðurskautslandið til Sandgerðis þar sem þessi mynd var tekin í morgun. Mynd dagsinsPáll StefánssonElla í Brákarsundi, Borgarnesi Trillan Ella, er vorboðinn í Borgarnesi. í aldarfjórðung hefur hún glatt gesti og gangandi þar sem hún lónir í Brákeyjarsundi vor og sumar. Ella var byggð í Stykkishólmi 1975, skírð eftir Snæfelskum kvenskörungi. Þaðan var hún keypt til Borgarnes af Stórútgerðarfélagi Mýrarmanna - aðallega til að veiða borgfisk undir Þormóðsskeri á sérstöku Bessaleyfi. Núverandi eigandi, Sigurður Halldórsson, ætlar sér stærri hluti með Ellu... að breyta henni í samfélagsstjörnu. Fljótlega mun Ella því fá sérstaka Facebook og Instagram síðu. Mynd dagsinsPáll StefánssonHjólaþjófatíminn er núna Þjófnaður reiðhjólum er nú í fullum gangi, vertíðin er frá miðjum apríl og fram í miðjan september að sögn Gunnars Rúnars Sveinbjarnarsonar, upplýsingafulltrúa lögreglunnar. Hann sagði líka að fólk mætti vera duglegra að athuga hvort lögreglan hefði fundið hjólið. Hjól sem hafa verið í vörslu lögreglunar í yfir eitt ár fara á uppboð. Á uppboðinu í fyrrasumar voru rúmlega hundrað hjól, öll seldust nema tvö barnahjól. Lögreglunni barst 551 tilkynning um hjólastuld í fyrra. Mynd dagsinsPáll StefánssonGóðleg gimbur í góða veðrinu Sauðfé á Íslandi hefur fækkað um meira en helming frá því flest var árið 1977. Þá voru 896 þúsund fjár á vetrarfóðrun en nú í vetur voru þau akkúrat 400 þúsund og hafa þau ekki verið færri síðan 1861. Af öllum þessum fjölda eru hrútarnir aðeins 11 þúsund - en það gera 37 rollur á hvern hrút. Fjöldi sauðfjár nú er litlu meiri en hann var árið 1760 en þá bjuggu hér 43 þúsund manns. Mynd dagsinsPáll StefánssonUpp á punkt og prik Í dag eru upp á dag tíu ár síðan Svisslendingarnir Anthony og Claudia komu fyrst til Íslands og tjölduðu þessu þá nýja tjaldi á Tjaldsvæðinu í Laugardal. Síðastliðin tvö ár hafa þau búið og starfað á Dalvík, en voru í stuttu stoppi í höfuðborginni á leið suður og austur hringinn. Það var eitt annað tjald á tjaldsvæðinu og tveir litlir húsbílar. Lífið er semsagt að færast í eðlilegt horf... ferðafólk á tjaldsvæðinu og grímuskyldan aflögð frá og með deginum í dag.
Mynd dagsinsPáll StefánssonVaddúddí, vaddúddí Jaðrakan segir víst vaddúddí, vaddúddí, en stofnstærðin á þessum votlendisfugli er um 70 þúsund varppör. Krían (seinni mynd) er þrisvar sinnum fjölmennari, en hér verpa um 200 þúsund pör. Jaðrakan fer ekki ekki langt til vetursetu, bara til Írlands og suður til Fetlafjarðar, sem heitir víst líka Biskajaflói eða Bizkaiako Golkoa á basknesku. Krían aftur á móti eyðir 5 mánuðum á ári í ferðalög, en það eru 35 þúsund kílómetrar frá vetrarstöðvunum við Suðurskautslandið til Sandgerðis þar sem þessi mynd var tekin í morgun.
Mynd dagsinsPáll StefánssonElla í Brákarsundi, Borgarnesi Trillan Ella, er vorboðinn í Borgarnesi. í aldarfjórðung hefur hún glatt gesti og gangandi þar sem hún lónir í Brákeyjarsundi vor og sumar. Ella var byggð í Stykkishólmi 1975, skírð eftir Snæfelskum kvenskörungi. Þaðan var hún keypt til Borgarnes af Stórútgerðarfélagi Mýrarmanna - aðallega til að veiða borgfisk undir Þormóðsskeri á sérstöku Bessaleyfi. Núverandi eigandi, Sigurður Halldórsson, ætlar sér stærri hluti með Ellu... að breyta henni í samfélagsstjörnu. Fljótlega mun Ella því fá sérstaka Facebook og Instagram síðu.
Mynd dagsinsPáll StefánssonHjólaþjófatíminn er núna Þjófnaður reiðhjólum er nú í fullum gangi, vertíðin er frá miðjum apríl og fram í miðjan september að sögn Gunnars Rúnars Sveinbjarnarsonar, upplýsingafulltrúa lögreglunnar. Hann sagði líka að fólk mætti vera duglegra að athuga hvort lögreglan hefði fundið hjólið. Hjól sem hafa verið í vörslu lögreglunar í yfir eitt ár fara á uppboð. Á uppboðinu í fyrrasumar voru rúmlega hundrað hjól, öll seldust nema tvö barnahjól. Lögreglunni barst 551 tilkynning um hjólastuld í fyrra.
Mynd dagsinsPáll StefánssonGóðleg gimbur í góða veðrinu Sauðfé á Íslandi hefur fækkað um meira en helming frá því flest var árið 1977. Þá voru 896 þúsund fjár á vetrarfóðrun en nú í vetur voru þau akkúrat 400 þúsund og hafa þau ekki verið færri síðan 1861. Af öllum þessum fjölda eru hrútarnir aðeins 11 þúsund - en það gera 37 rollur á hvern hrút. Fjöldi sauðfjár nú er litlu meiri en hann var árið 1760 en þá bjuggu hér 43 þúsund manns.
Mynd dagsinsPáll StefánssonUpp á punkt og prik Í dag eru upp á dag tíu ár síðan Svisslendingarnir Anthony og Claudia komu fyrst til Íslands og tjölduðu þessu þá nýja tjaldi á Tjaldsvæðinu í Laugardal. Síðastliðin tvö ár hafa þau búið og starfað á Dalvík, en voru í stuttu stoppi í höfuðborginni á leið suður og austur hringinn. Það var eitt annað tjald á tjaldsvæðinu og tveir litlir húsbílar. Lífið er semsagt að færast í eðlilegt horf... ferðafólk á tjaldsvæðinu og grímuskyldan aflögð frá og með deginum í dag.
AðsentStefán ÓlafssonVerðbólga og vaxtahækkanir: Þau ríku voru stikkfrí Stefán Ólafsson segir að verðbólgan hafi verið barin niður með svipuhöggum á fólk í lægri og milli tekjuhópum. Þá hafi óstjórn húsnæðismála aukið verðbólguna mikið. Ríkisstjórnin geti fátt þakkað sér núna þegar verðbólgan er farin að lækka.
Allt af léttaStutt í vansæld hjá börnunum Rétt eins og í eineltismálum skiptir máli að sitja ekki hjá sem áhorfandi í kjarabaráttu kennara. Salka Sól Eyfeld, mamma tveggja leikskólabarna, er sár en leggur tilfinningar sínar til hliðar og styður baráttu kennara heils hugar.
Pistill 1Sif SigmarsdóttirAð lifa með sjálfum sér Hvers vegna beygði sig enginn eftir epli útigangskonunnar í London?
Fréttir 1Vaxtalækkun skilar sér í hærri verðtryggðum vöxtum Vextir á verðtryggðum húsnæðislánum hækka samhliða lækkun stýrivöxtum Seðlabankans. Engu að síður eru verðtryggð húsnæðislán mun hagstæðari ef spár ganga eftir.
FréttirSnjóframleiðsla hafin af krafti í Bláfjöllum Góðar aðstæður hafa verið til snjóframleiðslu í Bláfjöllum undanfarna viku, ískalt og ekki of hvasst. Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins, segir að það hafi tekist að framleiða ótrúlegt magn af snjó síðustu daga og vonast til að hægt verði að opna svæðið fyrir miðjan desember.
Fréttir 1Sammála um að bráðamóttakan sé sprungin Alma D. Möller landlæknir og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mættu í Pressu til þess að ræða stöðu heilbrigðiskerfisins. Bæði sögðust sammála um fleiri mál en þeim greinir á um. Sögðu bæði að húsnæði bráðamóttökunar væri sprungið og að nýr landsspítali hefði átt að rísa fyrir mörgum árum síðan.
Fréttir 1Engin svör borist frá Bakkavararbræðrum Kjaradeilu starfsfólks í verksmiðju Bakkavarar í Bretlandi er hvergi nærri lokið. Sendinefnd á vegum breska stéttarfélagsins kom nýverið til landsins til að ná athygli bræðranna Lýðs og Ágústs Guðmundssona og þrýsta á þá til að beita sér fyrir því að leysa úr kjaradeilunni. Engin svör hafa borist frá bræðrunum og útlit er fyrir að verkfallsaðgerðir félagsmanna muni dragast fram yfir desember.
Á vettvangi 1„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“ Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
FréttirKosningapróf Heimildarinnar komið Vikan fram að alþingiskosningum verður viðburðarík á vettvangi Heimildarinnar. Leiðtogakappræður miðilsins fara fram í Tjarnarbíói 26. nóvember og sama kvöld verður blásið til lýðræðisveislu sem allir geta tekið þátt í. Kosningapróf Heimildarinnar er orðið aðgengilegt á vefnum.
Úkraínuskýrslan#20Langdræg vopn og kjarnorkuótti Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, heimilaði nýverið Úkraínu að nota ATACMS skotflaugakerfið gegn skotmörkum í Rússlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt leyfi hefur verið veitt fyrir notkun langdrægra eldflauga utan landamæra Úkraínu.
FréttirViðreisn stærst í nýrri könnun Viðreisn mælist stærsti flokkurinn í nýrri könnun Prósents og Samfylkingin fer undir 20 prósent. Sjálfstæðisflokkur mælist minni en Flokkur fólksins.
Aðsent 1Indriði ÞorlákssonSkattapólitík 2007 til 2021 Lækkun skatta hefur verið á stefnuskrá áhrifamestu stjórnmálaflokka landsins á áratugum saman og hafa þeir stært sig af því að það hafi gengið eftir. Tölurnar sýna hins vegar annað.
Pressa#30Alma og Willum ræða stöðu bráðamóttökunnar Alma D. Möller landlæknir og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra voru gestir Pressu í dag og ræddu meðal annars alvarlega stöðu á bráðamóttöku. Willum og Alma leiða bæði lista í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum, Alma fyrir Samfylkingu og WIllum Framsókn. Jóhannes Kr. Kristjánsson mætir einnig í þáttinn og sagði frá nýjum þáttum um bráðamóttökuna sem birtast hjá Heimildinni.
FréttirPressaLandlæknir og heilbrigðisráðherra mætast í Pressu Alma D. Möller landlæknir og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra verða gestir Pressu í dag. Willum og Alma leiða bæði lista í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum, fyrir ólíka flokka þó.
1PistillÁramótaskaupið 2023 25Jón Trausti ReynissonÞað sem var skrítið við áramótaskaupið Hluti af áramótaskaupinu í ár framkallaði óþægindi sem snúast um miklu meira en skemmtanagildið.
2 ViðtalFatlað fólk beitt nauðung 9Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár Sveinn Bjarnason bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á vegum Akureyrarbæjar. Hann bankaði oft ítrekað og grét áður en starfsfólk opnaði fyrir honum. Móðir hans gerði endurteknar athugasemdir við að hann væri læstur inni og segir son sinn hafa verið vanræktan. Fyrr á þessu ári greip hún til þess örþrifaráðs að flytja hann búferlum í annan landshluta til að fá mannsæmandi aðbúnað fyrir hann. Mál Sveins varpar ljósi á alvarlegar brotalamir í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi og sýnir hvernig mannréttindi hafa verið virt að vettugi árum saman.
3SkýringJarðhræringar við Grindavík 2„Krýsuvík er komin í gang“ Í ljósi sögunnar má ætla að eldgosin verði stærri og fleiri eldstöðvakerfi vakna þegar líða tekur á það gostímabil sem nú er hafið á Reykjanesskaga. Hraunrennsli og sprunguhreyfingar munu þá ógna íbúabyggð og innviðum á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta er náttúrlega háalvarlegt,“ segir eldfjallafræðingur.
4 ViðtalMál Eddu Bjarkar 15Dætur Eddu lýsa erfiðum aðstæðum og aðskilnaði frá bræðrum sínum Dætur og systir Eddu Bjarkar Arnardóttur lýsa sínum sjónarhóli í viðtali við Heimildina. „Við upplifum það þannig að hann hafi markvisst unnið að sínu markmiði að hún færi í fangelsi,“ segir Ragnheiður Arnardóttir, systir Eddu Bjarkar.
5 FréttirJarðhræringar við Grindavík 2„Kom mér á óvart hve hratt ég gat hlaupið“ Sigfúsi Öfjörð ýtustjóra tókst að bjarga jarðýtu sinni með miklum naumindum frá hraunflæðinu í morgun. En eftir að gos hófst í grennd við Grindavík flæddi hraunið í átt að vinnuvélum verktaka sem unnið höfðu að gerð varnargarða. Jarðýta Sigfúsar er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. Þegar Sigfús fékk leyfi til þess að forða ýtunni frá hrauninu var ein rúðan þegar sprungin vegna hitans. Slík var nálægðin.
6Fréttir 1Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum.
7Pistill 6Jón Trausti Reynisson„Fáránleikinn“ tekur sviðið í Eurovision Enn ein orrustan í menningarstríðinu fór fram í úrslitum forkeppni Eurovision þar sem gerð var atlaga að virku afstöðuleysi og úr varð absúrdismi.
8Fréttir 2„Bryndís Klara er dóttir mín“ Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“
9 Skoðun 32Auður JónsdóttirÞið eruð óvitar! – hlustið á okkur Það er andi elítísma í kringum kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur. Nafntogaðir listamenn, áhrifafólk í samfélaginu og stjórnmálum jafnt sem vélvirkjar þaulsetnasta stjórnmálaflokks landsins leggjast á eina sveif með henni. Fyrir vikið eru kosningarnar áhugaverð félagsfræðileg stúdía af því að í þeim afhjúpast samtakamáttur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólíkum sviðum.
10 RannsóknRunning Tide 6Sökktu kurli og seldu syndaaflausn „Ýttu á takkann og bjargaðu heiminum,“ skrifar vísindamaður af kaldhæðni er hann bendir umhverfisráðuneytinu á varúðarorð utan úr heimi um aðferðir sem fyrirtækið Running Tide fékk leyfi stjórnvalda til að prófa í þágu loftslags í Íslandshöfum. Aðgerðirnar umbreyttust í allt annað en lagt var upp með. Þær voru án alls eftirlits og gerðu svo þegar upp var staðið lítið ef nokkurt gagn. „Ísland er fyrsta landið í heiminum til að búa til kolefniseiningar með kolefnisbindingu í hafi,“ sagði framkvæmdastjórinn.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Athugasemdir