Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Í upptaktinum að kosningunum haust er Evrópuumræðan komin á flug aftur, þrátt fyrir að til staðar séu aðilar hér á landi sem vilja ekki ræða þau mál og telji sig hafa vald til þess að taka málið af dagskrá, eða að minnsta kosti að segja að það sé ekki á dagskrá. Yfirleitt eru þetta aðilar sem kalla mætti ,,varðhunda sérhagsmunanna“-...
Almenningur í öðru sæti?
Heimurinn glímir við kóvid19 sem aldrei fyrr, hún er þrautseig þessi fjandans veira (afsakið orðbragðið). Þegar þessi orð eru skrifuð bárust fréttir þess efnis frá Brasilíu að um 4000 manns hefði látist á einum degi. Það er álíka og allir íbúar Vestmannaeyja. Á einum degi! En það er ólga í umræðunni um kóvid hér á landi og nú þegar...
Donald Trump og áróðurstæknin
Fasistar, nasistar og kommúnistar voru meistarar í áróðurstækni á 20.öldinni. Hvað eiga þessar stefnur sameiginlegt? Jú, þetta eru allt saman alræðisstefnur, þar sem almenn mannréttindi voru fótum troðin. Samtals hafa þessar stefnur kostað líf tuga milljóna manna. Fremstur meðal jafningja í áróðursfræðum var Dr. Jósef Göbbels, Áróðursmálaráðherra Þriðja ríkisins, fyrirbæris sem nasistar, undir forystu Adolfs Hitlers ætluðu sér að stofna....
Ráðist á þinghúsið - í Moskvu
Skrílslætin og djöfulgangurinn í stuðningsmönnum Donald Trump, þegar þeir réðust til inngöngu í þinghús Bandaríkjanna, þann 6.janúar síðastliðinn gefur tilefni til þess að líta í baksýnisspegilinn. Það hefur nefnilega verið ráðist á fleiri þinghús gegnum tíðina og í þessari grein verður sagt frá atburðum sem áttu sér stað í Moskvu, höfuðborg Rússlands, haustdögum 1993. Það hús er kallað ,,Hvíta húsið"....
Sturlaður og tapsár forseti sigar trylltum lýð á eigið þing
Hinn ofurtapsári Trump skilur Bandaríkin eftir sem rjúkandi rúst, þegar hann yfirgefur Hvíta-húsið þann 20.janúar næstkomandi. Hollywood hefði ekki getað gert þetta betur, þetta tók nánast öllu samanlögðu ímyndunarafli Hollywood-höfunda fram. Að vísu er til sjónvarps og kivkmyndaefni sem er á þessum nótum, t.a.m þættirnir,,Designated Survivor" með Kiefer Sutherland, þar sem hann verður forseti eftir að bandaríska þingið hefur verið...
Baneitraðir Rússar
Alexei Navalny, leiðtogi stjórnarandstöðunnar Í Rússlandi er komin af gjörgæslu á sjúkrahúsi í Berlín. Þangað var hann fluttur eftir að hafa veikst snarlega á leiðinni frá Síberíu til Moskvu og þýskir læknar fullyrða að honum hafi verið byrlað eitrið Novichok, sem er með þeim eitraðiri í heiminum. Þetta gerðist þann 20.ágúst síðastliðinn. Það virðist eins og Rússar séu með eitthvað...
Myndir þú vilja búa í Egyptalandi?
Í ársskýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International um Egyptaland fyrir árið 2019 segir í yfirlitskafla (lauslega snarað): "Yfirvöld hafa beitt margvíslegum kúgunaraðgerðum gegn mótmælendum og stjórnarandstæðingum. Þær fela meðal annars í sér; mannshvörf, fjöldahandtökur, pyntingar og aðra slæma meðferð, ofur-valdbeitingu og harkalega beitingu skilorðs í refsingum. Öryggissveitir handtóku að minnsta kosti 20 blaðamenn í mótmælum gegn forsetanum þann 20 september (2019,...
Lúkasjénkó sýnir klærnar þegar Hvít-Rússar rísa upp
Einræðisherrar eru alveg sérstök tegund manna að því leyti að þeim er skítsama um alla aðra en sjálfa sig og völd sín. Eitt besta dæmið um það er Adolf Hitler, sem undir lok seinni heimsstyrjaldar vildi í raun draga alla þýsku þjóðina með sér í hyldýpið. Örlög hans voru sjálfsmorð. Í litlu landi í Evrópu, Hvíta-Rússlandi, berst nú síðasti einræðisherra...
Kyrkingartakið
Það er kallað ,,kyrkingartakið“ (e. ,,The Chokehold“) en þetta hugtak vísar til þeirrar meðferðar sem margir svartir í Bandaríkjunum telja sig verða fyrir af hendi lögregluyfirvalda og þar sem félagslegt óréttlæti gagnvart svörtum virðist vera að aukast frekar en hitt og orðið ,,bakslag“ kemur upp í hugann. Persónuleg reynsla ,,Kyrkingartakið“ er einnig nafnið á bók sem kom út árið 2017...
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
Ímyndaðu þér, lesandi góður, að þú búir í parhúsi. Allt í einu kemur nágranninn og segir; ,,ég ætla að taka af þér stofuna og eldhúsið.“ Þú yrðir væntanlega ekki sáttur og myndir sennilega grípa til ráðstafana. Einmitt svona hegða Ísraelsmenn með Benjamin Nethanyahu, fremstan í flokki, sér gegn Palestínumönnum og hafa gert lengi. Netanyahu, sem sakaður hefur verið um spillingu,...
Fellir ellikerling Pútín?
Hinn alkóhólíseraði Boris Jeltsín, þáverandi forseti Rússlands, var að niðurlotum kominn í embætti þegar hann birtist landsmönnum í sjónvarpsræðu um áramótin 1999/2000 og tilkynnti Rússum að hann hygðist láta af embætti. Það var, að því er virtist, gamall og þjakaður maður sem birtist landsmönnum á skjánum, þó var hann ekki orðinn sjötugur (fæddur 1931, látinn 2007). Jeltsín var fyrsti...
Styrmir Gunnarsson og "frelsun Breta” frá ESB
Í umræðunni um útgöngu Breta úr ESB eru þreyttar klisjur dregnar fram. Það er merkilegt hvernig hægt er að snúa út úr og snúa á haus hlutum sem eru svo augljósir. Eitt skýrasta dæmið um það er pistill fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins, Styrmis Gunnarssonar um Brexit, útgöngu Bretland úr ESB í Morgunblaðinu 1.febrúar síðastliðinn (Frelsun Bretlands).Þar eru dregnar fram allar gömlu...
Braskað í brimi
Borðspilið Matador gengur út á að braska með eignir og verða ríkur. Það er eitt vinsælasta spil í heimi og allir geta spilað með. Í því er best að sölsa undir sig sem mest af eignum, og þegar andstæðingarnir lenda á þinni eign, þá þarf að borga gjald. Svipað virðist vera uppi á teningnum í því kvótakerfi sem þróast hefur...
Réttað yfir Trump vegna Úkraínusímtals
Allt í einu fór orðið Úkraína að glymja í fréttunum. Hversvegna? Jú, Donld Trump, forseti Bandaríkjanna hafði hringt í nýkjörinn forseta Úkraínu, Valdimar Selenskí (Volodymyr Zelensky), en hann er einskonar ,,Jón Gnarr“ þeirra Úkraínumanna, grínisti sem á mettíma kleif til æðstu metorða. Jón Gnarr varð borgarstjóri Reykjavíkur, Selenskí fór skrefinu lengra og velti úr sessi ,,súkkulaðikónginum“ Petro Porósjenkó í forsetakosningum...
Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastólnum
Þess hefur verið minnst að undanförnu að 30 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins, eða hins ,,and-fasíska-veggs“ sem Austur-þýsk yfirvöld hófu að reisa í miðjum ágústmánuði árið 1961. Þar með reis ein helsta táknmynd kúgunar í Evrópu eftir seinna stríð. Tveimur árum síðar, á jóladag 1991 var svo fáni Sovétríkjanna dreginn niður í virkinu í Moskvu (Kreml) og þar með...
Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)
Það er nauðsynlegt fyrir hvern kaptein að hafa vind í seglum. Þetta veit Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins. Og hann veit líka að það er lífsnauðsynlegt að sigla ekki með storminn í fangið. Í þessu ljósi má skoða nýjasta útspil flokksins um báknið, þar sem flokkurinn auglýsir eftir reynslusögum fólks sem hefur orðið illa úti í samskiptum sínum við kerfið. Hér...
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.