Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Upplýsingafundur Almannavarna - Nýr stofn veirunnar komst inn í landið

Tveir ný­ir stofn­ar Covid-19 veirunn­ar hafa fund­ist hér á landi síð­ustu daga, sem ollu hóp­sýk­ing­um. Ekki hef­ur ver­ið hægt að rekja upp­runa og smit­leið­ir ann­ars stofns­ins. Land­læknisembætt­ið hef­ur haf­ið rann­sókn á hóp­sýk­ing­unni á Landa­koti.

Tveir nýir stofnar Covid-19 veirunnar hafa fundist hér á landi síðustu daga. Þeir ollu báðir hópsýkingum á vinnustöðum. Hægt hefur verið að rekja annan þeirra til landamæranna en hinn hefur komist inn í landið án þess að hægt sé að skýra hvernig það hefur gerst, sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Upplýsingafundir um Covid-19

Enginn afsláttur af sóttkvíarreglum þó smit komi upp í skólum
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Eng­inn af­slátt­ur af sótt­kví­ar­regl­um þó smit komi upp í skól­um

Komi Covid smit upp í skól­um munu þeir sem út­sett­ir kunna að hafa ver­ið fyr­ir veirunni að fara í sótt­kví líkt og ver­ið hef­ur. Eng­inn af­slátt­ur verð­ur gef­inn þar á nú frem­ur en áð­ur, seg­ir Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir. Mun meira er um að al­var­lega veik­ir ein­stak­ling­ar komi beint inn á spít­al­ann í inn­lögn en ver­ið hef­ur en hafi ekki við­komu á Covid-göngu­deild fyrst. Það á við um þrjá af þeim níu sjúk­ling­um sem lagst hafa inn á gjör­gæslu­deild í þess­ari bylgju far­ald­urs­ins.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár