Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fiskur og franskar með nýkreistri sítrónu

Berg­lind Guð­munds­dótt­ir hjá Gul­ur, rauð­ur, grænn og salt fær­ir les­end­um upp­skrift.

Fish and chips eða fiskur og franskar er réttur sem ætti að vera mörgum kunnur en hann er algengur skyndibiti sérstaklega erlendis og í Bretlandi má rekja 25% af heildarneyslu Breta á hvítum fiski til réttarins. 

Hvað sem segja má um hollustu þessa fiskrétt látum við liggja á milli hluta að þessu sinni en flest erum við þó sammála um að hann er ómótstæðilegur á bragðið og fátt betra en að bíta í stökkann fiskinn og gæða sér á frönskum með honum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár