Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Frábær vefur Sigurðar Hauks

Frábær vefur Sigurðar Hauks

Sigurður Haukur, kennsluráðgjafi í Kópavogi, hefur opnað hreint frábæran vef fyrir sveitarfélög og skóla sem hyggja á spjaldtölvuvæðingu. Hann hefur verið einn af lykilmönnum Kópavogsbæjar í þessum málaflokki síðustu misseri – og splæsti saman meistaraverkefni sitt og starfið.

Þetta þurfa allir þeir sem koma að stefnumörkun í upplýsingatækni að skoða vel.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni