Tveir nýir stofnar Covid-19 veirunnar hafa fundist hér á landi síðustu daga. Þeir ollu báðir hópsýkingum á vinnustöðum. Hægt hefur verið að rekja annan þeirra til landamæranna en hinn hefur komist inn í landið án þess að hægt sé að skýra hvernig það hefur gerst, sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir á upplýsingafundi Almannavarna í dag.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.
Upplýsingafundur Almannavarna - Nýr stofn veirunnar komst inn í landið
Tveir nýir stofnar Covid-19 veirunnar hafa fundist hér á landi síðustu daga, sem ollu hópsýkingum. Ekki hefur verið hægt að rekja uppruna og smitleiðir annars stofnsins. Landlæknisembættið hefur hafið rannsókn á hópsýkingunni á Landakoti.
Athugasemdir