Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð

Björn Leifs­son, eig­andi World Class, hef­ur hagn­ast veru­lega á rekstri lík­ams­rækt­ar­stöðv­anna, en vildi að fjár­mála­ráð­herra bætti sér upp tap vegna lok­ana í Covid-far­aldr­in­um. Um sama leyti keypti eig­in­kona hans og með­eig­andi 150 millj­óna króna auka­í­búð í Skugga­hverf­inu.

Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð
Björn Leifsson Hefur kvartað sáran undan fjárhagslegum afleiðingum sóttvarnaaðgerða. Mynd: Haraldur Jónasson / Hari

Athafnamaðurinn Björn Leifsson, eigandi líkamsræktastöðvanna World Class, hefur ítrekað lýst óánægju sinni með lokanir á líkamsræktarstöðvum í sóttvarnaskyni vegna covid-19 faraldursins. Björn segir tekjufall World class nema rúmum milljarði króna á árinu 2020 og segir lokanirnar „algjörlega út í hött“ og „tóm helvítis þvæla“.

Eiginkona Björns og meðeigandi að World class, Hafdís Jónsdóttir, sem á 36,6% hlut, eins og Björn, í félaginu Laugar ehf, hefur nú fest kaup á 150 milljóna króna penthouse-íbúð í Skuggahverfinu í miðborg Reykjavíkur, samkvæmt fréttum Smartlandsins á mbl.is. Þar segir jafnframt að hjónin séu sjálf búsett í Fossvoginum.

SkuggahverfiðÍ íbúðinni er útsýni yfir Faxaflóa og Esjuna, segir í Smartlandinu á mbl.is.

Kaupin gengu í gegn 2. október síðastliðinn, degi áður en líkamsræktarstöðvum var lokað. Greiddar voru út 75 milljónir króna vegna eignarinnar en aðrar 75 milljónir króna fengnar að láni hjá Landsbankanum.

Vildi endurgreiðslu taps frá fjármálaráðherra

Daginn eftir kaupin kvartaði Björn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár