Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fagna því að Háskóli Íslands hætti tanngreiningum

Há­skóli Ís­lands hef­ur slit­ið samn­ingi við Út­lend­inga­stofn­un um tann­grein­ing­ar á fylgd­ar­laus­um hæl­is­leit­end­um. Þetta fyr­ir­komu­lag hef­ur ver­ið um­deilt og for­seti Stúd­enta­ráðs skól­ans fagn­ar þess­ari ákvörð­un, fram­kvæmd­in hafi ver­ið sið­ferði­lega röng.

Fagna því að Háskóli Íslands hætti tanngreiningum

Tanngreiningar á fólki, sem sækir um alþjóðlega vernd hér á landi, verða ekki lengur framkvæmdar á vegum Háskóla Íslands, en skólinn hefur gert slíkar greiningar fyrir Útlendingastofnun um árabil. Þetta var samþykkt á fundi háskólaráðs HÍ í síðustu viku. Ekki liggur fyrir hvort stofnunin hyggist fá aðra aðila til að gera greiningarnar eða nota aðrar aðferðir til að greina aldur fólks, þegar vafi leikur á honum. Þátttaka háskólans í þessu hefur lengi verið gagnrýnd, meðal annars af Stúdentaráði HÍ. 

„Afstaða Stúdentaráðs hefur alla tíð verið hörð, þessi framkvæmd fylgir ekki ítrustu vísindalegum stöðlum, við teljum hana siðferðilega ranga og við fögnum því að Háskóli Íslands hafi slitið samningnum, “ segir Jóna Þórey Pétursdóttir forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Ráðið hefur ítrekað krafist þess að háskólinn slíti samningnum, meðal annars á þeim forsendum að það sé ekki í samræmi við stefnu skólans að taka að sér slíkt hlutverk í ferli fylgdarlausra ungmenna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár