Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fagna því að Háskóli Íslands hætti tanngreiningum

Há­skóli Ís­lands hef­ur slit­ið samn­ingi við Út­lend­inga­stofn­un um tann­grein­ing­ar á fylgd­ar­laus­um hæl­is­leit­end­um. Þetta fyr­ir­komu­lag hef­ur ver­ið um­deilt og for­seti Stúd­enta­ráðs skól­ans fagn­ar þess­ari ákvörð­un, fram­kvæmd­in hafi ver­ið sið­ferði­lega röng.

Fagna því að Háskóli Íslands hætti tanngreiningum

Tanngreiningar á fólki, sem sækir um alþjóðlega vernd hér á landi, verða ekki lengur framkvæmdar á vegum Háskóla Íslands, en skólinn hefur gert slíkar greiningar fyrir Útlendingastofnun um árabil. Þetta var samþykkt á fundi háskólaráðs HÍ í síðustu viku. Ekki liggur fyrir hvort stofnunin hyggist fá aðra aðila til að gera greiningarnar eða nota aðrar aðferðir til að greina aldur fólks, þegar vafi leikur á honum. Þátttaka háskólans í þessu hefur lengi verið gagnrýnd, meðal annars af Stúdentaráði HÍ. 

„Afstaða Stúdentaráðs hefur alla tíð verið hörð, þessi framkvæmd fylgir ekki ítrustu vísindalegum stöðlum, við teljum hana siðferðilega ranga og við fögnum því að Háskóli Íslands hafi slitið samningnum, “ segir Jóna Þórey Pétursdóttir forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Ráðið hefur ítrekað krafist þess að háskólinn slíti samningnum, meðal annars á þeim forsendum að það sé ekki í samræmi við stefnu skólans að taka að sér slíkt hlutverk í ferli fylgdarlausra ungmenna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu