Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.

Ekki á leið í starfandi flokk Andrés Ingi segir að hann muni starfa sem óháður þingmaður út kjörtímabilið. Hann hafi áhuga á að starfa áfram í stjórnmálum en sér ekki fyrir sér að ganga til liðs við einhvern þeirra flokka sem nú eiga fulltrúa á Alþingi.

Andrés Ingi Jónsson upplifði að ekki væri hlustað á hans skoðanir og að hans sjónarmið skiptu ekki máli, að upplýsingum væri haldið frá honum og að samstarfið innan þingflokks Vinstri grænna hafi ekki verið heilbrigt.

Vegna þessa sagði Andrés Ingi sig úr flokknum fyrir tæpu ári síðan en einnig vegna þess að honum þótti flokkurinn hafa sveigt verulega af leið frá stefnumálum sínum og samið frá sér flest þau lykilmál sem Vinstri græn hefðu átt að standa vörð um. Þannig hafi meðal annars verið búið að semja undan Guðmundi Inga Guðbrandssyni megnið af stóru málunum þegar hann settist í stól umhverfisráðherra. Áherslum ríkisstjórnarinnar sé í miklum mæli stýrt af Sjálfstæðisflokknum, bæði í gegnum stjórnarsáttmála stjórnarinnar en einnig með því valdi sem felst í að flokkurinn fari með fjármálaráðuneytið.

Andrés Ingi segir að hann sé dapur yfir því hvernig komið sé fyrir flokknum sem hann tók þátt í að byggja upp. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

„Ég hef miklu meiri áhyggjur af vinstrinu á Íslandi heldur en VG“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

„Ég hef miklu meiri áhyggj­ur af vinstr­inu á Ís­landi held­ur en VG“

Drífa Snæ­dal sagði eft­ir­minni­lega ár­ið 2017 að það yrði „eins og að éta skít í heilt kjör­tíma­bil“ fyr­ir Vinstri græn að fara í rík­is­stjórn­ar­sam­starf með Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Staða henn­ar gamla flokks í dag kem­ur henni ekki á óvart. „Fyr­ir vinstr­ið í fram­tíð­inni þá þarf það nátt­úr­lega að hafa af­leið­ing­ar fyr­ir flokk að miðla mál­um svo hressi­lega að það er ekk­ert eft­ir af hug­sjón­un­um,“ seg­ir Drífa.
Sambúðin sem sært hefur VG nánast til ólífis
GreiningRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sam­búð­in sem sært hef­ur VG nán­ast til ólíf­is

Vinstri græn sungu há­stöf­um á lands­fundi sín­um fyr­ir rúmu ári: „Það gæti ver­ið verra.“ Nú hef­ur það raun­gerst. Flokk­ur­inn skrap­ar botn­inn í fylg­is­mæl­ing­um og hef­ur ekki sam­mælst um nýja for­ystu eft­ir brott­hvarf eins vin­sæl­asta stjórn­mála­manns lands­ins og flokk­ur­inn skrap­ar botn­inn í fylg­is­mæl­ing­um. Hvort flokk­ur­inn sé nægi­lega sterk­ur til að spyrna sér upp og forða sér frá út­rým­ingu á eft­ir að koma í ljós.
Stjórnarsáttmálinn er stefna Framsóknarflokksins
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Stjórn­arsátt­mál­inn er stefna Fram­sókn­ar­flokks­ins

Ný rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er miðju­sæk­in íhalds­stjórn, að mati Ei­ríks Berg­manns Ein­ars­son­ar stjórn­mála­fræð­ings. Gera á allt fyr­ir alla, að mati Stef­an­íu Ósk­ars­dótt­ur stjórn­mála­fræð­ings. Sum þeirra mála sem ekki náðu fram að ganga á síð­asta kjör­tíma­bili ganga aft­ur í sátt­mál­an­um en annarra sér ekki stað.
Ný ríkisstjórn boðar einkaframkvæmdir, orkuskipti og bankasölu, en kvótakerfið og stjórnarskráin fara í nefnd
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ný rík­is­stjórn boð­ar einkafram­kvæmd­ir, orku­skipti og banka­sölu, en kvóta­kerf­ið og stjórn­ar­skrá­in fara í nefnd

Ný rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur set­ur þrjú meg­in við­fangs­efni í for­grunn: Lofts­lags­mál, öldrun­ar- og heil­brigð­is­mál og tækni­breyt­ing­ar. Styðja á við sta­f­ræna tækni í heil­brigð­is­mál­um. Lít­ið er rætt um skatta­mál. Einkafram­kvæmd­ir verða í vega­kerf­inu og vænt­an­lega rukk­að fyr­ir notk­un vega.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu