Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Úkraína og baráttuvilji Vesturveldanna

Úkraína og bar­áttu­vilji Vest­ur­veld­anna

Á tím­um þess sem kall­að­ist ,,Kalda stríð­ið" og stóð frá ár­un­um 1945-1991 um það bil, voru háð nokk­ur stríð þar sem risa­veld­in, Banda­rík­in og Sov­ét­rík­in (1922-1991) háðu grimmi­lega bar­áttu um for­ræð­ið í heim­in­um. Skyldi heim­ur­inn vera kapí­talísk­ur með ,,Kan­ann" sem leið­toga eða komm­ún­ísk­ur und­ir stjórn Rússa/Sov­ét­ríkj­anna? Eitt þess­ara stríða var Víet­nam-stríð­ið en um þess­ar mund­ir eru ein­mitt lið­in um 55...
Hungurleikar Pútíns grimma

Hung­ur­leik­ar Pútíns grimma

Sá at­burð­ur sem mun líma ár­ið 2022 í minni mann­kyns er inn­rás og stríð Vla­dimírs Pútíns gegn Úkraínu. Árás­ar­stríð sem ,,keis­ar­inn“ í Kreml (Pútín for­seti ræð­ur nán­ast öllu í Rússlandi), hóf þann 24. fe­brú­ar á þessu ári og sendi þar með her sinn, sem sagð­ur var á  ,,æf­ingu“, til inn­rás­ar á helstu vina­þjóð Rússa. Lít­ið er um vina­þel, eins og...
Brúin í Mostar - öfgar og skautun

Brú­in í Most­ar - öfg­ar og skaut­un

Hinn 9.nóv­em­ber er mjög sögu­leg­ur dag­ur, Berlín­ar­múr­inn féll þenn­an dag ár­ið 1989 og ár­ið 1799 tók Napó­león Bonapar­te völd­in í Frakklandi. Þar með hófst nýr kafli í sögu Evr­ópu. Ár­ið 1923 fram­kvæmdi svo ná­ung­inn Ad­olf Hitler sína Bjórkjall­ar­a­upp­reisn í Þýskalandi, en hún mis­heppn­að­ist. Ad­olf var dæmd­ur í fang­elsi en not­aði tím­ann þægi­lega til að skrifa Mein Kampf, Bar­átta mín. Krist­al­nótt­ina ár­ið 1938 bar einnig upp á þenn­an dag, en...
Rafmagnaðar kosningar í Svíþjóð 11.september?

Raf­magn­að­ar kosn­ing­ar í Sví­þjóð 11.sept­em­ber?

Raf­magns­kosn­ing­arn­ar? Kannski verð­ur það nafn­ið sem þing­kosn­ing­arn­ar ár­ið 2022 í Sví­þjóð verða kall­að­ar í sögu­bók­um fram­tíð­ar­inn­ar, sem fara fram næsta sunnu­dag, 11. sept­em­ber. Það er að sjálf­sögðu vegna stríðs­ins í Úkraínu og þeirra hrika­legu hækk­ana á orku­verði sem nú tröll­ríða Evr­ópu. Marg­ir Sví­ar eru komn­ir að sárs­auka­mörk­um varð­andi raf­orku­verð og það mik­ið rætt í kosn­inga­bar­átt­unni. En það er fleira sem...
Eystrasaltsríkin: Málstaður þeirra er okkar

Eystra­salts­rík­in: Mál­stað­ur þeirra er okk­ar

Fyr­ir skömmu komu for­set­ar þjóð­anna við Eystra­salt­ið; Lett­lands, Lit­há­ens og Eist­lands hing­að til lands til að fagna því að 30 (31) ár voru lið­in frá því að þau öðl­uð­ust frelsi og losn­uðu und­an járn­hæl Sov­ét­ríkj­anna (1922-1991). Ís­land tók upp stjórn­mála­sam­band við rík­in þrjú þann 26.ág­úst ár­ið 1991. Þá var yf­ir­stað­in mis­heppn­uð vald­aránstilraun gegn þá­ver­andi leið­toga Sov­ét­ríkj­anna, Mikail Gor­bat­sjov, en hann lést 30.8 2022. Ís­land, með þá­ver­andi...
Hálft ár frá innrás Rússa í Úkraínu -  ítarleg umfjöllun í Stundinni

Hálft ár frá inn­rás Rússa í Úkraínu - ít­ar­leg um­fjöll­un í Stund­inni

Um þess­ar mund­ir er hálft ár frá því að Vla­dimír Pútín, for­seti Rúss­lands, skip­aði her sín­um að ráð­ast inn í Úkraínu og hefja þar með mesta stríð í Evr­ópu sem geis­að hef­ur þar síð­an seinni heims­styrj­öld lauk. Í nýj­asta hefti Stund­ar­inn­ar er ít­ar­leg um­fjöll­un eft­ir und­ir­rit­að­an um mál­ið og með­al ann­ars er þar að finna við­tal við tvo af helstu...
Svarti bletturinn á sögu Rússlands

Svarti blett­ur­inn á sögu Rúss­lands

Mánu­dag­inn 9.maí verð­ur Vla­dimír Pútín á Rauða torg­inu í Moskvu að fagna og sýna sig. Þá mun hann fagna sigr­in­um yf­ir nas­ist­um í seinni heims­styrj­öld. Hinum al­vöru nas­ist­um, Ad­olf Hitler og fé­lög­um. Sig­ur­dag­ur­inn er senni­lega einn heil­ag­asti dag­ur rúss­neskr­ar sögu, en af nógu er að taka. Dag­ur­inn er eig­in­lega risa­stór goð­sögn, þar sem ætt­ingj­ar þeirra sem féllu ganga um göt­ur Moskvu með mynd­ir af þeim, því sagt er að þeir lifi...
Stunda Rússar þjóðernishreinsanir í Úkraínu?

Stunda Rúss­ar þjóð­ern­is­hreins­an­ir í Úkraínu?

Slo­bod­an Mi­losevic, leið­togi Serbíu í borg­ara­stríð­inu á ár­un­um 1991-1995 í gömlu Júgó­slav­íu (og síð­ar for­seti Serbíu) átti sér draum um Stór-Serbíu. Þessi draum­ur hans byggð­ist með­al ann­ars á at­burð­um sem gerð­ust ár­ið 1389 þar sem nú er Kosovo. Þar börð­ust Ser­bar við Ot­tóm­ana (Tyrki). Fyr­ir meira en 600 ár­um síð­an. Í stríð­inu í Júgó­slav­íu var beitt grimmi­leg­um þjóð­ern­is­hreins­un­um (,,et­hninc cle­ans­ing“), sem fólust í því að...
Barbarossa Pútíns

Barbarossa Pútíns

Það er al­þekkt stað­reynd að það þarf ekki marga vill­inga til að gera allt vit­laust. Ef við horf­um á Evr­ópu sem íbúða­hverfi þá eru Vla­dimír Pútín og Al­ex­and­er Lúka­sjén­kó, for­seti Hvíta-Rúss­lands ,,vit­leys­ing­arn­ir í hverf­inu“ sem skapa ógn og skelf­ingu með fram­ferði sínu. Sænski sagn­fræð­ing­ur­inn Kristian Gerner sagði í sam­tali við sænska rík­is­út­varp­ið um Pútín; ...,,hann hegð­ar sér eins og klass­ísk­ur gangster, not­ar hót­an­ir og of­beldi, skap­ar skelf­ingu...
Reiði kallinn í Kreml

Reiði kall­inn í Kreml

Pútín er fúll og Pútín er reið­ur, hann er eins og kall­arn­ir í kvik­mynd­inni ,,Grumpy Old Men“ – í stöð­ugri fýlu. Pút­in er í raun bú­inn að vera í fýlu síð­an 2007/8, hef­ur haft allt á horn­um sér. En það versta er að hann hef­ur millj­ón­ir manna und­ir vopn­um og þús­und­ir allskon­ar vígtóla sem hann ræð­ur bara sjálf­ur yf­ir og...
Græna, græna byltingin?

Græna, græna bylt­ing­in?

Eru tíu um­hverf­is­flokk­ar í fram­boði? Er ,,græna bylt­ing­in“ – sem Spil­verk þjóð­anna söng um, runn­in upp? Eða eru bara per­són­ur í fram­boði, en ekki flokk­ar (ef dæma má af aug­lýs­ing­um)? Þetta eru spurn­ing­ar sem leita á hug­ann nú fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar, þar sem tíu flokk­ar bjóða fram á landsvísu og eitt fram­boð í öðru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu. Græn stjórn­mál eru ekki...
Kabúl, stjórnarherinn og Afganistan hrundu sem spilaborg

Kabúl, stjórn­ar­her­inn og Af­gan­ist­an hrundu sem spila­borg

Yf­ir­taka Talíbana á Af­gan­ist­an í ág­úst ár­ið 2021, á senni­lega eft­ir að fara í sögu­bæk­urn­ar sem ein mesta snilldarað­gerð hern­að­ar­sög­unn­ar, því mið­ur. Ég vil taka það strax fram að ég tek með engu und­ir þá hug­mynda­fræði sem Talíban­ar að­hyll­ast og vilja inn­leiða í Af­gan­ist­an og óska þeim sem stystr­ar dval­ar við völd í land­inu. Ég skrif­aði um dag­inn pist­il...
Blóði drifinn draumur - seinni hluti: Menningarbylting og fleira

Blóði drif­inn draum­ur - seinni hluti: Menn­ing­ar­bylt­ing og fleira

Hér á eft­ir fer seinni hluti um­fjöll­un­ar minn­ar um glæpi Komm­ún­ista­flokks Kína, en í fyrri hlut­an­um var helsta um­fjöll­un­ar­efn­ið það sem kall­ast ,,Stóra stökk­ið." Nú er kom­ið að því sem kall­ast ,,Menn­ing­ar­bylt­ing­in." Mik­il­væg­ur at­burð­ur  í sögu Kína sem vert er að staldra við kall­ast ,,Menn­ing­ar­bylt­ing­in“ en hún stóð frá 1966 til dauð­dags Maó, ára­tug síð­ar. En í raun á...
Blóði drifinn draumur - fyrri hluti: Stóra stökkið

Blóði drif­inn draum­ur - fyrri hluti: Stóra stökk­ið

Í byrj­un júlí birti sendi­herra Kína á Ís­landi grein í til­efni af ald­araf­mæli Komm­ún­ista­flokks Kína, sem hef­ur stjórn­að land­inu frá bylt­ing­unni sem Maó og fé­lag­ar gerðu ár­ið 1949. Þá komst Kína und­ir stjórn komm­ún­ista og al­ræð­is þeirra og er þar enn. Grein sendi­herra Kína, Jin Zhiji­an, er ein alls­herj­ar lof­rulla um um ,,af­rek“ flokks­ins við að stjórna og halda...
Afganistan: Til hvers og hvað nú?

Af­gan­ist­an: Til hvers og hvað nú?

Þann 11.sept­em­ber á þessu ári verða 20 ár lið­in frá einni al­ræmd­ustu hryðju­verka­árás sem gerð hef­ur ver­ið, en það er árás Al-Kaída sam­tak­anna á Tví­bura­t­urn­ana í New York. Turn­ar þess­ir voru að mörgu leyti tákn­mynd Banda­ríkj­anna, kapí­tal­isma og vest­rænna lifn­að­ar­hátta. Osama Bin Laden var leið­togi Al Kaída á þess­um tíma og var þeg­ar þarna var kom­ið hundelt­ur af banda­rísk­um yf­ir­völd­um,...
Um sérhagsmuni og aðra hagsmuni

Um sér­hags­muni og aðra hags­muni

Þann 19.júni braut­skráð­ist um 1% þjóð­ar­inn­ar með há­skóla­próf. Það vek­ur mann til um­hugs­un­ar, sér­stak­lega að því leyt­inu til að þá vakn­ar spurn­ing­in; hvar fær allt þett fólk vinnu? Ís­land tók stökk inn í nú­tím­ann fyr­ir um 70 ár­um síð­an, eða um og eft­ir síð­ari heims­styrj­öld (,,bless­að stríð­ið sem gerði syni okk­ar ríka“). Það var ein­skær ,,til­vilj­un.“ Hvað hefði gerst á...

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    3
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    4
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
Loka auglýsingu