Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Villingur í hjarta

Ugla Hauks­dótt­ir, leik­stjóri og hand­rits­höf­und­ur, hef­ur á ör­fá­um ár­um sýnt sig og sann­að. Hún hlaut með­al ann­ars verð­laun Leik­stjóra­sam­bands Banda­ríkj­anna, Director's Guild of America, fyr­ir stutt­mynd sína við út­skrift frá há­skóla og í vor fékk hún inn­göngu í þessi sömu sam­tök, fyrst ís­lenskra kven­leik­stjóra. Hún er þar með kom­in í hóp við­ur­kennd­ustu Hollywood-leik­stjór­anna að­eins þrí­tug að aldri.

Villingur í hjarta

Vorsólin skín hátt á himni og Esjan, Akrafjall og Skarðsheiði skarta sínu skærasta. Dyrnar opnast á húsi í Kópavogi og Ugla Hauksdóttir heilsar hlýlega og býður til stofu. 

Ugla er búsett í New York en kom til Íslands í vor út af COVID-19. „Ég var stödd í Los Angeles að leikstýra þætti af sjónvarpsþáttaseríunni Snowfall þegar COVID-19 faraldurinn skall á. Það var áhugavert að standa á kvikmyndasetti umkringd hundrað manns og fylgjast með fréttunum en þá strax var ástandið orðið mjög skuggalegt í New York. Fljótlega fór tökuliðið að forðast návígi hvert við annað og manni var farið að lítast illa á að skammta sér á disk af hlaðborðinu í hádeginu.

Ég rétt náði að klára tökur á þættinum áður en kvikmyndaverin í Bandaríkjunum lokuðu fyrir alla framleiðslu. Ég var fegin því að kærasti minn, Markus Englmair, var í heimsókn hjá mér og þar sem við vorum bæði komin í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár